Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 47
GÆÐAVÉL „Fyrir utan hvað hún þrífur vel þá sýgur hún 90% af vatninu upp eftir hreinsun og það er í lagi að ganga á teppinu á meðan þrifin eiga sér stað og strax á eftir.“ NÝTNIVIKA Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. til 24. nóvember. Mark- mið vikunnar er að draga úr mynd- un úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Nánar á reykjavik.is Húsfélagaþjónustan býður upp á margþætta þjónustu fyrir húsfélög en einn þátturinn er teppahreinsun. „Fyrirtækið á eina öflugustu teppahreinsivél landsins, svokallaða „Truck mount“. Vélin er í bílnum en vatns- og sogbarkinn ásamt hreinsiáhaldinu eru leidd inn í húsið þegar teppið er þrifið,“ útskýrir Þórir Gunnarsson, eigandi Húsfélagaþjón- ustunnar, og segir vélina byltingu í teppahreinsun. „Fyrir utan hvað hún þrífur vel þá sýgur hún 90% af vatninu upp eftir hreinsun og það er í lagi að ganga á teppinu á meðan þrifin eiga sér stað og strax á eftir,“ segir Þórir. Hann bætir við að sett sé óhreinindavörn á teppið eftir hreinsun sé þess óskað. „Hún varnar því að óhreinindi festist eins auðveldlega í teppinu og því þarf sjaldnar að þrífa það auk þess sem endingin eykst. Efnið er það sama og fylgir teppinu frá framleiðanda en það eyðist smám saman úr þráðunum.“ Húsfélagaþjónustan hefur í ellefu ár verið leiðandi í þjónustu við húsfélög. „Sautján manns starfa hjá fyrirtækinu og enn fleiri á sumrin við gluggaþvott sem er stór þáttur í starfsemi okkar en við rekum eina af stærstu glugga- þvottadeildum landsins,“ segir Þórir. Megináhersla fyrirtækisins hefur þó verið reglubundin ræsting í sameign- um fjölbýlishúsa og fyrirtækja. „Þessi þjónusta mælist afar vel fyrir. Við þjón- ustum vel á þriðja hundrað sameignir í dag, allt frá fjögurra íbúða húsum til blokkarkjarna með tugi íbúða,“ lýsir Þórir en einnig býður fyrirtækið upp á fasteignaumsjón. Þá er haft meira eftir- lit með húsunum. „Hjá okkur starfar smiður sem er ígildi húsvarðar. Hann sér um smáviðhald fyrir viðskiptavini. Þá sjáum við einnnig um að skipta um ljósaperur og halda umhverfi húsanna hreinu utandyra.“ Þórir segir að það sem viðskipta- vinir sínir kunni best að meta við Hús- félagaþjónustuna sé eftirfylgni, vönduð vinnubrögð og samviskusemi. „Við stöndum við það verklag sem um er samið,“ segir hann og bendir jafnframt á að fólki þyki þægilegt að skipta við fyrirtæki sem bjóði víðtæka þjónustu. „Þannig þarf það ekki að leita víðar.“ Hægt er að fá tilboð hjá Húsfélaga- þjónustunni að kostnaðarlausu með því að hringja í síma 555-6855 eða senda tölvupóst husfelag@husfelag.is ER TEPPIÐ HREINT Í SAMEIGNINNI? HÚSFÉLAGAÞJÓNUSTAN KYNNIR Nú er rétti tíminn til að panta teppahreins- un fyrir jólin. Húsfélagaþjónustan er leiðandi í þjónustu fyrir húsfélög. EIGANDINN Þórir Gunnarsson er eigandi Húsfélagaþjónustunnar. TEPPIÐ ÞRIFIÐ Húsfélagaþjónustan hefur yfir afar öflugri teppahreinsivél að ráða. VÉLSLEÐASÝNING 16. NÓVEMBER 2013 KL. 12-16 Í tilefni af á rshátíð LÍV Reykjavík verður opið hús hjá Yamaha laugardaginn 16. nóvember þar sem sýndar verða 2014 árgerðir af Yamaha vélsleðum. Komdu í heimsókn á Kletthálsinn! ywww. amaha.is Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Landsins mesta úrval af sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Mosel Nýtt námskeið hefst 26. septemberNýtt námskeið hefst 17. aprílNæs a námskeið hefst 12. júníæs a meirapróf byrjar 20. nóvember 2013 Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Af því tilefni veitum við 20% afslátt af öllum fatnaði í dag. Nýtt Kortatima bil Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Hlökkum til að sjá ykkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.