Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 106
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 74 Ólíkleg pör í stjörnuheimum „Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu, ástin fæst hvorki keypt né seld,“ eins og ballöðukóngurinn Björgvin Halldórsson söng svo eft irminnilega. Þessi orð eiga vel við þessi frægu pör sem náðu saman þrátt fyrir að vera afar ólík. Það sannar víst hið fornkveðna– andstæður laðast saman. Jake Gyllenhaal var lagður inn á spítala fyrr í vikunni eftir að hafa kýlt spegil við tökur á kvikmynd- inni Nightcrawler í Los Angeles. Leikarinn og Íslandsvinurinn var við tökur þegar slysið átti sér stað. Atriðið sem var verið að taka er með þeim ákafari í mynd- inni. Hann meiddist á hendi og var sendur til frekari aðhlynningar. Í atriðinu lítur Jake í spegil og kýlir í gegnum hann í bræði. Gyllenhaal virðist hafa lifað sig vel inn í kar- akterinn, fyrst svona fór. Gyllenhaal, sem er þrjátíu og tveggja ára, þurfti að láta sauma nokkur spor en sneri aftur í vinn- una nokkrum klukkutímum síðar. Leikarinn er þekktur fyrir að lifa sig inn í hlutverk sín, en hann er nú á ströngu mataræði til þess að léttast tíu kíló fyrir hlutverk sitt í Nightcrawler, þar sem hann kemur til með að leika blaðamann sem sérhæfir sig í glæpum. - ósk Jake Gyllenhaal meiddist við tökur Íslandsvinurinn og leikarinn kýldi í gegnum spegil. VIÐ TÖKUR Jake Gyllenhaal er nú við tökur á nýjustu kvikmynd sinni, Night- crawler. AFP/NORDICPHOTOS Justin Bieber hefur beðist afsök- unar opinberlega og vonar að Arg- entínumenn geti fyrirgefið honum. Nú þykir líklegt að uppátækið muni verða til þess að hann þurfi að biðjast afsökunar frammi fyrir dómara. Justin Bieber, poppstjarnan unga, stendur frammi fyrir tveim- ur ákærum eftir tónleikaferða- lagið til Argentínu, auk þess sem hann lenti í veseni fyrir að stunda veggjakrot í Brasilíu og Kólumbíu. Lögfræðingur sakar Bieber um að hafa sent lífverði sína til þess að ráðast að ljósmyndara fyrir utan skemmtistað í Búenos Aíres. Annar sakar hann um að hafa sví- virt þjóðfánann með því að draga tvo argentínska fána eftir sviðinu. Fari málið fyrir rétt og verði Bie- ber fundinn sekur, gæti það þýtt allt að fjögur ár í fangelsi. Bieber baðst afsökunar á Twitt- er í gær. Hann sagði meðal ann- ars að hann myndi aldrei gera neitt vísvitandi til þess að vanvirða Argentínu. - ósk Bieber biðst afsökunar Bieber olli usla á tónleikaferðalagi sínu í Argentínu. STENDUR FRAMMI FYRIR ÁKÆRUM Bieber er meðal annars sakaður um að hafa svívirt argentínska þjóðfánann. AFP/ NORDICPHOTOS RAPPARINN OG SJÓNVARPSKONAN Sjónvarpskonan Chelsea Handler og rapparinn 50 Cent áttu í sambandi eftir að tónlistarmaðurinn var gestur í sjónvarpsþætti hennar árið 2010. Sambandið entist þó ekki lengi. ELDHEITT ÁSTARSAMBAND Leikarinn Tom Cruise og söngkonan Cher deituðu í byrjun níunda áratugarins og hefur Cher látið hafa það eftir sér að hann hafi verið frábær elskhugi. FERGIE VAR Á UNDAN BRITNEY SPEARS Justin Timberlake var afar hrifinn af söngkonunni Fergie þegar hann var 16 en hún 23 ára. Þetta var áður en Justin byrjaði með poppprinsess- unni Britney Spears. BARA VINIR Margir hafa haldið því fram að leik- konan Brooke Shields og poppkóngurinn Michael Jackson hafi átt í ástarsambandi en Brooke segir að þau hafi bara verið vinir. ÁSTIN SPYR EKKI UM ALDUR Ástin spyr ekki um aldur og það sannast í tilfelli athafna- konunnar Mary Kate-Olsen og milljóna- mæringsins Oliviers Sarkozy enda sautján ára aldurs- munur á þeim. Þau byrjuðu saman í fyrra og logar ástar- eldurinn enn. 60 ÁRA ALDURS- MUNUR Sextíu ára aldursmunur er á Playboy- kónginum Hugh Hefner og eiginkonu hans Crystal Harris. STORMASAMT SAMBAND Leikarinn Sean Penn og söngkonan Madonna kynntust árið 1985 og voru saman um tíma. Sambandið var stormasamt en mjög ástríðufullt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.