Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 89

Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 89
Never Let Me Go Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.45 Bresk kvikmynd sem hefur hlotið góða dóma. Aðal hlut- verkin leika Keira Knigthley, Carey Mulligan og Andrew Garfield. Enski deildarbikarinn Stöð 2 Sport kl. 19.35 Átta liða úrslitin í enska deildarbikarnum. Manchester United heimsækir Stoke City og er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport á meðan Gylfi Sigurðsson og félagar taka á móti West Ham á Sport 3. Ástríður (3:10) Gullstöðin kl. 21.55 Ný, íslensk gamanþáttaröð sem sýnd var á Stöð 2 í haust en er nú endursýnd á Gullstöðinni. Skemmtilegir þættir þar sem fjallað er um ástamál og vin áttu, starfsframa og sambönd og allt þar á milli. FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER LAUGARDAGUR 21. DESEMBER Risastóri jólaþátturinn Stöð 2 kl. 19.50 Logi Bergmann er í hátíðarskapi í sérstökum jólaþætti þar sem góðir gestir kíkja í heimsókn og jólastemningin ræður ríkjum. The Borrowers Stöð 2 kl. 21.05 Bresk jólamynd sem byggð er á frægri sögu um búálfa sem búa undir gólffjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eigendum hússins. 30 Minutes or Less Stöð 2 kl. 22.40 Skemmtileg mynd um tvo misheppnaða glæpamenn sem ræna pítsusendli, festa tímasprengju framan á hann og þvinga hann til að ræna banka. Grimm (6:22) Stöð 3 kl. 22.35 Lögreglumaðurinn Nick Burk- hardt sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi alls kyns kynjaverur sem búa meðal mannfólksins. Fóstbræður (3:8) Gullstöðin kl. 21.20 Fóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum. Baddi í borginni Krakkastöðin kl. 19.00 Alvöru fjölskyldumynd um vaska grísinn Badda. Nú ber svo við að húsbóndi hans er slasaður og ófær um að sinna bústörfum. Það kemur því í hlut Badda að halda hlutunum gangandi. 27 Dresses Bíóstöðin kl. 13.50 og 20.10 Rómantísk gamanmynd með Katherine Heigl í aðal hlut- verki. Jane er hin fullkomna brúðar- mær en er sjálf afar óheppin í ástum. Bridesmaids Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.30 Fersk, frumleg og hárbeitt gamanmynd sem sló í gegn í bíó. Annie fær það hlutverk að skipuleggja brúðkaup vinkonu sinnar en það reynist erfiðara en hana óraði fyrir. Hope Springs Stöð 2 kl. 19.40 Gamanmynd með Meryl Streep, Tommy Lee Jones og Steve Carell í aðalhlutverkum. Eftir 30 ára hjónaband fara miðaldra hjón í hjónabandsráðgjöf til þess að bjarga hjónabandinu. Very Harold & Kumar Christmas Stöð 2 kl. 21.20 Gamanmynd frá 2011 með Kal Penn, John Cho og Neil Patrick Harris í aðalhlutverkum. Dóphausarnir Harold og Kumar ná að rústa jólunum á sinn sérstaka hátt. Ávaxtakarfan Krakkastöðin kl. 09.25, 13.25 og 17.25 Skemmtilegir þættir um lífið í Ávaxtakörfunni. Fallegur boðskapur og skemmtileg tónlist. Around the World in 80 Plates Stöð 3 kl. 19.00 Nýstárlegir og skemmtilegir matreiðsluþættir þar sem hópur kokka ferðast um heiminn og matreiðir ljúffenga rétti. Super Stöð 3 kl. 21.40 Gamanmynd frá 2010 með Rainn Wilson, Ellen Page, Kevin Bacon og Liv Tyler í aðalhlutverkum. Hún fjallar um meðalmanninn Frank Darbo sem ákveður að verða ofurhetja. Just Go With It Bíóstöðin kl. 13.15 og 20.05 Skemmtileg gamanmynd með Adam Sandler og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Friends With Benefits Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.20 Mila Kunis og Justin Timberlake í hlutverkum góðvina sem ætla sér að afsanna að vinir geti ekki sofið saman án vandræða. The X Factor – úrslitin Stöð 3 kl. 19.40 og 01.00 Það er komið að úrslitastundinni í The X Factor. Fyrst verður þáttur frá kvöldinu áður sýndur kl. 19.40 og klukkan 1 eftir mið- nætti verður skipt yfir í beina útsendingu frá Los Angeles. Shameless (3:12) Stöð 3 kl. 21.00 Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. Hátíðarstund með Rikku (3:4) Stöð 2 kl. 20.10 Rikka er í óða önn að leggja lokahönd á jóla undir- búninginn. Jólatréð verður skreytt á listi legan máta og á boð stólum verður hæg elduð nauta steik með stökkum kart öflum og trufflu bernaisesósu. Brighton Rock Stöð 2 kl. 22.40 Bresk spennumynd með Sam Riley, Andrea Riseborough og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Dear John Bíóstöðin kl. 15.10 og 20.20 Rómantísk og áhrifamikil mynd frá höfundi The Notebook. Aðalhlutverkin leika Channing Tatum og Amanda Seyfried. Heimsókn Gullstöðin kl. 20.20 Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Hið blómlega bú Gullstöðin kl. 20.40 Fyrsta þáttaröðin með Árna Ólafi sem yfirgaf stórborgina New York og settist að í íslenskri sveit. Rauðhetta... með nýju bragði 2 Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali þar sem rækilega er snúið út úr ævintýrinu um Rauðhettu og úlfinn. Rómantíkin ræður ríkjum á Bíóstöðinni í desember. Sýndar verða vel valdar myndir sem ylja áhorfendum um hjartaræturnar og skapa rétta andrúmsloftið yfir hátíðirnar. Rómantíska þemað hefst með myndinni The Time Traveler's Wife með Rachel McAdams og Eric Bana í aðalhlutverkum þriðjudaginn 17. desember og stendur fram yfir áramót. Rómantískir dagar á Bíóstöðinni Grey's Anatomy Stöð 2 miðvikudag kl. 21.10 Síðasti þátturinn af Grey's Anatomy fyrir jól og það verður mikil dramatík. April er að fara að gifta sig en á brúðkaupsdag- inn eru allir læknarnir á Grey Sloan Memo- rial sjúkrahúsinu með hugann við önnur mál. Meredith og Cristina halda áfram að deila um rannsóknarvinnuna, Bailey segir Ben hug sinn varðandi endurkomu hans til Seattle og Derek fær símtal sem gæti breytt lífi hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.