Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2014, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 26.04.2014, Qupperneq 18
➜Harðkjarna skopp- araboltar, klingjandi skólabjöllur, skordýr sem breytast í manna- mat, skartgripir úr ryki og sérhæfð útfarar- þjónusta er meðal þess sem er til sýnis á árlegri Útskriftar- sýningu Listaháskóla Íslands. Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is „Þetta er ótrúlega flott sýning og allt eru þetta frábærir listamenn sem nú eru að útskrifast,“ segir Anna Hrund Másdóttir, annar sýningarstjóri Útskriftarsýning- ar Listaháskóla Íslands sem verð- ur opnuð í Hafnarhúsinu í dag. Þar sýna 65 útskriftarnem- ar á BA-stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild afrakstur þriggja ára krefjandi náms. Anna Hrund segir sýn- inguna einstaklega fjölbreytta í ár. „Það eru kraftmikil og góð verk sem sameinast á þessari sýningu. Við Ingibjörg Sigurjónsdóttir, sem er sýningarstjóri með mér, höfum fylgst með þessum verkum þróast frá því í byrjun árs og haft gaman af,“ segir Anna Hrund en þær hafa verið önnum kafnar við að púsla verkunum saman í eina heild í Hafnarhúsinu. „Það er gaman fyrir okkur og þau að sjá verkin breytast þegar þau koma inn í þetta rými og við hlið annarra verka. Þá ger- ast áhugaverðir hlutir en það má segja að það sem sameinar verkin sé að aðferðin og leiðin að lokaút- komunni er oftar en ekki í fókus.“ Meðal þess sem er til sýnis í Hafnarhúsinu eru harðkjarna- skopparaboltar, klingjandi skóla- bjöllur og endurgerð á andláti heimspekings frá myndlistar- deildinni, skordýr sem umbreyt- ast í mannamat og skartgripir úr ryki hjá vöruhönnunarnemum og íslenski draumurinn hjá arki- tektúrnemum. Þá verða fatalínur fatahönnunarnema til sýnis sem og nýjar leturgerðir og sérhæfð útfararþjónusta hjá grafískum hönnuðum. Útskriftarsýning vekur allt- af verðskuldaða athygli og fær gríðarlega aðsókn en um fjórtán þúsund manns leggja leið sína í safnið á þeim tveimur vikum sem sýningin er opin. „Það er svo sannarlega eitthvað fyrir alla á sýningunni.“ alfrun@frettabladid.is Kraft mikil og góð verk Það kennir ýmissa grasa á Útskrift arsýningu Listaháskóla Íslands sem verður opnuð í Hafnarhúsinu í dag. „Eitthvað fyrir alla,“ segir sýningarstjórinn en til dæmis eru sérhæfð útfararþjónusta, harðkjarnaskopparabolti og skartgripir úr ryki meðal verka á sýningunni en 65 nemendur taka þátt. HVAÐ? Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands. HVAR? Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. HVENÆR? Opnuð kl. 14 í dag og stendur yfir í tvær vikur. HELGIN 26. apríl 2014 LAUGARDAGUR26. apríl 2014 LAUGARDAGUR ÞINN STUÐNINGUR GERIR KRAFTAVERK Aðgangur að hreinu vatni er ekki sjálfgefinn. Hjálparstarf kirkjunnar gerir fólki kleift að byggja brunna í Afríku – og þitt framlag skiptir sköpum. Þú getur hjálpað núna með því að greiða valgreiðslu í heimabanka. EINNIG: • Frjálst framlag á framlag.is • Gjafabréf á g jofsemgefur.is • Styrktarsími: 907 2003 (2.500 kr.) • Söfnunarreikningur: 0334-26-886, kt. 450670-0499 HREINT VATN BJARGAR MANNSLÍFUM Reykjavík 16. apríl 2014. Dagskrá AÐALFUNDUR Bjarni Harðarson bóksali Segir lygasögur „Ég þarf að hitta Lionsklúbb í dag og segja honum lygasögur af Árnesingum. Það er alltaf stöðug eftirspurn eftir þeim. Svo er það oft þannig á sunnudögum að konan mín telur rétt að fara með mig út að viðra mig. Þá hlýði ég því ef hún tekur það í sig. Bergrún Snæbjörnsdóttir tónlistarkona Spilar og spilar Ég er að fara að æfa með hópnum S.L.Á.T.U.R. fyrir tónlistarhátíðina Tectonics í Glasgow 8. maí og tónleikana sem við höldum áður en við förum út. Svana Lovísa Kristjánsdóttir, hönnuður og bloggari. Kristjánsleikarnir „Á sunnudag tek ég þátt í hinum árlegu Kristjánsleikum – íþróttakeppni stór- fjölskyldunnar minnar haldin til heiðurs Kristjáni afa mínum og er mikið stuð.“ Agnes Björt Andradóttir tónlistarkona Brúðkaupsundirbúningur „Ég ætla að leggja lokahönd á brúðkaupsgjöfina sem ég hef verið að föndra seinustu daga. Ég fer í brúðkaup á laugardaginn með góðum vinum.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.