Fréttablaðið - 05.12.2013, Síða 82

Fréttablaðið - 05.12.2013, Síða 82
DAGSKRÁIN 8. – 14. DESEMBER SUNNUDAGUR 8. DESEMBER MÁNUDAGUR 9. DESEMBER ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER Hið blómlega bú (2:6) Stöð 2 kl. 19.50 Árni heimsækir bændur á Leirulæk, saltar nautatungu og fer með í reyk hjá Jóa á Heggstöðum, útbýr veiði- samloku og fer á andaveiðar. The Tunnel (2:10) Stöð 2 kl. 21.00 Glæný, bresk/frönsk spennu- þáttaröð frá framleiðendum Broadchurch. Breska og franska lögreglan þurfa að taka höndum saman til að klófesta hættulegan morðingja. Homeland (10:12) Stöð 2 kl. 21.50 Spennan magnast og núna er Brody á leið til Írans þar sem hann á að myrða háttsettan embættis- mann. Do No Harm (1:13) Stöð 3 kl. 21.15 Spennandi þættir um tauga- skurðlækninn Jason Cole sem breytist í ófreskju á hverju kvöldi. Cole hefur reynt að bæla hana niður en núna fær hann ekkert við hana ráðið. Contagion Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.45 Magnaður og hörkuspennandi vísindatryllir með Matt Damon, Laurence Fishburne, Kate Wins- let, Gwyneth Paltrow, Jude Law og Marion Cotillard. Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið Krakkastöðin kl. 19.00 Frábær kvikmynd um þá Sveppa, Villa og Góa og ævin- týri þeirra. Að þessu sinni liggur leið þeirra á hótel þar sem dul- arfullir atburðir hafa átt sér stað. Eitthvað annað (1:8) Stöð 2 kl. 19.25 Lóa Pind Aldísardóttir fjallar um fólkið á bak við íslensk sprotafyrirtæki, fólk sem þorir að láta draumana rætast. The Americans (12:13) Stöð 2 kl. 22:05 Vandaðir spennuþættir sem gerast á tímum kalda stríðsins og fjalla um sovéska njósnara í Washington. Astro Boy Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali um strák með ótrúlega krafta. Í eldhúsinu hennar Evu (8:9) Stöð 3 kl. 20:10 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir deilir með áhorfendum uppskriftum og aðferðum við að galdra fram dýrindis mat í eldhúsinu. Sælkeraferðin (2:8) Gullstöðin kl. 21:15 Vala Matt ferðast í kringum Ísland og heimsækir sælkera og veitingahúsafólk sem bjóða upp á það allra besta og skemmtilegasta af íslenskum sælkeramat. Limitless Bíóstöðin kl. 15.00 og 20.15 Æsispennandi og stórgóð mynd Bradley Cooper, Anna Friel og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Messan Stöð 2 Sport 2 kl. 22.00 Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fjalla um allt það helsta í leikjum helgarinnar í enska boltanum. Á fullu gazi (3:8) Stöð 2 kl. 20.15 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Finnur Thorlacius stýra skemmtilegum bílaþætti með passlegum skammti af hraða, spennu og húmor. The Mentalist (2:22) Stöð 2 kl. 21.35 Lögreglan rann- sakar morð á forritara og á sama tíma er Patrick Jane að eltast við Red John. Nýjar vísbendingar koma honum á sporið. Meistaradeild Evrópu Stöð 2 Sport kl. 19.30 Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meðal leikja kvöldsins er viðureign Manchester United og Shakthar Donetsk. Þriðjudagskvöld með Frikka Dór Stöð 3 kl. 21.10 Friðrik Dór stjórnar fjölbreyttum og skemmtilegum þætti. Fjöldi góðra gesta mætir í þáttinn auk þess sem boðið verður upp á frábæra tónlist. The Bourne Legacy Bíóstöðin kl. 13.30 og 19.45 Spennumynd frá 2012 með Jeremy Renner, Rachel Weisz og Edward Norton í aðalhlutverkum. Ísöldin 2 Krakkastöðin kl. 19.00 Manni, Dýri og Lúlli eru mættir aftur. Nú er aldeilis farið að hitna í kolun um hjá félögunum sem þurfa að finna sér ný heimkynni þegar jökl- arnir bráðna. Grey’s Anatomy (11:22) Stöð 2 kl. 21.15 Næstsíðasti þátturinn fyrir jól. Matthew og Jackson neyðast til að vinna saman þegar þeir verða vitni að hræðilegu slysi og kunnuglegt andlit snýr aftur á spítalann. Heimsókn (15:16) Stöð 2 kl. 20.15 Sindri Sindrason kíkir í heim- sókn á falleg heimili og spjallar við húsráðendur. Kolla (9:14) Stöð 2 kl. 20.40 Vandaður og fjölbreyttur spjallþáttur með Kollu Björns sem ætlar að spjalla við fólk úr öllum áttum um lífið og tilveruna. Junior Masterchef (14:16) Stöð 3 kl. 19.00 Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem krakkar á aldrinum 8 til 12 ára fá tækifæri til að heilla Masterchef-dómarana með gómsætum réttum. Arrow (8:23) Stöð 3 kl. 20.40 Spennandi þáttaröð um nútíma Hróa hött sem berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur en viðheldur ímynd glaumgosans á daginn. Sleepy Hollow (4:13) Stöð 3 kl. 21.25 Æsispennandi þættir sem gerist í smábænum Sleepy Hollow þar sem barátta góðs og ills er háð. Þetta eru þættir sem hafa slegið í gegn hjá áhorfendum. Óupplýst lögreglumál Stöð 2 sunnudag kl. 20.30 Helga Arnardóttir fjallar um mál sem lög- reglan hefur aldrei náð að leysa. Að þessu sinni fjallar hún um tvö bankarán, það fyrra frá 1984 og það síðara frá 1995. Í febrúar 1984 réðst grímuklæddur maður inn bakdyramegin í útibú Iðnaðarbankans í Drafnarfelli og rændi uppgjöri dagsins því sem næst úr höndum afgreiðslustúlku. Rúmum áratug síðar, í desember 1995, réð- ust þrír menn inn í útibú Búnaðarbankans á Vesturgötu og hótuðu starfsfólki bankans og viðskiptavinum með haglabyssu og hnífi . Þeir höfðu á brott með sér þrjár og hálfa milljón króna að núvirði. Þessi tvö bankarán verða til umfjöllunar í þættinum. Þá verður einnig fjallað um innbrot í útibú Landsbank- ans á Borgarfi rði eystri um verslunarmanna- helgina 1991. Þjófurinn braust inn í bankann og rændi öllu lausafé en engin vitni voru að innbrotinu og það hefur aldrei verið upplýst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.