Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 99

Fréttablaðið - 05.12.2013, Side 99
FIMMTUDAGUR 26. DESEMBER ANNAR Í JÓLUM 26. DESEMBER FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER LAUGARDAGUR 28. DESEMBER The Simpsons (1:22) Stöð 2 kl. 19.20 Glæný þáttaröð um Simpson- fjölskylduna. Þetta er 25. þátta röðin um þessa frábæru fjölskyldu sem lendir ávallt í ótrúlegum aðstæðum. Parental Guidance Stöð 2 kl. 19.45 Gamanmynd með Billy Crystal, Bette Midler, Marisa Tomei og Tom Everett Scott í aðalhlutverkum. Hjón á besta aldri samþykkja að passa barnabörnin sín í nokkra daga en það fer öðruvísi en ætlað var. The Man With the Iron Fists Stöð 2 kl. 21.35 Hörkumynd með Russell Crowe, RZA, Cung Le, Lucy Liu, Byron Mann, Rick Yune, David Bautista og Jamie Chung í aðalhlutverkum. Project X Stöð 2 kl. 23.10 Gamansöm mynd um þrjá vini sem ákveða að halda villt partí til að auka vinsældir sínar en allt fer úr böndunum. Djókaín – Hugleikur Dagsson Stöð 3 kl. 21.25 Upptaka frá bráðfyndnu uppi- standi Hugleiks Dagssonar þar sem hann lætur allt flakka. Frostrósir 2010 Gullstöðin kl. 19.00 Upptaka frá glæsilegum tónleik- um Frostrósa frá 2010. Margin Call Bíóstöðin kl. 12.30 og 18.10 Mögnuð mynd sem gerist á einum sólarhring þegar bankahrunið er að verða að veruleika. Með aðalhlutverk fara Kevin Spacey, Jeremy Irons, Stanley Tucci og Demi Moore. The Lucky One Bíóstöðin kl. 22.00 og 02.45 Áhrifamikil mynd um ungan hermann sem snýr aftur heim úr stríði og leitar að stóru ástinni. Með aðalhlutverk fara Zac Efron og Taylor Schilling. Django Unchained Stöð 2 kl. 22.05 Stórbrotin kvikmynd sem Quentin Tarantino leikstýrir með Jamie Foxx, Christoph Waltz, Leonardo DiCaprio, Kerry Washington og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Pitch Perfect Stöð 2 kl. 20.15 Skemmtileg mynd þar sem tónlistin er í aðalhlutverki. Myndin fjallar um háskólastelpur sem taka þátt í söngkeppni þar sem ekkert er gefið eftir. Raising Hope (16:22) Stöð 3 kl. 19.45 Gamanþáttaröð um ungan, rótlausan mann sem stendur skyndilega uppi með ungbarn og ætlar að verða besti pabbi í heimi. Cars 2 Krakkastöðin kl. 19.00 Ævintýralega skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una. Leiftur McQueen er mættur aftur og nú er komið að kappakstri aldarinnar sem fer fram í Japan, á Ítalíu og á Englandi. Það var lagið Gullstöðin kl. 21.15 Vinsæll skemmtiþáttur frá árinu 2005 þar sem Hemmi Gunn fær til sín þjóðþekkt fólk sem fær að spreyta sig í söngkeppni. Two Weeks Notice Bíóstöðin kl. 13.25 og 20.15 Rómantísk gamanmynd með Hugh Grant og Söndru Bullock í aðalhlutverkum. Ævintýri Tinna Stöð 2 kl. 19.40 Spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin fjallar um hinn unga og ákafa blaðamann Tinna, hundinn hans Tobba og hinn skrautlega og skapstóra Kolbein kaptein. Þetta er sannarlega ein flottasta mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri er Steven Spielberg. Strumparnir Stöð 2 kl. 12.00 Stórskemmtileg teiknimynd með íslensku tali um hina smávöxnu Strumpa sem álpast inn í okkar heim á flótta undan galdrakarlinum Kjartani. Hátíðarstund með Rikku (4:4) Stöð 2 kl. 19.10 Áramótin eru rétt handan við hornið og hinn ástsæli matar- bloggari og læknir Ragnar Freyr kemur í heimsókn til Rikku og reiðir fram safaríkan kalkún og meðlæti. Svartur á leik Stöð 2 kl. 23.30 Íslensk spennumynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Stefán Mána. Aðalhlutverkin leika Þorvaldur Davíð Kristjáns- son, Jóhannes Haukur Jóhannes son, Damon Younger og María Birta Bjarnadóttir. Man. City – Liverpool Stöð 2 Sport 2 kl. 17.20 Heil umferð fer fram í ensku úrvals deildinni í dag og rúsínan í pylsuendanum er bein útsending frá stórleik Manchester City og Liverpool. Happy Tears Stöð 3 kl. 22.40 Kvikmynd frá 2009 með Parker Posey og Demi Moore í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um tvær systur sem snúa aftur heim til að sjá um veikan föður sinn en lenda í óvæntum aðstæðum. The Vow Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.30 Rachel McAdams og Channing Tatum í rómantískri mynd um eiginmann sem reynir að vinna aftur ástir eiginkonunnar eftir að hún vaknar úr dái eftir bílslys. Rumor Has It ... Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.05 Stjörnum prýdd rómantísk gaman mynd með þeim Jennifer Aniston, Kevin Costner, Shirley MacLaine og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Bangsimon Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd um hinn krúttlega Bangsímon og vini hans sem eru alltaf að lenda í skemmti- legum ævintýrum. Stórbrotin mynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Myndin gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið um afnám þrælahalds í bandarísku stjórnarskrána. Daniel Day-Lewis hlaut Óskarsverðlaunin fyrir aðalhlutverkið. Lincoln Stöð 2 jóladag kl. 22.35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.