Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.11.2013, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 14.11.2013, Qupperneq 12
14. nóvember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Karl Bretaprins fer á eftirlaun 1BRETLAND Karl Bretaprins kemst á eftirlaun í dag, þegar hann nær 65 ára aldri. Hann bíður þó enn eftir því að taka við þeirri stöðu, sem hann áratugum saman hefur beðið eftir að taka við: Konungstign í Bretlandi. Aldrei í sögu Bretlands hefur krónprins beðið jafn lengi eftir því að verða konungur, en sú bið hefur í raun staðið yfir frá því Elísabet móðir hans varð drottning árið 1952, en þá var hann þriggja ára. Stjórnarher náði hverfi 2SÝRLAND Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð á sitt vald einu hverfanna í suðurhluta Damaskus, en í meira en ár hefur stjórnarherinn barist við uppreisnarmenn um yfirráðin í mörgum úthverfa borgarinnar. Síðustu vikurnar hefur stjórnarhernum orðið meira ágengt en uppreisnarmönnum, enda fengið aðstoð frá sjítum í Líbanon og Írak. Barni bjargað í heiminn 3UNGVERJALAND Á sjúkrahúsi í Ungverjalandi hefur fæðst í heiminn barn móður, sem í þrjá mánuði hefur verið heiladauð. Móðirin fékk heilablóð- fall þegar hún var kominn 15 vikur á leið, en barnið fæddist í sumar á 27. viku meðgöngunnar. Læknar skýrðu frá því í gær að tveimur dögum eftir fæðinguna hefðu líffæri úr móðurinni, hjarta, nýru, lifur og bris, verið flutt í fjóra líffæraþega. MM Pajero 3,2 Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 21.000 km, sjálfsk. Audi A4 2.0 TDI Árgerð 2012, dísil Ekinn 26.000 km, sjálfsk. Ásett verð 8.790.000,- VW Tiguan Sport&Style TDI. Árgerð 2013, dísil Ekinn 31.500 km, sjálfsk. Toyota Land Cruiser 150 VX. Árgerð 2011, dísil Ekinn 58.000 km, sjálfsk. Ásett verð 5.950.000,- Ásett verð 5.390.000,- Ásett verð 9.890.000,- Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 VW Passat Alltrack 4motion. Árgerð 2012, dísil Ekinn 20.000 km, sjálfsk. Ásett verð 6.290.000,- GOTT ÚRVAL AF NÝLEGUM GÆÐABÍLUM Frábærar McCain franskar á 5 mínútum Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna! Save the Children á Íslandi HEIMURINN 1 2 3 ALÞJÓÐASAMSTARF Samráðs- fundur ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum, ásamt forseta bankans, dr. Jim Kim, fór fram í gær við Bláa lónið. Gunnar Bragi Sveinsson utan- ríkisráðherra sat fundinn fyrir hönd Íslands. Alþjóðabankinn er meðal helstu samstarfsstofnana Íslands á sviði þróunarsamvinnu og mun Ísland sitja í þróunar- nefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir hönd kjördæmisríkjanna átta á næsta ári. Á fundinum var meðal annars rætt um stefnu bankans um útrýmingu örbirgðar og aukna velmegun fyrir þá fátækustu og stöðuna varðandi endurfjár- mögnun Alþjóðaframfara- stofnunarinnar. - fb Samráðsfundur haldinn í Bláa Lóninu í gær: Ísland fær sæti í nefnd Alþjóðabanka Í BLÁA LÓNINU Vel fór á með þeim sem sátu samráðsfundinn í Bláa lóninu í gær. MYND/UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.