Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 46

Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 46
| ATVINNA | Laus er til umsóknar 100% staða grunnskólakennara við Grunnskólann á Drangsnesi frá 1. ágúst 2014. Í skólanum er lögð rík áhersla á skapandi og sjálfstæð vinnubrögð nemenda sem allir eru einstakir og ómissandi. Þar starfa að jafnaði tveir kennarar, skólastjóri og 10-15 nemendur. Við leitum að kennara sem hefur réttindi til kennslu á grunnskólastigi og hefur brennandi áhuga á skólaþróun og framsæknu skólastarfi Drangsnes er um 70 manna þéttbýliskjarni í Kaldrananeshreppi á Ströndum. Á Drangsnesi er kaupfélag, sundlaug, aðstaða til heilsuræktar, dásamlegir heitir pottar í fjöruborðinu, leikskóli og ómetanleg náttúrufegurð og friður. Í boði er ódýrt húsnæði nálægt vinnustað. Endilega hafðu samband við Björn Kristjánsson skólastjóra í síma 451 3436 / 8645854 eða sendu póst á skoli@drangsnes.is fyrir 10. maí. Heildverslun á matvælasviði óskar eftir að ráða til að starfa á vörum fyrirtækisins að takast á við krefjandi verkefni Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Sækja má um starfið á heimasíðu okkar www.lyfja.is Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í starfinu felast m.a. heilsufarsmælingar, sala og ráðgjöf til viðskipta vina á heilsu- og hjúkrunarvörum, umsjón með lager hjúkrunarvara og fleiri verkefni. Umsóknarfrestur er til 11. maí n.k. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri í síma 530-3800, hallur@lyfja.is Fjölbreytt starf í hjúkrunarþjónustu okkar í Lágmúla www.lyfja.is Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum hjúkrunarfræðingi/ sjúkraliða til starfa í Hjúkrunarþjónustu Lyfju Lágmúla. ÍS LE N SK A SI A. IS L YF 6 88 69 0 4/ 14 Atvinnuleitendur Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs www.starfid.is Starfagátt STARFs STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is ónsalir AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. Tónlistarskólinn Tónsalir auglýsir stöðu aðstoðarskólastjóra lausa til umsóknar. Leitað er ef tir einstaklingi með yfirgripsmikla reynslu af störfum við tónlistarskóla. Starfssvið: • Umsjón með faglegu starfi skólans. • Umsjón með nemendaskráningu. • Skipulagning prófa og tónleika. • Almenn tónlistarkennsla. • Staðgengill skólastjóra. Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem ný tist í star fi. • Faglegur metnaður. • Góð almenn tölvukunnát ta. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni. • Reynsla af stör fum tónlistarskóla. Umsóknarfrestur er til 11. maí nk. Umsóknir sendist á net- fangið oli@tonsalir.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Tónsalir er einkarekin ryþmískur tónlistarskóli. Skólinn hefur sitt níunda starfsár í haust. Kennt er samkvæmt ryþmískri námskrá útgefinni af Menntamálráðuneytinu. Hjá skólanum starfa um 13 kennarar. Skólinn hefur aðsetur í Bæjarlind 12 Kópavogi. sími: 511 1144 3. maí 2014 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.