Fréttablaðið - 05.12.2013, Page 83

Fréttablaðið - 05.12.2013, Page 83
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER LAUGARDAGUR 14. DESEMBER Super Fun Night (8:17) Stöð 3 kl. 20.30 Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stöðva sig í leit að fjöri á föstudagskvöldum. Logi í beinni (13:15) Stöð 2 kl. 19.50 Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns. Special Forces Stöð 2 kl. 22.05 Spennumynd með Diane Kruger og Djimon Hounsou í aðalhlutverkum. Talíbanar í Afganistan ræna fréttakonu og sérsveit er send út til að freista þess að bjarga henni. Strike Back (4:10) Stöð 3 kl. 22.20 Bresk spennu- þátta röð um liðsmenn sérsveitar innar bresku leyni- þjónustunnar MI6 sem sendir eru til að vinna hættuleg verkefni um víða veröld. The Descendants Bíóstöðin kl. 14.45 og 20.05 Mögnuð mynd sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir handrits- gerð. George Clooney leikur aðal hlutverkið. Contraband Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.45 Endurgerð íslensku myndarinnar Reykjavík Rotterdam með Mark Wahlberg í aðalhlutverki en þetta er ekta spennutryllir úr smiðju Baltasars Kormáks sem enginn má láta framhjá sér fara. Öskubuska Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali þar sem klassískt ævintýri er fært í nýjan búning. Veistu hver ég var? Gullstöðin kl. 20.35 Laufléttur og stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Sigga Hlö og mun andi níunda áratugarins vera í aðalhlutverki. Magic Mike Stöð 2 kl. 21.20 Skemmtileg mynd með Channing Tatum og Matthew McCon aughey í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ungan mann sem vinnur sem strippari á kvöldin en dreymir um annað líf. Centurion Stöð 2 kl. 23.10 Hasar- og ævintýramynd frá 2010 með Michael Fassbender og Dominic West í aðalhlutverkum. Don’t Trust the B... in Apt. 23 (8:19) Stöð 3 kl. 20.05 Gamanþættir um tvær ólíkar stelpur sem leigja saman í New York. Önnur er saklaus smábæjar stelpa en hin er siðblind partígella. Dark Blue (1:10) Stöð 3 kl. 20.55 Spennuþáttaröð með Dylan McDermott í aðalhlutverki. The Brothers Bloom Stöð 3 kl. 21.40 Gamanmynd með Rachel Weisz, Adrien Brody og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Bloom-bræðurnir eru klókir svikahrappar sem ætla að setja upp eina stóra svikamyllu áður en þeir hætta. Moneyball Bíóstöðin kl. 13.10 og 19.50 Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu. Aðalhlutverkin leika Brad Pitt og Jonah Hill. The Dark Knight Rises Bíóstöðin kl. 22.00 og 04.30 Stórmynd með Christian Bale og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Nýtt illmenni veldur ógn og skelfingu í Gotham-borg og Batman ákveður að snúa aftur. Hetjur Valhallar - Þór Krakkastöðin kl. 19.00 Frábær teiknimynd í fullri lengd fyrir alla fjölskylduna. Hátíðarstund með Rikku (2:4) Stöð 2 kl. 20.15 Rikka forvitnast um af hverju við setjum skóinn í gluggann og matarbloggarinn Albert Eiríksson útbýr gómsæta hnetu- steik með heimatilbúnu meðlæti. Person of Interest (18:22) Stöð 2 kl. 21.10 Reese og Finch komast að því að gamall spilafíkill er í bráðri hættu og reyna að grípa í taumana áður en það er um seinan. Five Minutes of Heaven Stöð 2 kl. 22.45 Stórgóð mynd með Liam Neeson og James Nesbitt í aðalhlutverkum. Hún fjallar um fyrrverandi liðsmann öfga- sambands mótmælenda á Norður-Írlandi sem nú þarf að standa augliti til auglitis við bróður manns sem hann myrti fyrir 25 árum. Ben and Kate (1:16) Stöð 3 kl. 18.35 Bandarísk gamanþáttaröð um kærulausan náunga sem flytur inn til systur sinnar sem er alltaf með allt sitt á hreinu. The X Factor (23:26) Stöð 3 kl. 19.40 Það styttist í úrslitastundina og núna eru bara þeir bestu eftir. Þættirnir eru sýndir innan við sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum. Scent of a Woman Bíóstöðin kl. 11.15 og 17.25 Toppmynd frá 1992 sem færði Al Pacino Óskarsverðlaunin fyrir aðalhlutverkið. Hann leikur fyrrverandi ofursta sem er bæði blindur og geðstirður en langar að skella sér til New York og sletta þar ærlega úr klaufunum. Bad Teacher Bíóstöðin kl. 22.00 Geggjuð gamanmynd með Cameron Diaz í hlutverki afar vanhæfs skólakennara sem þarf að takast á við ýmsar áskoranir. Hæðin (2:9) Gullstöðin kl. 19.00 Þrjú gerólík pör hanna og inn- rétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæðinni. Philadelphia Bíóstöðin kl. 13.20 og 18.25 Áhrifamikil Óskarsverðlauna- mynd með Tom Hanks, Denzel Washington og Antonio Banderas í aðal hlut verkum um lögfræðing sem þarf að takast á við sína eigin fordóma sem og samfélagsins þegar hann greinist með alnæmi. Steindinn okkar (2:8) Gullstöðin kl. 22.10 Steindi Jr. kitlar hlátur taugar áhorfenda og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig. Spurningabomban (2:21) Gullstöðin kl. 20.25 Allir bestu íslensku þættirnir eru í boði á Gullstöðinni. Logi Bergmann stýrir skemmti legum spurningaleik í Spurninga- bombunni. Félagarnir Sveppi og Villi fá veður af því að jólasveinarnir séu illa í stakk búnir til að takast á við skyldur sínar sökum veikinda, persónulegra aðstæðna eða annarra tilfallandi ástæðna. Sveppi og Villi taka þá upp á sína arma og verða að taka á honum stóra sínum svo að börn þessa lands fái það sem þeim ber. Sveppi og Villi leita að jólasveinunum Stöð 2 kl. 07.00 og 17.45 Krakkastöðin kl. 08.00, 12.00 og 16.00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.