Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 52
óskar eftir sjúkraliða
Húðlæknastöðin ehf. óskar ef tir sjúkraliða í 60%
starfshlut fall sem fyrst . Starfið er fjölbreyt t og
krefst sjálfstæðra vinnubragða. Leitað er ef tir
röskum einstaklingi sem getur unnið undir álagi
ef svo ber undir.
Tekið er á móti umsóknum á net fanginu
brynja@hls.is eða bréflega til
Húðlæknastöðvarinnar merkt “starfsmannastjóri”.
Þjónar þú með glæsibrag?
Gallery Restaurant og Viðeyjarstofa leita að
þjónustulunduðum aðilum til að skapa ógleymanlegar
minningar fyrir gesti okkar. Nauðsynlegt er að umsækjendur
séu með reynslu af veitingastörfum og hlýlega framkomu.
Viðeyjarstofa
Viðeyjarstofa er opin daglega frá 15. maí til 30. september
og leitum við að vaktstjóra sem sér um daglegan rekstur,
starfsmannahald, innkaup og fleira. Viðkomandi þarf að
vera eldri en 25 ára, með mikla reynslu af þjónustustörfum
og bíl til umráða.
Gallery Restaurant – Hótel Holti
Leitar af faglærðum þjónum eða einstaklingum með mikla
reynslu af þjónustustörfum í hlutastarf.
Vilt þú starfa með fagmönnum að því markmiði að gefa
óaðfinnanlega þjónustu í einu fallegasta húsi landsins?
Umsóknir með mynd og ferilskrá sendist á umsokn@holt.is
Gallery Restaurant- Hótel Holt. www.holt.is
WE NEED YOU
IN NORWAY
WWW.SVANEBEMANNING.NO
Svane Bemanning AS
is one of Norwegian Companies that will
participate in Job fairs in Reykjavik 10th of May
(Saturday) from 11.00 to 17.00, at the premises of
"Harpa", the city's new music and conference hall.
We will be at the exhibition room called Flói.
http://en.harpa.is
We are looking specifically for:
Carpenters, Welders, Concrete Workers,
Shuttering Carpenters, Plumbers and Electricians.
We search only for:
Skilled Workers with Certificates/References and
Minimum 3 Years of Professional Experience.
Vegna aukinna umsvifa vantar o kkur s ölumann fyrir varahluti.
Umsækjandi þ arf ða h fa a ív ðt kæ a þekkingu á l andbún ða i, l fy turum, vör bu ílum og
vinnuvélum. Hann þ arf að v era framsækinn, áreiðanlegur, ósérhlífinn og h afa getu
til ða skipuleggja sta fr sitt og vinna s áj lfstætt. Ums kæ ja dn i þa fr að hafa gott vald á
íslensku o g ensku.
Umsóknir skulu sendar á heida@kraftvelar.is fyrir 24. maí.
Öllum umsóknum verður svarað.
Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500
Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í
Jafnlaunaúttekt PwC, sem stað-
festir að fyrirtækið greiðir körlum
og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Umsóknir berist fyrir 9. maí nk. á netfangið
brynjar.mar.brynjolfsson@landsvirkjun.is.
Landsvirkjun óskar eftir að ráða matreiðslumann eða
matráð í afleysingar á tímabilinu 7. júlí – 15. ágúst nk.
í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Í starfinu
felst umsjón með rekstri mötuneytis, dagleg matargerð
og framreiðsla. Við leitum að hugmyndaríkum ein-
staklingi með ríka þjónustulund og framúrskarandi
hæfni í mannlegum samskiptum.
Matreiðslumaður
í afleysingar