Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 76
KYNNING − AUGLÝSINGJólagjöfin hans LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 20134 ÖÐRUVÍSI BINDI Viðarbindi er góð gjöf fyrir þann sem vill vera öðruvísi og klæðast sérstakri hönnun. Þessi aðili þarf að hafa persónulegan stíl, kímnigáfu og hafa gaman af að vekja athygli. Maðurinn þarf ekki að kunna að gera bindishnút því hann er áfastur. Þessi djarfa hönnun kemur frá San Francisco er handgerð, viðurinn er slípaður og lakkaður gæðaviður. Um háls- inn fer þægileg teygja sem liggur undir skyrtukraganum og sést því ekki. Hönnuðir eru David og Christ- opher, en þeir eru bæði hönnuðir og smiðir. Þeir vinna með gæðavið og leggja áherslu á að öll smáatriði séu fagurlega gerð. Félagarnir trúa á endurvinnslu og vilja stuðla að sjálfbærum iðnaði. Þeir halda úti bloggsíðu en bindin er hægt að kaupa á netinu á vefsíðunni uncommongoods. com en boðið er upp á sendingar til Íslands. Bindin kosta frá 28 evrum eða tæpum fimm þúsund krónum. NOKKRAR HUGMYNDIR Stundum skotgengur að finna réttu gjöfina en eigi að síður kannast flestir við að standa einhvern tíma alveg á gati. Þá er gott að renna augunum yfir hug- myndalista. Hér er einn: Kauptu: Fallegar bjórkönnur Viskíglös Úr Fatnað Spjaldtölvu Tölvuleik Leikhúsmiða Flugmiða Gjafabréf í nudd Borspil Delludót (t.d. golfdót, veiðidót, matreiðsludót) Málverk Rakspíra Krem Reyfara Fræðirit Ljósmyndabók Kvikmyndasafn RÉTTU ELDHÚSGRÆJURNAR Karlmenn eru misduglegir við eldamennskuna heima fyrir ef grillið er undanskilið. Til að virkja hús- bóndann meira gæti verið góð hugmynd að gefa honum jólagjöf sem tengist eldhúsinu og eldamennsku og ekki er verra að höfða aðeins til ævintýramennskunnar. Hægt er að kaupa reykofn víða hérlendis en í honum er bæði hægt að reykja kjöt, fisk og pylsur. Þá er upplagt að byrja á því að reykja til dæmis svínakjöt og lax og slá um sig með heimagerðu beikoni. Ef eiginmaðurinn er veiðimaður er reykofn frábær viðbót á heimilið enda lítið mál að reykja villibráðina, laxinn og bleikjuna. Pulsugerð heimafyrir er afar einföld ef réttu græjurnar eru til staðar. Pylsugerðarstútar fást fyrir flestar algengar hrærivélar og síðan þarf garnir. Hægt er að útbúa pylsur úr svínakjöti, nauta- og lambakjöti og kjúklingi auk þess sem mörgum þykja grænmetis- pylsur herramannsmatur. Uppskriftir að ljúffengum pylsum má finna í fjölmörgum matreiðslubókum og á netinu. Endalausir möguleikar eru í boði þegar kemur að kryddi og öðru meðlæti. Fyrir metnaðarfyllri gæti ostagerð heima fyrir verið skemmtileg áskorun. Hægt er að kaupa byrjendapakka í ostagerð hérlendis sem býður upp á fram- leiðslu átta ostategunda, til dæmis fetaost, kotasælu og parmesanost. Kjöt, fiskur og pylsur verða enn ljúffengari úr reykofni. MacBook Pro Retina verð frá 249.990 kr. Laugavegur 17 | Sími: 580 7500 | verslun@macland.is | macland.is Bjart er yfir Maclandi blikar jólastjarna Vaxtalaus lán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.