Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 31.10.2013, Qupperneq 82
31. október 2013 FIMMTUDAGUR| SPORT | 62 Topplistar úr Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar: FLEST MÖRK HEIMA Gary Martin, KR 7 Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6 Viðar Örn Kjartansson, Fylki 6 Atli Viðar Björnsson, FH 6 Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 6 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 FLEST MÖRK ÚTI Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7 Atli Viðar Björnsson, FH 7 Gary Martin, KR 6 Baldur Sigurðsson, KR 5 Björn Daníel Sverrisson, FH 5 FLEST MÖRK Í FYRRI Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 8 Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6 Víðir Þorvarðarson, ÍBV 5 Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 5 Baldur Sigurðsson, KR 5 Gary Martin KR 5 FLEST MÖRK Í SEINNI Atli Viðar Björnsson, FH 9 Viðar Örn Kjartansson, Fylki 9 Gary Martin, KR 8 Óskar Örn Hauksson, KR 7 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 Björn Daníel Sverrisson, FH 6 FLEST Á FYRSTA HÁLFTÍMANUM Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6 Gary Martin, KR 5 FLEST Á SÍÐASTA HÁLFTÍMANUM Atli Viðar Björnsson, FH 9 Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7 Óskar Örn Hauksson, KR 7 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 Gary Martin, KR 6 FLEST MÖRK MEÐ VINSTRI FÓTAR SKOTI Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 6 Mark Tubæk, Þór Ak. 5 Óskar Örn Hauksson, KR 5 Atli Viðar Björnsson, FH 4 FLEST MÖRK MEÐ HÆGRI FÓTAR SKOTI Viðar Örn Kjartansson, Fylki 11 Gary Martin, KR 10 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 Atli Viðar Björnsson, FH 6 FLEST SKALLAMÖRK Björn Daníel Sverrisson, FH 6 Guðmann Þórisson, FH 3 Atli Viðar Björnsson, FH 3 Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 3 Baldur Sigurðsson, KR 3 FLEST MÖRK UTAN TEIGS: Aaron Spear, ÍBV 2 Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 2 Haukur Páll Sigurðsson, Val 2 MÖRK ÚR MARKTEIG Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 6 Atli Viðar Björnsson, FH 6 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 5 Björn Daníel Sverrisson, FH 5 FLEST MÖRK ÚR VÍTUM: Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki 4 Magnús Már Lúðvíksson, Val 3 Finnur Ólafsson, Fylki 3 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 2 Bjarni Guðjónsson, KR 2 Bojan Stefán Ljubicic, Keflavík 2 MÖRK EFTIR FYRIRGJAFIR Atli Viðar Björnsson, FH 5 Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 4 Atli Guðnason, FH 3 Björn Daníel Sverrisson, FH 3 FÖST LEIKATRIÐI Björn Daníel Sverrisson, FH 6 Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki 5 Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 4 MÖRK EFTIR STUNGUR EÐA LANGAR SENDINGAR Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7 Gary Martin, KR 6 Nichlas Rohde, Breiðabliki 5 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 4 FLEST MÖRK EFTIR HORN Björn Daníel Sverrisson, FH 5 Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 3 MÖRK VARAMANNA Þorsteinn Már Ragnarss., KR 3 Kjartan Henry Finnbogason, KR 3 Atli Viðar Björnsson, FH 3 FLEST MÖRK Á MÓTI NEÐSTU SEX LIÐUNUM Gary Martin, KR 10 Atli Viðar Björnsson, FH 8 Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7 Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 7 Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 7 Björn Daníel Sverrisson, FH 7 FLEST MÖRK Á MÓTI FJÓRUM BESTU LIÐUNUM: Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 5 Kjartan Ágúst Breiðdal, Fylki 3 Viðar Örn Kjartansson, Fylki 3 Eggert Kári Karlsson, ÍA 3 Jón Vilhelm Ákason, ÍA 3 Atli Viðar Björnsson, FH 3 KOM LIÐINU OFTAST Í 1-0: Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6 Gary Martin, KR 5 Ellert Hreinsson, Breiðablik 4 Atli Viðar Björnsson, FH 4 Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 4 Baldur Sigurðsson, KR 4 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 4 visir.is Fleiri og lengri listar STÓRHÆTTULEGIR Í HORNSPYRNUM Í SUMAR FH-ingar skoruðu alls sextán mörk eftir hornspyrnur í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI KR-ingar tryggðu sér sigur í Pepsi-deild karla á dögunum en Íslandsmeistararnir