Fréttablaðið - 26.04.2014, Page 70

Fréttablaðið - 26.04.2014, Page 70
26. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 38 KROSSGÁTA LÁRÉTT 5. Meina fljótfærum skilning skilyrðanna (11) 11. Veld alvarlegri bilun í flottri græju (10) 12. Sjálfvirkir sauðshausar heyra undir tækjadeild (9) 13. Þarf verjuvessaveitu í lagi svo maður verði mátulega stór (12) 14. Blómafóstur er bráðræði, eins og ófreskjan (7) 15. Sömu lofa öll í kór (7) 16. Hvað var sá grámyglulegi og grimmi með í pottinum? (8) 18. Málaliði, morðingi og myrkravera/svört hans klæði, svart hans þel/sonum Japans bruggar hel (5) 19. Hræðsla við hríslu, segir sá marggreindi (9) 22. Liggja á vömb sem engin er (8) 25. Hreif þekkja hamstola (6) 28. Á mið sem eru rík af stórfiskum og stórsjóum (7) 29. Sönghópar treysta á þau (8) 30. Skordýr til að skutlast á (6) 31. Eimuðu aumingja líkt og þau lofuðu (7) 32. Hreinsa krús með einingunni (8) 33. Glæsileg klæðist því sem kalla má flottheit (6) 34. Vá, viltu leggja undir? (5) 39. Minntist á smugu (3) 40. Hörfa snemma aftur á eyrar (7) 41. Makka við Eistlending um skýjakljúfa (8) 42. Grimmlyndur var göfugmennið Grettis bróðir/ mennta herra mála ráð/mögur Jökuls flækir þráð (6) 43. Oseisei, víst var það glapræði að kaupa þessa mynt (4) 44. Hún var brothætt, sú ágæta skegla (9) 45. Hasstitturinn heldur uppi fjörinu (11) 46. Segja má að flutningur nauðsynjavöru sé hneigð (9) LÓÐRÉTT 1. Draga að og upp (7) 2. Ræsið sporaspons (7) 3. List banka og ávaxta (9) 4. Hitti á mót sem kallar á gáfur (9) 5. Léti ég af áformum um sameiningar þá yrði það með þessu móti (17) 6. Nú geturðu sótt jarl, nóg er birtan (8) 7. Refsing mun stækka varp (8) 8. Hvað ætli þú komir þessari keppni fyrir þig, þessir verðlaunagripir á sviðinu eru jú bara plat (9) 9. Í dag passar draugur upp á það sem er (9) 10. Auddi Arnar velur alltaf það sem léttar vinnst (9) 16. Einokunarverslun með vessa, segir sá sem er fulllur af þeim (8) 17. Úti án inngangs (8) 20. Kolvitlaust kvikindi nálgast hratt (7) 21. Reikni aur og skrifta með aðstoð hugbúnaðar (12) 23. Flugufæða verður að vargi (6) 24. Gapir yfir þeim sem líða gervikvendið (6) 26. Öruggt sárasafn eða nautheimskur klauf- dýraskari? (12) 27. Þvottur Gallanna leiðir til mjúkra yfirhafna þeirra (12) 34. Hvað segirðu, þarf heilan háskóla í þetta lítilræði? (2) 35. Raulum með risum (7) 36. Erindi eru oft fyrir mat (6) 37. Hreinsar mann og byttu (6) 38. Þú ert von mín öll (6) 39. Vinnur ÍA gull í Frans? (6) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþrótt (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 30. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „26. apríl“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Og fjöllin endurómuðu eftir Khaled Hosseini frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Valborg Þorleifsdóttir, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var U P P Þ V O T T A V É L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 P Ú F F E R M A R Á V Í Ó E O A Y A E I G N A R H A L D I Ð K Í L Ó V E R Ð I Ó T U Æ N A A I G Ð Ð N G Ó S S I Ð D Ú F U N U M T R A U S T U S T N Ý E D Á Y S H L A U G A R R Ú L L U G L U G G A T J Ö L D A I R R A I M Ó D N F B Á K Þ F A L L D R A U G U R P Ó L S T J A R N A Á R R I T L Ö Á T D J A R F M Á L L B A R Á T T U V I L J A G Ö Ð D L T S I A U M F A R U I Ó L É T T U P R Ó F I Ð Í S Æ M I Ð Ð T Ð K Ó U N A U Ð N H E I L L A K A R L R A N G M I N N I L N A Ú E M F A M T A K U R L E N D I Á S Ó L B Ö Ð U M U X L N S Y T R A E R Ö P R I K A Ð I A A L O G A G U L L DAGSKRÁ: 12:30 Afhending gagna 12:50 Formaður LF 13:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra fiskeldismála. 13:10 Staða, útflutningsverðmæti og framtíðarsýn í fiskeldi Guðbergur Rúnarsson, framkvæmdastjóri LF. 13:20 Bleikir fiskar – ofurfæða Friðrika Hjördís Geirsdóttir, fjölmiðlakona. 