Fréttablaðið - 26.04.2014, Side 45

Fréttablaðið - 26.04.2014, Side 45
viltu sigla inn í framtíðina með eimskip? Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir alhliða flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu og skilvirku framleiðslukerfi á Norður-Atlantshafi og alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun, með framúrskarandi þjónustu að markmiði. Eimskip skapar tækifæri fyrir starfsmenn til að vaxa og dafna í starfi í góðu og heilbrigðu starfsumhverfi með grunngildi félagsins að leiðarljósi: ÁRANGUR – SAMSTARF – TRAUST Hjá Eimskip starfa um 1400 starfsmenn í 19 löndum og við leitum nú að öflugum einstaklingum til að slást í hópinn. Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is J A N Ú A R Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk. Upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Leifur Geir Hafsteinsson, leifurgeir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is sérfræðingur í mannauðsdeild Ábyrgðarsvið Umsjón með ráðningum hjá Eimskip á Íslandi Umsjón með tilfærslum starfsmanna Samningagerð og önnur tengd skjalagerð Umsjón með SAP ráðningarkerfi Stjórnendaráðgjöf, skýrslu- og upplýsingagjöf Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af ráðningum og/eða á öðru sviði mannauðsmála nauðsynleg Reynsla af SAP HR kerfi æskileg Góð þekking á algengustu Windows forritum Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund Almenn jákvæðni og vilji til að vinna sem hluti af öflugu teymi verkefnastjóri í upplýsingatæknideild Ábyrgðarsvið Arkitektúr upplýsingatækniumhverfis Umsjón með innleiðingu kerfa sem tengjast rekstri grunnkerfa Val og innkaup á búnaði Rekstur víðnets Daglegur rekstur og eftirfylgni á samningi við þjónustuaðila Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Framhaldsmenntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur Þekking og reynsla af rekstri upplýsingatæknikerfa Vilji til að vinna með öflugu teymi að fjölbreyttum verkefnum Framúrskarandi samskiptahæfni hönnuður í markaðsdeild Ábyrgðarsvið Hönnun á útgáfuefni, s.s. bæklingum, fréttabréfum, veggspjöldum, vefsíðum o.fl. Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum sem markaðsdeild sinnir Samskipti við auglýsingastofur, fjölmiðla og ljósmyndara Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af sambærilegum störfum skilyrði Menntun sem nýtist í starfi er kostur Góð þekking á Photoshop, Illustrator, InDesign, Lightroom, Word, PowerPoint Þekking á viðhaldi vefsíðna Frumkvæði, sköpunarkraftur, jákvæðni og þjónustulund Vilji til að vinna með öflugu teymi að fjölbreyttum verkefnum Framúrskarandi samskiptahæfni textasmiður í markaðsdeild Ábyrgðarsvið Skrif og viðhald texta á vefsíðum félagsins Textavinnsla og prófarkalestur á kynningum, fréttatilkynningum, skýrslum o.fl. Ábyrgð á framsetningu efnis á innri og ytri vef félagsins Samskipti við auglýsingastofur, fjölmiðla og ljósmyndara eftir þörfum Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum sem markaðsdeild sinnir Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af greinaskrifum bæði á íslensku og ensku Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta Frumkvæði, sköpunarkraftur, jákvæðni og þjónustulund Vilji til að vinna með öflugu teymi að fjölbreyttum verkefnum Framúrskarandi samskiptahæfni

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.