Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 105
FIMMTUDAGUR 26. DESEMBER FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR LAUGARDAGUR 4. JANÚAR Spider-Man Stöð 2 kl. 19.45 Ævintýraleg hasarspennumynd sem var tilnefnd til Óskarsverð- launa fyrir hljóð og tæknibrellur. Þetta er fyrsta myndin um Kóngu lóarmanninn en þær verða allar sýndar á Stöð 2 í janúar. Red Dawn Stöð 2 kl. 21.45 Hörkugóð spennumynd frá 2012 með Chris Hemsworth, Josh Peck og Josh Hutcherson í aðalhlutverkum. Hún fjallar um hóp ungmenna sem berst til síðasta manns til að bjarga bænum sínum frá innrásarher. Smash (17:17) Stöð 3 kl. 19.45 Lokaþátturinn í þessari skemmti legu þáttaröð frá Steven Spielberg. Lukku Láki Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd um kúrekann Lukku Láka sem ferðast um villta vestrið og heldur uppi friði. Hann lendir oft í því að þurfa að hafa uppi á Dalton-bræðrum en það gerir hann með dyggri aðstoð fáksins Léttfeta og oft á tíðum varðhundsins Rattata. X-Men Bíóstöðin kl. 22.00 Fjórða myndin í hinum geysi- vinsæla kvikmyndabálki og fjallar um tilurð ofurmenna- hópsins sem sameiginlega gengur undir nafninu X-Men. Aðalhlutverkin leika James McAvoy, Michael Fassbender og Jennifer Lawrence. Áramótabomban Stöð 2 kl. 20.00 Logi Bergmann blæs til sann- kallaðrar áramótabombu í blábyrjun janúar þar sem öllu verður tjaldað í sannkallaðri spariútgáfu af þessum vin sæla skemmtiþætti. Here Comes the Boom Stöð 2 kl. 21.10 Frábær grínmynd með Kevin James og Salma Hayek í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um líffræðikennarann Scott Voss sem leggur allt í sölurnar til að bjarga skólanum sínum. Cloud Atlas Stöð 2 kl. 22.55 Mögnuð mynd með einvalaliði leikara á borð við Tom Hanks, Halle Berry og Hugh Grant. Fjallað eru um sex sögur á mis mun andi tíma og stað, en tengjast saman á margbrotinn hátt. Franklin Krakkastöðin kl. 19.00 Skemmtileg teiknimynd um ævintýralegu skjaldbökuna Franklin. Þegar amma hans veikist ákveður hann að leggja upp í leiðangur og finna fjársjóðinn við Skjaldbökuvatn því í honum á að vera verndar- gripur sem gæti hjálpað ömmu hans. Raising Hope (16:22) Stöð 3 kl. 19.45 Gamanþáttaröð um ungan, rót lausan mann sem stendur skyndilega uppi með ungbarn og ætlar að verða besti pabbi í heimi. Masterchef USA (1:20) Stöð 2 kl. 20.05 Ný þáttaröð með kjaftfora kokkinum Gordon Ramsey. Áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar á sitt band. Person of Interest (20:22) Stöð 2 kl. 20.50 Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dular- fullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Shameless (5:12) Stöð 3 kl. 21.15 Frábær þáttaröð með William H. Macy í aðalhlutverki. Hann leikur drykkfelldan fjölskylduföður sem leyfir börnunum sínum að sjá um sig sjálfur á meðan hann hangir á barnum. The Tudors (6:10) Stöð 3 k. 22.00 Fjórða þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin. Apollo 13 Bíóstöðin kl. 19.45 Frábær mynd með Tom Hanks, Kevin Bacon, Bill Paxton og Gary Sinise í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ron Howard. Hunger Games Bíóstöðin kl. 22.00 Stórbrotin mynd sem byggð er á metsölubókum og fjallar um árlega keppni þar sem ungmenni berjast upp á líf og dauða. Man. United - Tottenham Stöð 2 Stöð 2 Sport kl. 17.20 Það er heil umferð í ensku úrvalsdeildinni á nýársdag og stórleikur dagsins er viður- eign Manchester United og Tottenham á Old Trafford. Sleepy Hollow (7:13) Stöð 3 kl. 21.15 Æsispennandi þættir um Ichabod Crane sem á dularfullan hátt vaknar upp frá dauðum eftir rúm 220 ár í smábænum Sleepy Hollow til að hafa uppi á hinum höfuðlausa hestamanni sem einnig er genginn aftur. MasterChef Ísland (5:9) Stöð 3 kl. 21.15 Frábærir þættir þar sem fjölbreyttar þrautir í matreiðslu er lagðar fyrir keppendur. Stórbrotin mynd með Michael Douglas og Matt Damon í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á ævisögu píanósnillingsins Valentino Liberace og fjallar um 6 ára ástarsamband hans og Scott Thorson sem var miklu yngri en hann. Leikstjóri myndarinnar er Steven Soderbergh. Behind the Candalabra Stöð 2 kl. 22.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.