Fréttablaðið - 03.05.2014, Síða 48

Fréttablaðið - 03.05.2014, Síða 48
| ATVINNA | Saman náum við árangri Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðis mál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Umsóknarfrestur er til og með 9. maí nk. Umsóknir skulu fylltar út á www.hagvangur.is Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is SAMSKIP ÓSKA EFTIR AÐ RÁÐA ÞJÓNUSTULUNDAÐ STARFSFÓLK Í VÖRUMIÐSTÖÐ Sérfræðingur í tollamiðlun Verksvið • Tollskýrslugerð • Samskipti við tollayfirvöld • Umsjón með birgðahaldi og skýrslugerð til viðskiptavina • Móttaka viðskiptavina • Skráning í birgðakerfi • Utanumhald og frágangur skjala Menntunar- og hæfniþættir • Menntun á sviði viðskipta- eða flutningafræði er kostur • Stúdentspróf og tollmiðlaranám skilyrði • Reynsla af starfi í tollamiðlun • Góð almenn tölvukunnátta og marktæk reynsla af skrifstofustörfum • Mjög góð kunnátta í ensku, töluðu og rituðu máli Æskilegir eiginleikar • Góð greiningarhæfni • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Vandvirkni og næmi fyrir smáatriðum • Reglusemi og góð ástundun • Fáguð framkoma Þjónustufulltrúi Verksvið • Dagleg samskipti og þjónusta við viðskiptavini vörumiðstöðvar • Umsjón með móttökum og afhendingum til viðskiptavina • Skráning i birgðakerfi • Tollskýrslugerð • Viðhalda jákvæðum og góðum tengslum við viðskiptavini Menntunar- og hæfniþættir • Stúdentspróf • Góð almenn tölvukunnátta og marktæk reynsla af skrifstofustörfum • Mjög góð kunnátta í ensku, töluðu og rituðu máli Æskilegir eiginleikar • Góð greiningarhæfni • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Vandvirkni og næmi fyrir smáatriðum • Reglusemi og góð ástundun • Fáguð framkoma Starfskraftur óskast Á fastar vaktir, kvöld og helgar. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum á sunnudag og mánudag. Blómabúðin Dögg - Bæjarhrauni 26 - Hafnarfirði. www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Sjálandsskóli • umsjónarkennarar • kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni (afleysing) Leikskólinn Akrar • leikskólakennari Flataskóli • deildarstjóri við leikskóladeild (afleysing) • leik- og grunnskólakennarar við leikskóladeild Garðaskóli • aðstoðarskólastjóri Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is Umsók nir á umsok n.foodc o.is Við viljum ráða veitingastjóra í dagvinnu til að sjá um rekstur American Style við Tryggvagötu. Starfslýsing: Leiða daglegt starf, bera ábyrgð á starfsfólki og sjá um rekstur. Kröfur: Stúdentspróf eða iðnmenntun. Sjálfstæði, metnaður, öguð vinnubrögð og hæfni í samskiptum. Reynsla af svipuðu starfi er kostur. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri og í góðu líkamlegu formi. Upplýsingar veitir Herwig á hs@foodco.is. VEITINGA STJÓRI Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu 3. maí 2014 LAUGARDAGUR8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.