Fréttablaðið - 31.10.2013, Side 20

Fréttablaðið - 31.10.2013, Side 20
www.n1.is facebook.com/enneinn Úr endurunnum fernum er hægt að framleiða t.d. kartonpappír, umslög, möppur, eggjabakka og einangrunarefni í byggingar. seljast daglega á N1. N1 hefur að bjóða þrjár tegundir af þvottastöðvum: 1. Þvottastöð með burstum 2. Snertilausa þvottastöð 3. Handvirka stöð með háþrýstiþvotti Samkvæmt könnun sem gerð var 2012 af FÍB var ódýrasti burstaþvotturinn hjá N1. N1 mótið á Akureyri er eitt stærsta fótboltamót landsins. 1.350 keppendur mæta þangað árlega ásamt fjölskyldu og forráðamönnum. v Árið 2012 söfnuðust 190 milljónir punkta með N1 kortinu Nýttir punktar: 145 milljónir Daglegt líf. Þetta hversdagslega gangverk sem þarf að eiga sér stað. Við erum öll hluti af samfélagi sem þarf afl og kraft í gegnum daginn. Hvort sem leiðin liggur milli heimilis og vinnu, í skólann eða á æskuslóðir þá treystir samfélagið á lifandi aflstöðvar vítt og breitt um landið. Þéttriðið þjónustunet N1 um allt land veitir Íslendingum orku til að komast áfram – því að saman höldum við samfélaginu á hreyfingu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.