Fréttablaðið - 03.05.2014, Page 54
| ATVINNA |
Sumarvinna - Summer job
Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki í afgreiðslu og
móttöku ferðamanna á Jökulsárlóni í sumar. Um er að ræða
Zodiac bátsferðir um lónið. Einnig óskum við eftir skip-
stjórnenda/leiðsögumanni. Umsóknir sendast á
info@icelagoon.com
We are looking for fun and reliable people to join our team
for the summer 2014. We need people in the reception for
our Zodiac boat tours at Jokulsarlon. We are also hiring
captains/guides for our boats. Please send us your inform-
ation to info@icelagoon.com
Sérkennari / þroskaþjálfi
Bólstaðarhlíð 20 | 105 Reykjavík | S: 553 2590
isaksskoli@isaksskoli.is | www.isaksskoli.is
Skóli Ísaks Jónssonar
Starf - Háttvísi - Þroski - Hamingja
Skóli Ísak Jónssonar auglýsir eftir sérkennara, þroska-
þjálfa eða aðila með aðra sambærilega menntun. Um
er að ræða 100% starf.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnu með börnum
með einhverfu. Við hvetjum jafnt konur sem karla til
að sækja um. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á
siganna@isaksskoli.is fyrir 19. maí 2014.
Skóli Ísaks Jónssonar var stofnaður 1926 og er sjálfs-
eignarstofnun. Skólinn er kenndur við stofnanda sinn
Ísak Jónsson sem var frumkvöðull á sviði uppeldis og
menntunar yngri barna á Íslandi. Arfleifð hans hefur í
gegnum tíðina markað kennsluaðferðir skólans.
Skólinn leggur ríka áherslu á virðingu fyrir nemendum,
aðstæðum þeirra og möguleikum. Sérstaða Skóla Ísaks
Jónssonar er m.a. sú að skólinn er lítill og sinnir eingöngu
kennslu á yngsta skólastiginu. Við skólann hefur í áratugi
farið fram markviss kennsla 5 ára barna ásamt kennslu
6 – 9 ára barna.
Umsók
nir á
umsok
n.foodc
o.is
Við viljum ráða veitingastjóra í dagvinnu til að sjá um rekstur American
Style við Tryggvagötu.
Starfslýsing: Leiða daglegt starf, bera ábyrgð á starfsfólki og sjá um rekstur.
Kröfur: Stúdentspróf eða iðnmenntun. Sjálfstæði, metnaður, öguð vinnubrögð
og hæfni í samskiptum. Reynsla af svipuðu starfi er kostur. Umsækjandi þarf að
vera 30 ára eða eldri og í góðu líkamlegu formi.
Upplýsingar veitir Herwig á hs@foodco.is.
VEITINGA
STJÓRI
Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu
HRAFNISTA
Reykjavík I
Kópavogur I Reykjanesbær
Helstu verkefni:
Menntunar og hæfniskröfur:
Bókari 50% starf
Öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða til sín
starfsmann í bókhald og almenn skrifstofustörf
Umsóknarfrestur er til og með
15. maí. Umsóknum skal skilað á
netfangið bokhildur@gmail.com
sími: 511 1144
3. maí 2014 LAUGARDAGUR14