Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 46
| ATVINNA |
Laus er til umsóknar 100% staða grunnskólakennara við
Grunnskólann á Drangsnesi frá 1. ágúst 2014. Í skólanum
er lögð rík áhersla á skapandi og sjálfstæð vinnubrögð
nemenda sem allir eru einstakir og ómissandi. Þar starfa að
jafnaði tveir kennarar, skólastjóri og 10-15 nemendur.
Við leitum að kennara sem
hefur réttindi til kennslu
á grunnskólastigi og
hefur brennandi áhuga á
skólaþróun og framsæknu
skólastarfi
Drangsnes er um 70 manna þéttbýliskjarni í Kaldrananeshreppi á Ströndum.
Á Drangsnesi er kaupfélag, sundlaug, aðstaða til heilsuræktar, dásamlegir
heitir pottar í fjöruborðinu, leikskóli og ómetanleg náttúrufegurð og friður.
Í boði er ódýrt húsnæði nálægt vinnustað.
Endilega hafðu samband við Björn Kristjánsson
skólastjóra í síma 451 3436 / 8645854 eða
sendu póst á skoli@drangsnes.is fyrir 10. maí.
Heildverslun á matvælasviði óskar eftir að
ráða til að starfa
á vörum
fyrirtækisins
að takast á við krefjandi verkefni
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar
Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem
konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Sækja má um starfið á heimasíðu okkar www.lyfja.is
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Í starfinu felast m.a. heilsufarsmælingar, sala og ráðgjöf til
viðskipta vina á heilsu- og hjúkrunarvörum, umsjón með
lager hjúkrunarvara og fleiri verkefni.
Umsóknarfrestur er til 11. maí n.k.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri
í síma 530-3800, hallur@lyfja.is
Fjölbreytt starf í
hjúkrunarþjónustu
okkar í Lágmúla
www.lyfja.is
Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum hjúkrunarfræðingi/
sjúkraliða til starfa í Hjúkrunarþjónustu Lyfju Lágmúla.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
L
YF
6
88
69
0
4/
14
Atvinnuleitendur
Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má
finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs
www.starfid.is
Starfagátt
STARFs
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka
atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu
við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan
fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs.
Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við
margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa.
Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is
ónsalir
AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI.
Tónlistarskólinn Tónsalir auglýsir stöðu
aðstoðarskólastjóra lausa til umsóknar.
Leitað er ef tir einstaklingi með yfirgripsmikla
reynslu af störfum við tónlistarskóla.
Starfssvið:
• Umsjón með faglegu starfi skólans.
• Umsjón með nemendaskráningu.
• Skipulagning prófa og tónleika.
• Almenn tónlistarkennsla.
• Staðgengill skólastjóra.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem ný tist í star fi.
• Faglegur metnaður.
• Góð almenn tölvukunnát ta.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
og jákvæðni.
• Reynsla af stör fum tónlistarskóla.
Umsóknarfrestur er til 11. maí nk. Umsóknir sendist á net-
fangið oli@tonsalir.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Tónsalir er einkarekin ryþmískur tónlistarskóli. Skólinn hefur sitt níunda
starfsár í haust. Kennt er samkvæmt ryþmískri námskrá útgefinni af
Menntamálráðuneytinu. Hjá skólanum starfa um 13 kennarar. Skólinn
hefur aðsetur í Bæjarlind 12 Kópavogi.
sími: 511 1144
3. maí 2014 LAUGARDAGUR6