13:40 Áhrif fiskeldis á samfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. 13:55 Áhrif laxeldis á færeyskt samfélag og hvaða þýðingu getur fiskeldi haft á íslenskt atvinnulíf í dreifbýli? Stefan í Skoruni hjá Havbúnaðarfelaginu. 14:15 Umræður 14:45 Kaffi 15:00 Hvernig er staðið að sjúkdómavörnum og hvernig er laxalús haldið í skefjum í laxeldi? Vöktun og viðbrögð við umhverfisálagi frá laxfiskaeldi í sjó Ketil Rykhus, dýralæknir og eigandi ráðgjafa- fyrirtækisins One Health Consultants í Noregi. 15:30 Staða heilbrigðismála fiskeldis á Íslandi og efnanotkun Gísli Jónsson, dýralæknir hjá MAST. 15:40 Fiskeldissvæði, fyrirbyggjandi aðgerðir og hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna Jón Örn Pálsson, sjávarútvegsfræðingur hjá Fjarðalaxi. 15:50 Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir, forstöðumaður sjó- og vistfræðisviðs Hafrannsóknastofnunar. 16:00 Umræður 16:15 Samantekt og ráðstefnuslit Jón Kjartan Jónsson, fráfarandi formaður LF. 16:25 Móttaka Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? Ráðstefna um áhrif, vöxt og reynslu af sjókvíaeldi hér og í nágrannalöndum okkar. RÁÐSTEFNA LANDSSAMBANDS FISKELDISSTÖÐVA 29. apríl 2014 / Hilton Reykjavík Nordica FRAMTÍÐ Ókeypis aðgangur. Hvetjum alla til að koma og kynna sér stöðu eldis á laxfiskum. Skráning: www.lf.is/skraning LANDSSAMBAND FISKELDISSTÖÐVA Borgartúni 35, 105 Reykjavík Sími 591 0360 www.lf.is Strumparnir eru án nokkurs vafa sá teiknimyndaflokkur sem hefur elst hvað best ef litið er á teiknimyndasöguna. Það skiptir í raun ekki máli á hvaða aldri manneskjan er því það geta allir séð skoplegar hliðar þessara bláu sprelligosa. Strumparnir, sem voru áður kallaðir Skrýplarnir, eru bláar skáld- sagnaverur sem búa inni í sveppum í skógi einhvers staðar í Evrópu. Þeir eru rúmlega 40 sentimetrar að hæð og ákaflega sætir. Þeir voru upphaflega teiknaðir af belgíska teiknaranum Peyo en Hanna-Barbera Productions gerði seinna vinsæla sjónvarpsþætti um þá sem Laddi talsetti á íslensku. Ævintýri Strumpanna birtust fyrst sem framhalds- sögur í teiknimyndablaðinu Sval en voru jafnóðum gefnar út á bók. Strumparnir slógu í gegn í Evrópu seint á áttunda áratug 20. aldar. Árið 1979 tryggði Bókaútgáfan Iðunn sér útgáfuréttinn að teikni- myndasögunum en hljómplötuútgáfan Steinar rétt að vinsælli tónlist sem gefin var út á plötu. Hvorugur aðilinn vissi af hinum og voru nafn- giftir því ekki samræmdar, teiknimyndapersónurnar hétu Strumpar en á plötunni kölluðust þær Skrýplar og söng Halli (Haraldur Sigurðsson) með þeim. Strumpanafnið varð þó ofan á þegar frá leið. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) braut blað í íslenskri talsetningarsögu og talaði fyrir allar persónurnar og eru raddirnar fyrir löngu orðnar klassískar. Það þekkja allir raddir Ladda í Strumpunum. Í Strumpunum eru nokkrar þekktar persónur sem hafa heldur betur stimplað sig inn. Hér eru nokkrar: Æðsti Strumpur er leiðtogi Strumpanna og er sá eini sem klæðist rauðu. Hann er oft í björgunarhlutverki þegar eitthvað fer úrskeiðis. Letistrumpur eyðir tíma sínum fyrst og fremst í að sofa. Gáfnastrumpur er bókaormur sem er hægri hönd Æðsta Strumps og hann er gáfaðasti Strumpurinn í þorpinu. Kraftastrumpur er sterkasti strumpur þorpsins og er sá eini sem hefur húðflúr. Smíðastrumpur er smiður þorpsins og er alltaf í vinnugalla með blýant á bak við eyrað. Strympa er eini kvenkyns Strumpur- inn í Strumpaþorpinu og þarf því að þola alla karlrembuna. Hrekkjastrumpur er hrekkjalómur þorpsins. Hann er oft með gjöf sem springur þegar hún er opnuð, en á tímabili lét hann sér nægja að kasta kökum í aðra Strumpa. FRÓÐLEIKURINN STRUMPARNIR Strumparnir eru án nokkurs vafa sá teiknimyndafl okkur sem hefur elst hvað best ef litið er á teiknimyndasöguna. „Ég hata Strumpa“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.