Fréttablaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 62
| SMÁAUGLÝSINGAR |
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
WWW.LEIGUHERBERGI.IS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a
room price from 45.000 kr. per
month.
gsm 824 4535
leiga@leiguherbergi.is
TIL LEIGU VERSLUNAR
EÐA ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI
MIÐSVÆÐIS Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Nýbýlavegi 8 (gamla
Toyota húsinu) Til leigu
60 - 600 fm verslunar eða
þjónustuhúsnæði hentar vel
fyrir verslanir, veitingastarfsemi,
hárgreiðslustofur og fleira, einnig
160- 400 fm húsnæði með allt
að 4 metra lofthæð sem hentar
undir léttan iðnað, lagerrými,
heildsölur, verslanir o.fl greið
aðkoma að húsnæðinu, frábært
auglýsingagildi, matvöruverslanir,
veitinga og kaffihús í göngufæri.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir í
s. 661-7000
HERBERGI TIL LEIGU Í
DALBREKKU, KÓPAVOGI.
Til leigu snyrtileg, 15 m2 herbergi
með aðgangi að baði, eldhúsi,
þvottavél og internet aðgangi.
Stutt í Bónus, veitingastaði,
kaffihús og strætó. Verð frá
55.000 á mánuði.
Available now! 15m2 rooms for
rent, with access to kitchen, bath,
laundry, internet. Close to Bónus,
restaraunts and buses.Price from
55.000.
Uppl. gefur Sverrir í s. 661-7000
3. HERBERGJA -
VESTURBÆR / RVK
Íbúðin leigist til 1. árs með möguleika
á framlengingu. Er laus strax. Verð 180
þús.pr mán. hússj, hiti og rafmagn
innifalið. Áhugasamir sendi póst á:
a.jonasdottir@gmail.com (858 5228)
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
R-109. Laus til leigu 2ja herb kjíbúð í
þríbýli. Reglusemi og reykleysi skilyrði.
V.110 þús. Uppl.á snemma@visir.is og
6951790
Kópav. 201 Herbergi til leigu með aðg.
að eldh. innif. hiti og rafm 50.000
Uppl. í 7721047.
Húsnæði óskast
Atvinnuhúsnæði óskast ca. 150-200
fm í Kópavogi eða á Höfðanum. S.
868 8565
Sumarbústaðir
STÓRT SUMARHÚS TIL
LEIGU Í GRÍMSNESI!
12 manns. Verð 32þús kr nóttin
lágmark 2 nætur. Laust um páskana.
Heitur pottur og sauna. Uppl. 898
1598 sjá heimasíðu og myndir á. www.
summer-house.weebly.com
Sumarbústaður til sölu 46 fm, ásamt
8 fm útihúsi. Allt inní húsi er nýtt:
rafmagn, parket, eldhúsinnrétting,
sturta, handlaug, innfellt wc, olíufylltir
rafmagnsofnar,innihurðir og 120
ltr hitakútur. Útihús fulleinangrað,
ofn, ljós, tvöföldhurð, setrusviður.
Bæði hús í toppstandi, tilbúin til
notkunar og flutnings. Staðssett
á höfuðborgarsvæðinu. Verð
10.400.000.- uppl 822 1717
Skoða og verðmet sumarhús. Góð sala.
Uppl. Jón Rafn, lögg. fasteignasali hjá
Valhöll. S: 695-5520
Atvinnuhúsnæði
FJÓRAR SKRIFSTOFUR Í
AUSTURSTRÆTI 17.
Skrifstofur á 5. hæð í
Austurstræti 17 eru lausar til
leigu. Um er að ræða fjórar
skrifstofur, ca. 14 fm. til 20
fm., í vönduðu og snyrtilegu
rými. Skrifstofurnar bjóða uppá
möguleika á símsvörun, nýtingu á
fundarherbergi, aðstoð ritara og
aðgangi að skrifstofutækjum.
Upplýsingar veitir Margrét í
síma 415-2200.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI Í
KÓPAVOGI TIL LEIGU
Húsnæði til leigu í Auðbrekku /
Dalbrekku, undir lager 120 fm með
stórri innkeyrsluhurð ásamt sér
gönguhurð. Uppl. í s. 8697111 og á
email: maggiv@internet.is
100fm geymsluhúsnæði með stórum
háum innkeyrsluhurðum með
aðgangsstýrðu svæði. Uppl. h83046@
gmail.com
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
ATVINNA
Atvinna í boði
VERSLUNIN KVOSIN,
AÐALSTRÆTI.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á fastar
vaktir. Viðkomandi þarf að hafa ríka
þjónustulund, dugleg(ur) til verka, 18
ára eða eldri og með góða íslensku og
ensku kunnáttu. Vinsamlegast sendið
ferilskrá og uppl. um meðmælendur á
telma@kvosin.is fyrir 1. maí
VANTAR YFIRVÉLSTJÓRA
OG VÉLAVÖRÐ Á HERU
ÞH 60
sem er með 900hö Grenaa
aðalvél(VS-3 eða meiri réttindi).
Reynsla af dekkvinnu er afar
mikilvæg.
báturinn fer á rækjuveiðar á
næstu dögum/vikum og verður á
rækju í sumar og eitthvað fram
á haustið
Hera er gerð út frá Húsavík og
hefur landað mest öllum afla
sínum þar.
