Fréttablaðið - 14.11.2013, Síða 12

Fréttablaðið - 14.11.2013, Síða 12
14. nóvember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Karl Bretaprins fer á eftirlaun 1BRETLAND Karl Bretaprins kemst á eftirlaun í dag, þegar hann nær 65 ára aldri. Hann bíður þó enn eftir því að taka við þeirri stöðu, sem hann áratugum saman hefur beðið eftir að taka við: Konungstign í Bretlandi. Aldrei í sögu Bretlands hefur krónprins beðið jafn lengi eftir því að verða konungur, en sú bið hefur í raun staðið yfir frá því Elísabet móðir hans varð drottning árið 1952, en þá var hann þriggja ára. Stjórnarher náði hverfi 2SÝRLAND Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð á sitt vald einu hverfanna í suðurhluta Damaskus, en í meira en ár hefur stjórnarherinn barist við uppreisnarmenn um yfirráðin í mörgum úthverfa borgarinnar. Síðustu vikurnar hefur stjórnarhernum orðið meira ágengt en uppreisnarmönnum, enda fengið aðstoð frá sjítum í Líbanon og Írak. Barni bjargað í heiminn 3UNGVERJALAND Á sjúkrahúsi í Ungverjalandi hefur fæðst í heiminn barn móður, sem í þrjá mánuði hefur verið heiladauð. Móðirin fékk heilablóð- fall þegar hún var kominn 15 vikur á leið, en barnið fæddist í sumar á 27. viku meðgöngunnar. Læknar skýrðu frá því í gær að tveimur dögum eftir fæðinguna hefðu líffæri úr móðurinni, hjarta, nýru, lifur og bris, verið flutt í fjóra líffæraþega. MM Pajero 3,2 Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 21.000 km, sjálfsk. Audi A4 2.0 TDI Árgerð 2012, dísil Ekinn 26.000 km, sjálfsk. Ásett verð 8.790.000,- VW Tiguan Sport&Style TDI. Árgerð 2013, dísil Ekinn 31.500 km, sjálfsk. Toyota Land Cruiser 150 VX. Árgerð 2011, dísil Ekinn 58.000 km, sjálfsk. Ásett verð 5.950.000,- Ásett verð 5.390.000,- Ásett verð 9.890.000,- Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 VW Passat Alltrack 4motion. Árgerð 2012, dísil Ekinn 20.000 km, sjálfsk. Ásett verð 6.290.000,- GOTT ÚRVAL AF NÝLEGUM GÆÐABÍLUM Frábærar McCain franskar á 5 mínútum Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna! Save the Children á Íslandi HEIMURINN 1 2 3 ALÞJÓÐASAMSTARF Samráðs- fundur ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum, ásamt forseta bankans, dr. Jim Kim, fór fram í gær við Bláa lónið. Gunnar Bragi Sveinsson utan- ríkisráðherra sat fundinn fyrir hönd Íslands. Alþjóðabankinn er meðal helstu samstarfsstofnana Íslands á sviði þróunarsamvinnu og mun Ísland sitja í þróunar- nefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir hönd kjördæmisríkjanna átta á næsta ári. Á fundinum var meðal annars rætt um stefnu bankans um útrýmingu örbirgðar og aukna velmegun fyrir þá fátækustu og stöðuna varðandi endurfjár- mögnun Alþjóðaframfara- stofnunarinnar. - fb Samráðsfundur haldinn í Bláa Lóninu í gær: Ísland fær sæti í nefnd Alþjóðabanka Í BLÁA LÓNINU Vel fór á með þeim sem sátu samráðsfundinn í Bláa lóninu í gær. MYND/UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.