Fréttablaðið - 03.05.2014, Page 34

Fréttablaðið - 03.05.2014, Page 34
3. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 34 EUROVISION Armenía FLYTJANDI Aram MP3 LAG Not Alone ● 30 ára. ● Læknar ráðlögðu honum að syngja ekki í æsku þar sem hann glímdi við önd- unarerfiðleika í æsku Foreldrar hans skráðu hann í kór og hann læknaðist ● Útskrifaður lyfja- fræðingur Lettland FLYTJANDI Aarzemnieki LAG Cake to Bake ● Nafn hljómsveitarinnar þýðir Útlendingar ● Byrjaði sem sólóverkefni Þjóð- verjans Joran Steinhauer ● Hann samdi lagið Paldies Latiņam! til að kveðja gjald- miðil Lettlands. Lagið sló í gegn á YouTube og var skoðað rúmlega 100.000 sinnum á einni viku Svíþjóð FLYTJANDI Sanna Nielsen LAG Undo ● 29 ára ● Sanna tók sex sinnum þátt í undankeppni Eurovision í heimalandinu áður en hún fór með sigur af hólmi ● Er af dönskum ættum Rússland FLYTJANDI Tolmachevy Sisters LAG Shine ● Tvíburar sem eru nítján ára gamlir ● Unnu Junior Eurovision- keppnina árið 2006 með lagið Vesennij Jazz ● Tóku þátt í opnunaratriði á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision-keppninni árið 2009 sem haldin var í Moskvu Aserbaídsjan FLYTJANDI Dilara Kazimova LAG Start a Fire ● Hóf söngferil fjórtán ára ● Útskrifuð sem óperu- söngkona ● Elskar dýr og klæðist aldrei ekta loðfeldi Úkraína FLYTJANDI Mariya Yaremchuk LAG Tick-Tock ● 21 árs ● Samdi lagið sjálf og tók einnig þátt í texta- smíðum ● Lenti í fjórða sæti í úkraínsku útgáfunni af The Voice Belgía FLYTJANDI Axel Hirsoux LAG Mother ● 32 ára ● Spilar á trompet ● Tileinkar öllum konum Eurovision-lagið sitt Moldóva FLYTJANDI Cristina Scarlat LAG Wild Soul ● 33 ára. ● Spilar á píanó og fiðlu. ● Er lærður kórstjóri og hljómsveitarstjóri. San Marínó FLYTJANDI Valentina Monetta LAG Maybe (Forse) ● 39 ára ● Söng lagið umdeilda The Social Network Song (OH OH– Uh - OH OH) í Eurovison 2012 en komst ekki upp úr undan- keppninni. Ári síðar sneri hún aftur með lagið Crisalide (Vola) sem komst heldur ekki í aðalkeppnina ● Sjálflærð á píanó Holland FLYTJANDI The Common Linnets LAG Calm After The Storm ● Dúettinn skipa Ilse DeLange og Waylon ● Hafa þekkst síðan þau voru unglingar ● Innblásin af Emmylou Harris, Johnny Cash, Crosby, Stills, Nash & Young og James Taylor Svartfjalla- land FLYTJANDI Sergej Ćetković LAG Moj Svijet ● Hæfileikar hans voru uppgötv- aðir í tónlistarskóla sem hann sótti sem barn og unglingur og þótti hann skara fram úr í píanóleik ● Hóf tónlistarferil árið 1989 með ýmsum hljómsveitum ● Hóf sólóferil árið 1998 Ungverja- land FLYTJANDI András Kállay-Saunders LAG Running ● Lagið er innblásið af æskuvini hans sem ólst upp við mikið heimilisofbeldi og misnotkun. ● Tók þátt í ungversku hæfi- leikakeppninni Megasztár árið 2009 og lenti í fjórða sæti ● Fæddist í New York Eistland FLYTJANDI Tanja LAG Amazing ● Fæddist í Rússlandi og flutti tveggja mánaða gömul til Eist- lands ● Komst næstum því í Euro- vision árið 2002 með hópnum Nightlight Duo. Lagið þeirra, Another Country, lenti í öðru sæti í undankeppninni í Eist- landi ● Er farsæl söngleikjastjarna í heimalandinu. 31. SÆTI 10. SÆTI 15. SÆTI 17. SÆTI 19. SÆTI 20. SÆTI Albanía FLYTJANDI Hersi LAG One Night‘s Anger ● 24 ára. ● Tók fjórum sinnum þátt í undankeppninni í heima- landinu áður en hún fór með sigur úr býtum. ● Byrjaði í söngnámi átta ára. Portúgal FLYTJANDI Suzy LAG Quero Ser Tua ● Býr í Dúbaí ● Steig fyrst á svið fimm ára ● Var meðlimur barnasveitar- innar Onda Choc 28. SÆTI24. SÆTI 18. SÆTI 31. SÆTI 1. SÆTI 6. SÆTI Sætaspáin byggir á alþjóðlegri OGAE-könnun sem gerð er meðal aðdáenda Eurovision í Evrópu. SAMKEPPNIN STERK Í ÁR Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á þriðjudags- kvöldið. Í riðlinum eru tvö sigurstranglegustu lögin í allri keppninni– frá Svíþjóð og Ungverjalandi. Við keppum einnig á móti portúgalska og albanska laginu sem er spáð botnsætinu. Ef vel gengur gætu Pollapönkarar því átt séns. 2. SÆTI 29. SÆTI 35. SÆTI 35. SÆTI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.