eru samt ekkert sérstaklega frekir á toppsætin þegar mörk deildarinnar eru flokkuð eftir aðferðum og aðdraganda. Fréttablaðið hefur nú lokið við að greina öll 412 mörk Pepsi-deild- arinnar í sumar og við það tæki- færi var upplagt að taka saman hina ýmsu topplista hvað varð- ar sérstaka markaskorun síðasta sumar. Mörkin eru flokkuð eftir því hvernig og hvenær þau eru skor- uð, hvaðan þau eru skoruð og hver aðdragandinn er. FH-ingar eru í sérflokki á óvenju mörgum listum miðað við að Hafnfirðingar þurftu að sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum í Vesturbæinn. FH skoraði til dæmis tíu fleiri mörk eftir hornspyrnur en næsta lið, átta fleiri skallamörk en næsta lið og ellefu fleiri mörk úr mark- teignum en liðið í öðru sætinu á listanum. Ekkert lið skoraði heldur fleiri mörk eftir fyrirgjafir og þar voru FH-ingar í plús 11 því á sama tíma og þeir skoruðu 12 mörk eftir fyrirgjafir fengu þeir aðeins eitt mark á sig eftir fyrirgjafir. Íslandsmeistarar KR rufu einir 50 marka múrinn í sumar og KR-ingar skoruðu líka flest mörk allra liða á heimavelli og í seinni hálfleik. KR-liðið var einnig efst ásamt Stjörnumönnum yfir flest mörk eftir langar sendingar eða stungusendingar sem og að vera eitt af þremur liðum sem fengu flest mörk frá varamönnum sínum og eitt af fjórum liðum sem skoraði flest mörk úr vítum. Atli Viðar Björnsson, Gary Martin og Viðar Örn Kjartansson voru allir markakóngar Pepsi- deildarinnar með 13 mörk hver en það eru fleiri leikmenn sem komast í toppsætin þegar búið er að sundurgreina mörkin. Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson er þannig duglegur að koma sér á toppinn á nokkrum listum. Enginn skoraði nefnilega fleiri mörk í fyrri hálfleik, á fyrsta hálftímanum eða á móti fjórum bestu liðunum. Hér á síðunni má síðan finna hina ýmsu topplista úr Pepsi- deildinni í sumar, bæði hjá liðum og leikmönnum. ooj@frettabladid.is FH skoraði ekki utan teigs Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérfl okki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. FLEST MÖRK LIÐA EFTIR HORN: FH 16 mörk Valur 6 mörk KR, ÍBV, Breiðablik 5 mörk ÍA, Fylkir 4 mörk Þór Ak., Víkingur Ó. 3 mörk Keflavík, Fram 2 mörk Stjarnan 1 mark FLEST MÖRK EFTIR FYRIRGJAFIR: FH 12 mörk Valur, Fram 9 mörk ÍBV, ÍA 8 mörk Þór Ak., Fylkir 6 mörk KR, Keflavík, Breiðablik 5 mörk Víkingur Ó., Stjarnan 2 mörk FLEST MÖRK EFTIR STUNGUR EÐA LANGAR SENDINGAR: Stjarnan, KR 13 mörk Breiðablik 10 mörk ÍA, Fylkir 9 mörk Valur, FH 8 mörk Þór Ak., Fram 7 mörk Keflavík 6 mörk Víkingur Ó. 3 mörk ÍBV 2 mörk FLEST MÖRK LIÐA EFTIR AUKASPYRNUR: Þór Ak. 6 mörk Keflavík 5 mörk Víkingur Ó., Stjarnan, KR, ÍA 4 mörk Valur, Breiðablik 3 mörk Fram, FH 2 mörk Fylkir 1 mark FLEST MÖRK LIÐA ÚR VÍTUM: Valur, KR, Fylkir, Breiðablik 5 mörk Keflavík 3 mörk Þór Ak., Stjarnan, ÍA 2 mörk Víkingur Ó., ÍBV, Fram 1 mark FLEST MÖRK LIÐA ÚR MARKTEIG FH 25 mörk ÍA 14 mörk Valur 13 mörk Stjarnan, Breiðablik 10 mörk KR, Keflavík, ÍBV 9 mörk Fram 7 mörk FLEST MÖRK LIÐA UTAN TEIGS: Valur, ÍBV 6 mörk Keflavík 5 mörk Stjarnan, KR 4 mörk Fylkir, Fram 3 mörk ÍA, Breiðablik 2 mörk Þór Ak., Víkingur Ó. (FH 0 mörk) 1 mark FLEST SKALLAMÖRK LIÐA: FH 16 mörk Þór Ak., Valur 8 mörk Breiðablik 6 mörk KR, Keflavík, ÍBV 5 mörk FLEST MÖRK VARAMANNA LIÐA: Valur, KR, ÍA 8 mörk Keflavík, Breiðablik 5 mörk ÍBV, FH 4 mörk Þór Ak. 3 mörk Víkingur Ó., Stjarnan, Fram 2 mörk FLEST SIGURMÖRK LIÐA: Stjarnan 7 mörk ÍBV, FH, Breiðablik 5 mörk KR 4 mörk FLEST MÖRK Í UPPBÓTARTÍMA: Valur, ÍBV 4 mörk Þór Ak. 3 mörk Stjarnan, KR, ÍA, FH 2 mörk FLEST MÖRK Í FYRRI HÁLFLEIK: Stjarnan 21 mörk Valur, FH 18 mörk KR 16 mörk Fylkir 15 mörk Þór Ak. 14 mörk ÍBV, ÍA, Fram , Breiðablik 13 mörk Víkingur Ó., Keflavík 10 mörk FLEST MÖRK Í SEINNI HÁLFLEIK: KR 34 mörk FH 29 mörk Valur 27 mörk Breiðablik 24 mörk Keflavík 23 mörk Fylkir 18 mörk Þór Ak. 17 mörk ÍA 16 mörk Stjarnan, ÍBV, Fram 13 mörk Víkingur Ó. 11 mörk GÓÐUR Á MÓTI ÞEIM BESTU Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson fagnar marki með liðsfélaga sínum Jóhanni Laxdal. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SEX SKALLAMÖRK FH-ingur- inn Björn Daníel Sverrisson var mjög öflugur í vítateignum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.