Fréttablaðið - 26.04.2014, Page 48

Fréttablaðið - 26.04.2014, Page 48
| ATVINNA | Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Staða deildarstjóra í sérdeild er laus við Setbergsskóla. Um er að ræða starf í deild/námsveri fyrir börn með ein- hverfu og unnið er samkvæmt TEECH hugmyndafræðinni. Í starfinu felst m.a. umsjón og skipulag kennslu og þjálfunar og samstarf við kennara, foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa. Reynsla af kennslu nemenda með sérþarfir æskileg. Allar upplýsingar um starfið veitir María Pálmadóttir, skólastjóri í síma 565 1011/664 5880 netfang: maria@setbergsskoli.is Sjá nánar á heimasíðu skólans. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2014. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Starfið felur í sér vinnu við forðafræðirannsóknir, einkum líkanreikninga fyrir jarðhitakerfi, en einnig eftir atvikum almennar rannsóknir og ráðgjöf auk kennslu og þjálfunar. Forðafræðirannsóknir snúa að túlkun mælinga á eðlisástandi jarðhitakerfa og breytingum á því vegna vinnslu, líkanreikningum fyrir jarðhitakerfi og rekstrarráðgjöf til jarðhitafyrirtækja. Fastur vinnustaður er á skrifstofum ÍSOR í Reykjavík eða á Akureyri. Starfið getur falið í sér vinnu utan‒ bæjar eða utanlands og langan vinnudag á köflum. FORÐAFRÆÐINGUR MEÐ SÉRHÆFINGU Á SVIÐI LÍKANREIKNINGA FYRIR JARÐHITAKERFI Menntunar- og hæfniskröfur: Meistara- eða doktorspróf í jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði eða skyldum greinum. Reynsla á sviði forðafræði eða grunnvatnsfræði æskileg, einkum líkanreikninga. Góð kunnátta í eðlisfræði og stærðfræði. Reynsla og kunnátta í tölvunotkun og forritun. Frumkvæði og öguð vinnubrögð. Lipurð í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. Kunnátta í öðrum tungumálum svo sem spænsku, frönsku eða þýsku er kostur. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, leita að metnaðargjörnum einstaklingi til að bætast í hóp þeirra sem leiða rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið en starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði. ÍSOR er eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki heims í rannsóknum og tengdri þjónustu við jarðhitaiðnaðinn og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar sem slíkt. www.isor.isJarðvísindi - rannsóknir, ráðgjöf og kennsla í 70 ár ÍSOR leggur áherslu á að hækka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu. Nánari upplýsingar veita Ingólfur Ö. Þorbjörnsson, deildarstjóri (ingo@isor.is), og/eða Guðni Axelsson, sviðsstjóri (gax@isor.is). Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra ÍSOR gudny@isor.is, eigi síðar en 15. maí 2014. ICEL AND GEOSURVEY ISAK 4x4 Rental, sem hefur leigt út brey t ta jeppa frá 2007, stefnir að því að verða stærsta sérhæfða bílaleiga landsins, og þess vegna auglýsum við nú ef tir öflugum rekstrarstjóra. Rekstrarstjóri jeppaleigunnar mun sjá um daglegan rekstur fyrir tækisins – flotastýringu, útleigur og innheimtu reikninga, auk þess að forgangsraða verkefnum varðandi viðhald og viðgerðir, og aðstoða framkvæmdastjóra varðandi sölu- og markaðsmál. Góð skrifuð og töluð íslenska og enska eru skilyrði, og önnur tungumálakunnát ta æskileg. Margvísleg reynsla og menntun verður metin. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæð(ur), ósérhlíf in(n), framsækin(n) og hafi brennandi áhuga á því leiða fyrir tækið á næsta stig. Áhugasamir hafi samband við Svavar Sigurðarson í s. 611 0589 eða á svavar@isak.is. Jeppaleigan ISAK 4x4 Rental (www.isak.is) er framsækið og vaxandi f yrir tæki, stofnað 2007, og er dót tur fyrir tæki ferðaskrifstofunnar Ísafold Travel (www.isafoldtravel.is). Rekstrarstjóri ISAK 4x4 Rental Hæfniskröfur: - Reynsla af verslunarstörfum - Áhugi á tísku - Hæfni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund - Frumkvæði og metnaður í starfi Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á helga@ntc.is Umsóknarfrestur er til 5. maí STARFSFÓLK ÓSKAST Við leitum að hressum og duglegum einstaklingum til að starfa með okkur í verslun okkar í Kringlunni. Kultur menn er leiðandi herrafataverslun sem selur heimsþekkt vörumerki eins og Paul Smith, Tiger of Sweden, Matinique og J.Lindeberg. 26. apríl 2014 LAUGARDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.