Fréttablaðið - 05.12.2013, Page 86

Fréttablaðið - 05.12.2013, Page 86
Brú verður að HÓMER MÆTIR MEÐ JÓLASKAPIÐ göngum Atburðir á Eyrarsundsbrúnni færast ofan í Ermarsunds göngin þegar dansk-sænska spennuþáttaröðin Brúin lifnar við í örmum breskra og franskra sjónvarpsframleiðenda. THE TUNNEL SUNNUDAGA KL. 21.00 The Tunnel hóf göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn sunnudag. Hálfur búkur fransks stjórnmálamanns og neðri hluti breskrar vændiskonu finnast í Ermarsundsgöngunum á landamærum Frakklands og Bretlands. Rannsóknarlögreglumenn frá báðum löndum þurfa að vinna að málinu í sameiningu og finna raðmorðingjann sem er í krossferð til að varpa ljósi á ýmis samfélagsleg vandamál sem varða bæði löndin. Söguþráðurinn er aðdáendum dansk-sænsku Brúarinnar að góðu kunnur enda er The Tunnel ensk-frönsk endurgerð á Brúnni, heimfærð upp á enskt og franskt mannlíf, menningu og staðhætti. Í aðalhlutverkum eru breski leikarinn Stephen Glæný þáttaröð af The Simpsons hefur göngu sína á Stöð 2 á milli jóla og nýárs. Fyrsti þátturinn er bráðfyndinn jólaþáttur sem sýndur verður 27. desem- ber. Springfield breytist í mikinn jólabæ eftir að geislavirk efni leka úr kjarnorkuveri bæjarins og snjór leggst yfir hann. Túristarnir streyma til bæjarins og Marge ákveður að opna heimili sitt ókunnugum gegn vænni þóknun. Þetta er 25. þáttaröðin um Hómer og alla hina furðufuglana í Springfield og vinsældir þáttanna dvína ekkert. Simpson-fjölskyldan er fasta- gestur á heimilum um víða veröld en þættirnir eru sýndir í meira en 180 löndum og er talið að engin bandarísk þáttaröð fái eins mikið áhorf á heimsvísu. THE SIMPSONS HEFST 27. DES. KL. 19.20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.