Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 16
5. desember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 BEIN ÚTSENDING FRÁ FUNDI VÍB UM SKRÁNINGU N1 Er N1 spennandi fjárfestingarkostur? Í dag, fimmtudaginn 5. desember, kl. 08.30-10.00 kynnir Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1, félagið fyrir áhugasömum fjárfestum. Eftir framsögu Eggerts munu góðir gestir taka þátt í spjalli um félagið og markaðinn: Eggert Þór Kristófersson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs N1 Hrafn Árnason, forstöðumaður safnastýringar Íslandssjóða Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já Fundarstjóri verður Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu- og viðskiptaþróunar VÍB. Þú getur sent spurningar til fundarmanna á fundarstjori@vib.is eða á Twitter með #N1utbod. E N N E M M / S ÍA / N M 6 0 4 0 9 Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Nánari upplýsingar í síma 440 4900 og á heimasíðu VÍB, www.vib.is. Almennt útboð á hlutum í N1 Á www.vib má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu eða horfa á upptöku af honum síðar. UNGVERJALAND Rómabörn í Kapsmero í Ungverjalandi njóta samvista við jólasvein frá Lapplandi (einnig nefnd- an Joulupukki). Mannauðs- ráðuneyti Ungverjalands er á bak við heimsókn finnska jólasveinsins á svæðið, en það er eitt það fátækasta í landinu. Kapsmero er um 200 kílómetra frá Búdapest og íbúar þar eru 94 prósent Rómafólk. NORDICPHOTOS/AFP RÚSSLAND Geimfarinn Óleg Artemíjev tekur þátt í æfingum í þar til gerðri laug í Gagarín-geimæfingamiðstöðinni í útjaðri Moskvu í gær. Áætlað er að hann verði sendur af stað í Alþjóðlegu geimstöðina með geimflaug frá Baíkonur-miðstöðinni í Kasakstan í mars komandi. NORDICPHOTOS/AFP PALESTÍNA Verka- menn í bænum Kan Júnis á sunnanverðri Gasaströnd rétta byggingajárn í húsum sem hafa verið eyði- lögð. Fleiri hundruð Palestínumenn draga fram lífið með því að bjarga nýtanlegu efni úr heimilum og byggingum sem voru lagðar í rúst í viku- löngum átökum Ísra- ela og palestínskra uppreisnarmanna í nóvember í fyrra. NORDICPHOTOS/AFP ÞÝSKALAND Holger Apfel, formaður hægriflokksins NDP í Þýskalandi, hélt blaðamannafund með félögum sínum í höfuðstöðvum flokksins í Berlín í gær. Boðað var til fundarins eftir að þýsku sambandsríkin lögðu fram nýja beiðni fyrir stjórnarskrárdómstól um að banna NDP. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 3 3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.