Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 60
HELSTU VERKEFNI ERU:
HÆFNISKRÖFUR:
ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST SÆKI
UM Á NOATUN.IS
NÓATÚN ÓSKAR EFTIR
MATRÁÐI Í NÓATÚN
Á HRINGBRAUT
Vinnutími er 8-15 virka daga.
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á nýrri
göngudeild meltingarlækninga. Um er að ræða nýtt
starf sem felur í sér uppbyggingu hjúkrunartengdrar
göngudeildar fyrir sjúklinga með meltingarsjúkdóma,
undirbúning á opnun deildar og skipulagningu á tilhögun
starfseminnar.
Deildin verður hluti af speglunardeild við Hringbraut.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri speglunardeildar.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Sinnir móttöku og samskiptum við sjúklinga og
aðstandendur þeirra
» Skipuleggur fræðslu til sjúklinga og leiðbeinir samstarfsfólki
og nemum
» Tryggir að skráning starfseminnar sé í samræmi við reglur
Landspítala
» Er virkur þátttakandi í þróun hjúkrunar og gæðastarfi á deild
og vinnur að ýmsum þróunar- og rannsóknarverkefnum
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt
» Faglegur metnaður
» Sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og lipurð í samskiptum
» Þekking og reynsla af hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í
meltingarvegi
» Góð tölvufærni
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2013.
» Starfshlutfall er 50% og veitist starfið frá 1. janúar 2014
eða eftir nánara samkomulagi.
» Upplýsingar veita Herdís Ástráðsdóttir, deildarstjóri,
herdisa@landspitali.is, sími 543 6030 og Þórgunnur
Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is,
sími 543 6560.
NÝ GÖNGUDEILD
MELTINGARLÆKNINGA
Hjúkrunafræðingur
Umsóknir óskast fylltar út á www.mila.is
undir starfsumsókn.
Umsóknarfrestur er til og með
26. nóvember næstkomandi.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
0
15
3
Menntun og reynsla
• Háskólamenntun á sviði tækni- eða verkfræði
• Þekking á fjarskiptaumhverfi er kostur
• Þekking á netkerfi IP, etherneti, ljósleiðaratækni
og örbylgjukerfum er æskileg
• Gott vald á íslensku og ensku er nauðsynlegt
Persónulegir eiginleikar
• Öguð og skipulögð vinnubrögð
• Jákvæðni og hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu
• Hæfni til að miðla tækniupplýsingum
Míla ehf. • Suðurlandsbraut 30 • Sími 585 6000 • www.mila.is
Lífæð samskipta
Vertu í fremstu röð
í fjarskiptum
Sérfræðingur í rekstri flutningsnets
Míla byggir upp og rekur fullkomnasta
fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta-
og afþreyingarfyrirtækjum fyrir aðstöðu
og dreifileiðum um net ljósleiðara og kopar-
strengja sem tengja byggðir landsins við
umheiminn.
Míla er lífæð samskipta.
Gildi Mílu eru virðing, forysta og traust.
Míla leitar að sérfræðingi til starfa við rekstur flutningsnets
fyrirtækisins. Viðkomandi mun starfa í hópi tæknimanna
sem sér um rekstur grunnfjarskipta á Íslandi. Um er að ræða
fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf í dagvinnu ásamt
bakvöktum.
Starfið felur í sér rekstur á búnaði í stofnkerfi Mílu um land allt,
gangsetningu og prófanir á nýjum búnaði, breytingar á kerfum,
gæðamælingar og aðstoð við bilanagreiningu og viðgerðir.
Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á
flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux,
Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, First Choice Airways, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian,
Baseops Europe, Avcon, Transavia, Corendon, MNG Airlines, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög.
Áhugasamir sæki um starfið á heimasíðu fyrirtækisins,
www.airportassociates.com. Nánari upplýsingar gefur
Telma Dögg Guðlaugsdóttir, telma@airportassociates.com.
Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 2013.
Airport Associates - Fálkavelli 7 - 235 Reykjanesbæ
Sími 420 0700 - www.airportassociates.com
Starfssvið:
• Innri gæðaúttektir, áhættugreining og skýrslugerð
• Rekstur handbóka, uppbygging og skráning verkferla
• Önnur verkefni er snúa að gæða- og öryggismálum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Góð enskukunnátta, bæði rituð og töluð, skilyrði
• Reynsla af flugtengdri starfsemi kostur
• Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Haldgóð tölvukunnátta
Gæða- og öryggismál
Vegna aukinna umsvifa óskar Airport Associates eftir að ráða öflugan liðsmann í gæðadeild
fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til
að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði gæða- og öryggismála.
Sérfræðingur gæða- og öryggismála óskast til starfa
sími: 511 1144