Fréttablaðið - 26.04.2014, Síða 51

Fréttablaðið - 26.04.2014, Síða 51
| ATVINNA | Gleraugnaverslun staðsett í verslunar- miðstöð óskar eftir starfsmanni. Starfið felur í sér afgreiðslu, sölu og ráðgjöf til viðskiptavina og fleira sem til fellur. Viðkomandi þarf að vera kurteis, þjónustulundaður og góður í mannlegum samskiptum. Einungis einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Vinnutími er frá 13:00 - 19:00 alla virka daga og einnig ein til tvær helgar í mánuði. Viðkomandi þarf að hefja störf fljótlega. Umsóknarfrestur til og með 5. maí 2014 og sendist á box@ frett.is merkt Gleraugu-2604 Þjóðminjasafn Íslands óskar ef tir áhugasömum og hugmyndaríkum rekstraraðila til að taka að sér veitingarekstur í Safnahúsinu við Hverfisgötu (Þjóðmenningarhúsinu). Safnahúsið, sem er friðað og af mörgum talið eit t fegursta hús Reykjavíkur, mun hýsa nýja grunnsýningu um íslenska listasögu og sjónrænan menningararf sem áætlað er að opna í lok sumars 2014. Þjóðminjasafnið tekur öllum góðum hugmyndum um veitingareksturinn með opnum huga en mikilvægt er að y firbragð veitingarekstursins falli vel að star fsemi og y firbragði hins friðaða húss. Rekstraraðilinn þarf að: • Vera fær um að sinna fjölbrey t tum hópi safngesta, fundargesta og annarra gesta • Vera tilbúinn að bjóða upp á fjölbrey t tar veitingar sem henta star fsemi hússins • Hafa reynslu og hæfni t il að sinna veitingarekstrinum af alúð, smekkvísi og metnaði • Búa y fir góðri samskiptahæfni og vera tilbúinn að þróa reksturinn í takt við reynslu og þarfir hússins hverju sinni Áhugasamir eru hvat tir t il að nálgast frekari upplýsingar og umsóknarform með því að hafa samband við tengilið verkefnisins, Þóru Björk Ólafsdót tur s: 530-2200 eða 530-2235, thora.bjork@thjodminjasafn.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 12. maí 2014. Þjóðminjasafn Íslands Veitingarekstur í Safnahúsinu við Hverfisgötu kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Aðstoðarmatráður á leikskólann Grænatún · Deildarstjóri á leikskólann Baug · Leikskólakennari á leikskólann Baug · Leikskólakennari í íþróttasal á leikskólann Baug · Skólaliðar í Kársnesskóla · Tónmenntakennari í Kársnesskóla Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is ÚTBOÐ Göngustígur og stofnlagnir í Fellabæ Hitaveita Egilsstaða og Fella óskar eftir tilboðum í verkið GÖNGUSTÍGUR OG STOFNLAGNIR Í FELLABÆ. Verkið felst í lagningu á 580 m löngum göngustíg samhliða endurnýjun á 750 m af stofnlögnum hitaveitu og vatnsveitu meðfram hringvegi frá Smiðjuseli að Lagarbraut í Fellabæ ásamt 250 m af öðrum lögnum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1, 700 Egilsstöðum, frá og með miðvikudegi 9. apríl 2014, eða samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar á heimasíðu HEF, www.hef.is. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska (ath. breytt dagsetning). Óskar eftir leikskólakennurum eða öðru uppeldismenntuðu starfsfólki í þrjár 100% stöður frá og með 28. júlí 2014. Einnig er óskað eftir þroskaþjálfa til að sjá um sérkennslu. Leikskólinn Heiðarsel er Heilsuleikskóli sem starfar eftir heilsustefnunni. Áhersla er lögð á hreyfingu, næringu og listsköpun í leik og starfi. Aðrir áhersluþættir leikskólans eru málörvun/læsi og stærðfræði. Góður andi er ríkjandi í skólanum. Hafir þú áhuga á að vinna í metnaðarfullu starfsumhverfi með skemmtilegum börnum og fólki þá hafðu samband. Frá og með 28. júlí næstkomandi stækkar leikskólinn um eina deild og verður fjögra deilda leikskóli. Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Reynsla af uppeldis-og kennslustörfum með börnum æskileg • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Reykjanesbæjar. www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Frekari upplýsingar veitir Kolbrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 4203131/8665936 eða kolbrún.sigurdardottir@heidarsel.is ATVINNA LEIKSKÓLINN HEIÐARSEL Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í ef tir töldum iðngreinum verða haldin sem hér segir: Í snyr tifræði í maí-júní. Umsóknarfrestur er t il 1. maí. Í málmiðngreinum í maí - júní. Umsóknarfrestur t il 1. maí. Í vélvirkjun í september. Umsóknarfrestur t il 1. júní. Í ljósmyndun í september – október. Umsóknarfrestur t il 1. júlí. Dagsetningar prófanna verða bir tar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lí feyrissjóðsyfirli t og bur t fararskír teini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2014. Kostnaður próf taka s.s. efniskostnaður er mismunandi ef tir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, vef fang: www.idan.is og á skrifstofunni. www.gardabaer.is Tækni- og umhverfissvið Garðabær, óskar eftir tilboðum í innanhússfrágang vegna sjúkraþjálfunar í hjúkrunarheimilinu og þjónustuseli Ísafoldar að Sjálandi í Garðabæ. Verkið nær til fullnaðar frágangs að innan og skilast húsið tilbúið til notkunar án búnaðar. Aðlaga þarf núverandi tæknikerfi (frárennsliskerfi, neysluvatn, hitakerfi, vatnsúðakerfi og loftræsikerfi) að nýju skipulagi. Stærð verks er um 263 m² Helstu magntölur eru: Loftræsikerfi 1000 m³/klst Vatnsúðakerfi 280 m² Málaðir fletir 500 m² Gifsveggir 160 m² Niðurhengd loft 263 m² Gólfdúkar 263 m² Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. september 2014. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Ásgrímur Ágústsson sími 840 1640, karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá kl.14.00 þriðjudaginn 29. apríl n.k. Í þjónustuveri Garðabæjar. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ föstudaginn 16. maí 2014 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ HJÚKRUNAREIMILIÐ ÍSAFOLD Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2014-2015 Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 27. ágúst 2014 til 25. ágúst 2015. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 19. maí nk. LAUGARDAGUR 26. apríl 2014 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.