Fréttablaðið - 16.11.2013, Blaðsíða 66
| ATVINNA |
Auglýsing vegna úthlutunar byggða-
kvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr.
reglugerð um úthlutun byggðakvóta
til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til
fiskiskipa fyrir:
Tálknafjörður
Bolungarvík
Seyðisfjörður
Djúpavogshreppur
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar-
reglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu
nr. 1006/2013 í Stjórnartíðindum
Árborg (Stokkseyri og Eyrarbakki)
Sveitarfélagið Ölfus (Þorlákshöfn)
Sveitarfélagið Garður
Sveitarfélagið Vogar
Stykkishólmsbær
Vesturbyggð (Patreksfjörður og Bíldudalur)
Árneshreppur
Blönduósbær
Sveitarfélagið Skagaströnd
Akureyrarkaupstaður (Hrísey)
Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur og Hauganes)
Fjarðabyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við
vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu
stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar
reglur einnig aðgengilegar.
Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2013.
Fiskistofa, 15. nóvember 2013.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
– KADECO –
Auglýsir
Óskað er eftir tilboðum í verkið „Bygging 2045 – Niður-
rif og brottflutningur“. Bygging nr. 2045 er um 350 m²
stálgrindarskemma á steyptum sökkli.
Verktaki skal rífa og fjarlægja bygginguna fyrir
9. febrúar 2014. Bjóðendum er heimilt að nýta það sem
þeir telja heillegt af byggingarefni svo sem stálbita
og ása o.fl. Verkkaupi tekur þó enga ábyrgð á gæðum
efnisins.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, (aðeins á geisla-
diski) og er hægt að kaupa þau á Verkfræðistofu
Suðurnesja ehf, Víkurbraut 13 230 Reykjanesbæ.
Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Verkfræðistofu
Suðurnesja ehf, eigi síðar en mánudaginn 9. desember
2013 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð þar að viðstödd-
um bjóðendum.
Tollstjóri
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Sýslumaðurinn í Keflavík
Sýslumaðurinn á Akranesi
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi
Sýslumaðurinn í Búðardal
Sýslumaðurinn á Ísafirði
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Hólmavík
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sýslumaðurinn á Akureyri
Sýslumaðurinn á Húsavík
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
Sýslumaðurinn á Eskifirði
Sýslumaðurinn á Höfn
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Selfossi
Sýslumaðurinn í Vík
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil
nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 15. nóvember 2013, virðisaukaskattur
sem fallið hefur í eindaga til og með 5. nóvember 2013 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með
15. nóvember 2013, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda
á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfengisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi,
kílómetragjaldi, gistináttaskatti, fjársýsluskatti, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskrán-
ingar sjómanna, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum, skila-
gjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi, sektum skattrannsóknarstjóra, ofgreiddri
uppbót á eftirlaun, eftirlitsgjaldi Fjármálaeftirlitsins, árgjaldi handhafa markaðsleyfis og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru:
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum
kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda.
Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að
19.100 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 2.000 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum.
Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað.
Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt, áfengisgjald og
virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt
mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð
fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtu-
úrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.
Reykjavík, 16. nóvember 2013
Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur
eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, búnaðargjald, iðnlánasjóðs- og
iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ofgreiddar
barnabætur, ofgreiddar vaxtabætur og útvarpsgjald.
Til leigu
Tæplega 40m2 verslunarrými
á Laugaveginum til leigu.
Upplýsingar í síma 695-7045
50% Viðskiptanet!
Viljum selja 12-13 feta plastskútu/mótorbát/árabát,
10 fm glerstofu til þess að setja utaná hús og fellihýsi.
Má greiða 50% með VN. s. 892-0807
Sýslumaðurinn á Húsavík
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Sauðanes, fnr. 216-8090, 681 Þórshöfn, Langanes-
byggð, þingl. eig. Skör ehf.-Hið mikla ísl.sög.fél,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík, fimmtu-
daginn 21. nóvember 2013 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Húsavík
15. nóvember 2013.
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR16