Fréttablaðið - 05.12.2013, Síða 104

Fréttablaðið - 05.12.2013, Síða 104
Argo Annar í jólum Stöð 2 kl. 21.20 Frábær mynd sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrr á þessu ári sem besta myndin auk þess sem hún hlaut verðlaun fyrir handritið og klippingu. Alls var myndin tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Myndin gerist árið 1980 þegar bylting var gerð í Íran og starfs- menn bandaríska sendiráðsins voru teknir í gíslingu. Lítill hópur náði að læðast út og leita skjóls í kanadíska sendiherrabú- staðnum og bandarísk yfi rvöld þurftu að beita frumlegum aðferðum til að frelsa hópinn. Leikstjóri myndarinnar er Ben Af- fl eck sem einnig leikur aðalhlutverkið. DAGSKRÁIN 29. DES. – 4. JAN. SUNNUDAGUR 29. DESEMBER MÁNUDAGUR 30. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER Gnarr Stöð 2 kl. 19.50 Heimildarmynd um Jón Gnarr, grínistann sem varð borgarstjóri í Reykjavík. Í myndinni er Jóni fylgt eftir í hálft ár, hvert sem hann fer og hvað sem hann gerir. Leikstjóri er Gaukur Úlfarsson. Hostages (13:15) Stöð 2 kl. 21.20 Magnaðir spennuþættir með Toni Collette og Dylan McDermott í aðalhlutverkum. Ellen neitar að taka þátt í morðinu á forsetanum en það gæti reynst afdrifaríkt fyrir fjölskyldu hennar. World Without End (8:8) Stöð 2 kl. 23.35 Lokakaflinn í stórbrotinni þáttaröð sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Ken Follett. The Remains of the Day Bíóstöðin kl. 14.05 og 19.45 Toppmynd sem tilnefnd var til 8 Óskarsverðlauna. Anthony Hopkins leikur aðalhlutverkið. Make Me A Millionaire Inventor (6:8) Stöð 3 kl. 19.00 Spennandi og skemmtilegir þættir þar sem fólk með góðar uppfinningar fær aðstoð við að koma þeim á markað. The Glades (1:13) Stöð 3 kl. 20.30 Léttir og skemmtilegir en um leið þrælspennandi saka- málaþættir um lögreglumanninn Jim Longworth sem starfar á fenjasvæðunum í Flórída. Ríó Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd um sjaldgæja, bláa arn páfinn Blu sem heldur til Ríó ásamt eiganda sínum og lendir í ótrú legum ævintýrum. Happy Feet Two Stöð 2 kl. 16.00 Keisaramörgæsin Mumble er komin aftur og nú hefur uppá- halds dansandi mörgæs allra eignast son sem lendir í erfi ð- leikum með að fi nna dans- taktinn. Igor Stöð 2 kl. 10.30 Skemmtileg teiknimynd með ís- lensku tali um brjálaða vísinda- menn og hjálparhellur þeirra. Kryddsíld Stöð 2 kl. 14.00 Árlegur áramótaþáttur þar sem leiðtogar helstu stjórn mála- fl okka landsins staldra við og vega og meta árið sem er að líða á léttum nótum. Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides Stöð 2 kl. 21.40 Spennu- og ævintýramynd eins og þær gerast bestar. Jack Sparrow er mættur á ný og nú í æsispennandi leit að eilífri æsku en fær ærlega samkeppni frá Svartskegg og dóttur hans. Lorax Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una sem fjallar um appelsínu- gula veru sem kallast Loraxinn. The Change-Up Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.25 Frábær gamanmynd með Ryan Reynolds og Jason Bateman í aðalhlutverkum. Tveir vinir sem lifa afar ólíku lífi óska sér hvor að fá tækifæri til að lifa lífi hins og öllum að óvörum rætist óskin. NÝÁRSDAGUR 1. JANÚAR ParaNorman Stöð 2 kl. 10.00 Fjörug teiknimynd með íslensku tali um 11 ára strák sem þarf að berjast við drauga, uppvakninga og fullorðna til að bjarga bænum sínum frá aldagamalli bölvun. Me, Myself and Irene Bíóstöðin kl. 11.00 og 18.00 Bráðfyndin gamanmynd með Jim Carrey og Renee Zellweger í aðalhlutverkum. Charlie er lögreglumaður og traustur fjölskyldufaðir en þegar hann gleymir að taka meðalið sitt þá breytist hann í sjálfselskan rudda sem lætur allt flakka. Harry og Heimir: með öðrum morðum Stöð 2 gamlársdag kl. 20.15 Grínistarnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason fara á kostum í sprenghlægilegum ærslaleik sem sýndur verður á Stöð 2 á gamlárskvöld. Einkaspæjararnir Harry Rögnvalds og Heimir Schnitzel fl ækjast inn í dularfullt hvarf eiginmanns hinnar undur- fögru Díönu Klein. Þeir fara alla leið til Transylvaníu og þurfa að takast á við illmennið og söngleikjanördinn Dokt- or Frank N. Steingrímsson. Elly Vilhjálms – minningartónleikar Stöð 2 kl. 18.55 Upptaka frá glæsilegum minningartónleikum sem voru haldnir til heiðurs Elly Vilhjálms í Laugardalshöllinni. Einstakur ferill Ellyjar var rifjaður upp í máli og myndum, með tónlist og ýmiss konar myndskeiðum, nýjum og gömlum. Junior Masterchef (1:22) Stöð 3 kl. 19.00 Ný þáttaröð um um krakkana sem fá að spreyta sig í þessari heimsfrægu kokkakeppni. You’ve Got Mail Bíóstöðin kl. 22.00 og 03.35 Rómantísk gamanmynd með Tom Hanks og Meg Ryan í aðalhlutverkum. Þau kynnast á netinu en það er margt sem stendur í vegi fyrir að þau geti náð saman. The Escape Artist (1:2) Stöð 2 kl. 21.50 Fyrri hluti breskrar framhalds- myndar með David Tennant í aðalhlutverki. Lögfræðingur reitir hættulegan skjólstæðing sinn til reiði og stofnar þar með lífi sinna nánustu í hættu. Hellisbúinn Stöð 2 kl. 19.10 Upptaka frá bráð- fyndnum ein leik þar sem Jó- hannes Haukur fer á kostum. Hellisbúinn kitlar hlátur - taug- arnar og smýgur inn í hjartað. Óupplýst lögreglumál (6:6) Stöð 2 kl. 20.35 Helga Arnardóttir fjallar um morð sem var framið um jólin 1945. Morðið var mikil ráðgáta sem aldrei tókst að leysa. The Tunnel (5:10) Stöð 2 kl. 21.05 Spennan magnast í þessari frábæru spennuþáttaröð. Morð- unum fjölgar og lögreglan hefur nóg á sinni könnu. The Amazing Race (5:12) Stöð 3 kl. 19.00 Skemmtileg keppni þar sem nokkur tveggja manna lið eru í æsispennandi kapphlaupi um heiminn. The Story Of Us Bíóstöðin kl. 13.45 og 20.25 Hjartnæm kvikmynd með Bruce Willis og Michelle Pfeiffer um hjón sem hafa verið gift í 15 ár en nú eru komnir alvarlegir brestir í hjónabandið og skiln- aður virðist óumflýjanlegur. Chelsea - Liverpool Stöð 2 Sport 2 kl. 15.45 Bein útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.