Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 24 NÝR HJÁ MOSCHINOTískuhönnuðurinn Jeremy Scott verður listrænn stjórnandi tískumerkisins Moschino SpA. Hann tekur við af Rosellu Jardini sem hefur veitt merkinu forstöðu frá dauða stofnanda þess, Franco Moschino, árið 1994. ENGIN HORN Bryndís Hera Gísladóttir var kosin í 5. sæti í Ungfrú Ísland. Um förðun á þessari mynd sá Andrea Sigurðsdóttir með Nyx-förðunar- vörum. ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum boðumtil %10 afsláttur 15% AFSLÁTTUR AF YFIRHÖFNUM Skipholti 29b • S. 551 0770 peysa ÚLPUR FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2013 &YFIRHAFNIR Af tískupöllunum Chanel, Valentino, Jean Paul Gaultier, Kenzo og Chloé leggja línurnar. SÍÐA 2 Frakkaklæddar fígúrur Rykfrakkinn á sér langa sögu sem endurspeglast ekki síst í því hve margar söguhetjur hafa klæðst honum. SÍÐA 4 Klæðir af sér kuldann 2 SÉRBLÖÐ Fólk | Úlpur & yfirhafnir Sími: 512 5000 31. októbet 2013 256. tölublað 13. árgangur Aðstoðarmaður fram S. Björn Blöndal, aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra, getur hugsað sér að feta í fótspor Jóns og leiða lista Bjartrar framtíðar í borginni. 6 Rússnesk rúlletta Veiðar síldarbáta uppi í harða landi við Breiðafjörð valda íbúum á svæðinu áhyggjum. Skipstjóri segir ekkert mega klikka. 8 Samfélagsþjónusta vinsæl Yfir 100 vinna af sér sektir með samfélags- þjónustu á hverju ári. 10 Stjórnvöld brjóta lög Takmarkanir á kjötinnflutningi hér á landi brjóta í bága við Evróputilskipun að mati ESA. Málið gæti endað fyrir dómi gefi íslensk stjórnvöld sig ekki. 22 MENNING Handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar framhald Olympus Has Fallen. 66 SPORT Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Serbíu í undankeppni HM ytra í dag. 60 Gleðilega Hrekkjavöku Hryllilegt úr val af hræðilegu m vörum! KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 Vesti Kr. 3.990.- Húfa og vettlingar Kr. 2.490.- SAMFÉLAGSMÁL Leigusalar hafa ítrekað farið fram á það við Orku- veitu Reykjavíkur að lokað verði á rafmagn og hita í íbúðum þar sem leigjendur hafa ekki greitt leigu í langan tíma og illa gengur að ná þeim út úr íbúðunum. „Svona mál dúkka reglulega upp,“ segir Eiríkur Hjálmars- son, upplýsingafulltrúi Orkuveit- unnar. Raunar eru fyrirspurnir vegna þessa orðnar svo algengar að Orkuveitan hefur komið sér upp verklagi til þess að bregðast við slíkum beiðnum. Hann segir rafmagn og hita aldrei tekið af húsnæði ef leigj- andi er með gildan leigusamning. Sé samningur ekki í gildi hafi eig- andi umráðarétt yfir húsnæðinu og geti látið loka. Það hafi gerst alloft. Sigurður Helgi Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fram- kvæmdastjóri Húseigendafélags- ins, segist aldrei hafa heyrt af þessu úrræði. „En það er ljóst að það er mikil spenna á leigumark- aði,“ segir hann. Sigurður Helgi telur þetta örþrifaráð leigusala skýrast af því að ákveðinn flösku- háls sé hjá dómstólum þegar rift- unarmál eru til meðferðar. „Það tekur að minnsta kosti tvo til þrjá mánuði að rifta einföld- ustu samningum fyrir dómi, en sá tími lengist oft og verður hálft ár,“ segir Sigurður Helgi, en þetta gerir það að verkum að leigusalar verða fyrir miklu fjárhagstjóni. Spurður út í úrræðið sem leigu- salar nýta sér með reglulegum hætti hjá Orkuveitunni svar- ar Sigurður Helgi: „Það má ekki taka rafmagn og hita af íbúðum leigjenda. Eins má ekki nýta sér aðrar skilvirkari leiðir eins og að hleypa músum inn í íbúðina, eða hóta fólki.“ Hann telur að ólöglegt sé að loka fyrir rafmagn nema dómsúrskurð- ur liggi fyrir. - vg Láta loka á leigjendur Orkuveitu Reykjavíkur berast reglulega óskir frá leigusölum um að skrúfa fyrir hita og rafmagn í húsnæði óskilvísra leigjenda. Flöskuháls í dómskerfinu veldur spennu. SKOÐUN Haukur Örn Birgisson skrifar um auglýsingar Vínbúðarinnar og tvískinnung. 30 Bolungarvík 2° NA 15 Akureyri 1° NA 6 Egilsstaðir 1° A 4 Kirkjubæjarkl. 3° A 4 Reykjavík 3° ANA 5 Hvassviðri á Vestfjörðum en annars hægari vindur. Snjókoma eða slydda norðanlands en skúrir eða slydduél suðaustan til. 4 BRUNI Ellefu mönnum var bjargað þegar eldur kom upp í vélarrými flutningaskipsins Fern- anda rétt eftir hádegi í gær. „Þetta voru svakalegar aðstæður,“ sagði Eyþór Þórðarson, skipstjóri björgunarskips- ins Þórs sem kallað var á vettvang. „Flutn- ingaskipið hoppaði og skoppaði í sjónum eins og korktappi.“ Eldurinn breiddist hratt út eftir að skipverj- ar urðu hans fyrst varir og var brú skipsins alelda þegar þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- GNA, kom á staðinn. Sigurður Heiðar Wiium, flugstjóri á þyrl- unni, segir að hefði skipið verið við það að sökkva vegna eldsins hefði verið vænlegra að sækja mennina úr björgunarbáti. „Bæði vegna öryggis okkar manna og þeirra. Hins vegar voru nokkrir þeirra ekki í björgunar- göllum. Ég gat heldur ekki betur séð en að aðalbjörgunarbátur skipsins væri aftast og þeir komust ekki að honum með góðu móti. Því var þetta alvarleg staða hjá þeim, en þetta tókst vel.“ - shá, nej / sjá síðu 4 Eldur kviknaði í flutningaskipi suður af Vestmanneyjum en ellefu manna áhöfn var bjargað: Mannbjörg varð úr alelda flutningaskipi F RÉ TT AB LA Ð IÐ /P JE TU R F RÉ TT AB LA Ð IÐ /P JE TU R MYND/LANDHELGISGÆSLAN M YN D /L AN D H EL G IS G Æ SL AN ÓTTASLEGNIR Skipverjarnir ellefu, sem koma frá Rússlandi, Eistlandi og Úkraínu, reyndu að setja út björgunarbát en Landhelgisgæslan hvatti þá til þess að bíða á þilfari skipsins. Björgunin gekk vel miðað við aðstæður en aðeins tók 23 mínútur að hífa skipverjana upp í þyrluna TF-GNA sem var fljót á vettvang.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.