Upplýsingar veitir skipstjóri, Jón
Hermann, í síma 897-7764 eða í
tölvupósti, flokiehf@vortex.is
FJARÐARSKEL EHF.
ÓSKAR EFTIR MANNI Í
BLÁSKELJARÆKT
Starfið er fjölbreytt og breytilegt
eftir árstíma, sem felst m.a. í
verkefnum í landi og um borð
í Kára AK-33 sem er í eigu
Fjarðarskeljar ehf.
Fjarðarskel er nýtt fyrirtæki í
ræktun bláskeljar á Íslandi og
áformar að byggja upp öflugan
rekstur á næstu árum. Starfsvæði
félagsins er í Hvalfirði.
Nánari uppl. veita: framkv.
stjóri, Elvar Árni s. 6933518 og
ræktunarstjóri, Jóhann Freyr s.
6666011
NONNABITI
Starfsmaður óskast á Nonnabita.
Reyklaus og þarf að geta unnið
undir álagi. Aðeins íslensku
mælandi.
Upplýsingar í s. 899 1670 eða
sendið umsókn á nonnabiti@
nonnabiti.is eða á staðnum.
VANTAR FÓLK Í ELDHÚS
OG SAL
MAR sjávarréttastaður við
höfnina í Reykjavík leitar að
dugmiklu fólki í eldhús og sal
fyrir sumarið. Þurfa að vera
orðinn 20 ára.
Umsóknir sendist á snorri@mar.
is sem fyrst
Culiacan óskar eftir starfskraft í
afgreiðslu og sal, alla virka daga frá
kl. 11:30-15:00 og aðrahvora helgi frá
18-23. Umsóknir sendist á culiacan@
culiacan.is eða s. 533 1033.
Kierownik do sklepu spozywczego
euro market Wymagania 1
doswiadczenie na stanowisku
kierowniczym 2 umiejetnosc
negocjacji cen co wyrozni sklep
na tle konkurencji 3bardzo dobra
obsluga i znajomosc komputera
4samodzielnosc w rozwiazywaniu
biezacych problemow 5
dyspozycyjnosc sumiennosc i lojalnosc
6 znajomosc jezyka islandzkiego lub
angielskiego Cv prosze wysylac na
maila pantherehf@gmail.com
Starfskraft vantar í Sauðburð sem
fyrst. Uppl. í s. 487 4791 og 864 2146.
MÁLARAR
Óskum eftir mönnum vönum
málningarvinnu. Næg vinna í boði.
Uppl. í s. 868 5171 Egill.
Stúdentaráð Háskóla Íslands
auglýsir stöðu framkvæmdastjóra
fyrir starfsárið 2014-2015 lausa til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til
10. Maí. Nánari upplýsingar fást á
studentarad.is
Zedrus leikmyndagerð leitar eftir
járnsmið eða trésmið. 18-30. ára. Uppl.
í S. 511-1919 eða zedrus@zedrus.is
LEITUM AÐ ÞERNU Á
HOSTELI Í 101
100% starf í þrifum á Hosteli í miðbæ
Reykjavíkur. Umsóknafrestur til 27.
apríl 2014. Áhugasamir sendið póst á
silla@hostelvillage.is
Bakarí í Kópavogi auglýsir eftir
starfsmanni í verslun á tvískiptar
vaktir alla virka daga. Einnig vantar
fólk í helgarstörf. 18 ára og eldri.
Íslensku kunnátta skilyrði. Áhugasamir
hafið samband á netfangið
kokuhornid@kokuhornid.is
Atvinna óskast
Smiður óskar eftir vinnu, vanur
byggingavinnu, flísalögn, málun &
gipsvinnu. S. 846 3632.
Húsamálari og húsasmiður getur
bætt við sig verkefnum. Vönduð
vinnubrögð. fleiri uppls. s. 662-7710.
Ég er í starfsleit er á 17 ári.Stundvís
og duglegur. S 7752507. Hef góð
meðmæli
TILKYNNINGAR
Einkamál
21 árs kona vill skemmta sér með
karlmanni. Rauða Torgið, s. 905-2000
og 535-9920, augl.nr. 8713.
Lágvaxin kona, 100 kg, hress og fín,
leitar sambands. Rauða Torgið, s. 905-
2000 og 535-9920, augl.nr. 8686.
Eðalgott nudd. „Aðalgellan mætt
aftur” Rauða Torgið, s. 905-2000 og
535-9920, augl.nr. 8965.
Fundir
AÐALFUNDUR
DC-3 Þristavinafélagsins verður
haldinn miðvikudaginn 30.
apríl n.k. kl. 17:30 í Þingsal
8, Icelandair Hotel Reykjavík
Natura.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Tilkynningar
Hreinsa þakrennur, laga
veggjakrot,laga ryð á þökum ofl.Uppl
s:8478704.manninn@hotmail.com
Snyrtilegur klæðnaður áskilin • Heimilismatur í hádeginu virka daga • Boltatilboð •Hamborgaratilboð • Veislusalur til útleigu
skemmtanir
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
26. apríl 2014 LAUGARDAGUR8