Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 42
KYNNING − AUGLÝSINGÚlpur & yfirhafnir FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 20132 Hlýleg klæði af pöllunum Á tískusýningum fyrir haust- og vetrartísku 2013 var að finna nokkuð úrval af yfirhöfnum. Hér má líta nokkur dæmi um litríkar og skemmtilega hannað flíkur af tískupöllunum. Chloé Emanuel Ungaro Valentino John Galliano Elie Saab Kenzo Lie Sang Bong Chanel Jean Paul Gaultier Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 | Umsjónarmenn auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson, s. 512-5432, sverrirbs@365.is | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Við bjóðum breiða línu fallegra yfir-hafna frá þýska gæðaframleið-andanum James & Nichol- son, en frá honum kemur sennilega fjölbreyttasta úrval yfirhafna sem þekkist frá einum og sama fram- leiðandanum,“ segir Elías Sig- urðsson, sölu- og markaðsstjóri hjá Batik ehf. Batik býður upp á glæsilegt úrval lífsstílsfatnaðar fyrir at- hafnasamt fólk, hvort sem það er til vinnu eða leiks; úti eða inni. „Allar yfirhafnir James & Nicholson fást í stærðunum small upp í 3XL og fást bæði í herra- og dömusniði. Úrvalið er allt frá léttum „softshell“-jökk- um upp í hlýjar og þykkar „parka“-úlp- ur. Hægt er að velja um allt að 35 liti af sömu flíkinni og úrvalið er nær enda- laust þegar kemur að ólíku sniði og út- liti,“ upplýsir Elías. Batik hefur áratuga reynslu í merking- um á fatnaði, ísaumi og silkiprenti, sem þýðir að viðskiptavinir geta fengið úlpur sínar sérmerktar með nöfnum eða merkj- um að eigin ósk. „Yfirhafnir James & Nicholson eru ómerktar og það kunna margir vel að meta. Það er sérstaklega vinsælt meðal fyrirtækja og félagasamtaka sem vilja síður láta áberandi vörumerki skyggja á merki fyrirtækisins. Möguleikar í merk- ingu eru ótæmandi,“ segir Elías. Batik er með verslun og sýningarsal að Bíldshöfða 16. Skoðið vöruúrvalið á www.batik.is Sérmerktar gæðavetrarúlpur Batik hefur yfir að ráða glæsilegu úrvali af úlpum og jökkum frá þýska gæðaframleiðandanum James & Nicholson. Fyrirtækið býr að áratuga reynslu í sérsaumi á merkingu með ísaumi, silkiprenti eða endurskini í flíkur. Elías Sigurðsson, sölustjóri Batik, og Kristjana Rán Björnsdóttir sölufulltrúi. MYND/PJETUR Vattfóðruð herraúlpa, létt og hlý. Létt og góð dömudúnúlpa sem fæst í mörgum litum. Herraúlpa, samsett úr „softshell“ og vattfóðri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.