Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 53

Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 53
| ATVINNA | Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis eða deildarstjóra á gæða- og sýkingavarnadeild, einni af fjórum deildum á vísinda- og þróunarsviði sem eru undir sameiginlegri stjórn framkvæmdastjóra hjúkrunar og lækninga. Helstu verkefni og ábyrgð Forysta, samhæfing, stuðningur, ráðgjöf og eftirlit í sam- vinnu við önnur svið spítalans varðandi eftirfarandi verkefni og málefni tengd þeim: » Gæði klínískrar þjónustu » Atvikaskráning, úrvinnsla atvika og stöðugar umbætur » Kvartanir og kærur » Sýkingavarnir » Þróun sjúkraskrár » Efling öryggismenningar Stjórnandinn; » Ber ábyrgð á rekstri, framþróun, mannafla og áætlanagerð deildarinnar » Stuðlar að þróun þekkingar með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður til stöðugra umbóta í starfseminni » Tryggir árangursríkt samstarf við aðrar deildir spítalans og samstarfsstofnanir með öryggi sjúklinga að leiðarljósi » Stuðlar að þróun og nýtingu árangursvísa Hæfnikröfur » Menntun í heilbrigðisvísindum » Reynsla af gæðastjórnun eða umbótaverkefnum » Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi » Framúrskarandi samskiptahæfni » Framsækinn og dugmikill leiðtogi Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2013. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. janúar 2014 eða samkvæmt samkomulagi, til 5 ára. » Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar og lækninga, Landspítala Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík. » Upplýsingar veita Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga, netfang olafbald@landspitali.is og Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, netfang sigridgu@landspitali.is, sími 543 1103. GÆÐA- OG SÝKINGAVARNADEILD Stjórnandi Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2013. » Upplýsingar veita Ingibjörg Tómasdóttir, deildarstjóri, iingibjo@landspitali.is, sími 543 9533/ 824 5769 og Þórdís Ingólfsdóttir, mann- auðsráðgjafi, thoring@landspítali.is, sími 543 9106/ 824 5480. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við sjúkling og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður » Sjálfstæði í vinnubrögðum Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings eða sjúkraliða Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Góð íslenskukunnátta Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi LSH » Aðstoðarmaður hjúkrunardeildarstjóra » Mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni Hæfnikröfur » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Góð hæfni í mannlegum samskiptum » Tölvufærni og skipulögð vinnubrögð Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Starfsmenn við aðhlynningu Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. Fastar næturvaktir koma til greina. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. Starfshlutfall er 50%, dagvinna virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hefur þú áhuga á að taka þátt í að byggja upp og starfa á nýrri hjúkrunardeild í fallegu umhverfi á Vífilsstöðum Þann 20. nóvember nk. verður opnuð 42 rúma hjúkrunardeild á Vífilsstöðum. Deildin er hluti af Landspítala. Þar verða sjúklingar sem hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Óskum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, aðstoðarfólki við aðhlynningu og heilbrigðisritara/ skrif- stofumanni til að taka þátt í að byggja upp og starfa á nýrri deild. Traust og framsækið fyrirtæki leitar af duglegum og heiðarlegum söluráðgjafa, með einstaka hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði , drifkraftur og skipulögð vinnubrögð eru góðir eiginleikar. Þarf að geta unnið í hóp á vandkvæða. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt Starfsferilsskrá sendist á trausti@sparnadur.is LAUGARDAGUR 26. október 2013 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.