Fréttablaðið - 03.05.2014, Side 56
| ATVINNA |
Auglýst eftir náms- og starfsráðgjafa
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi og Framhaldsskólinn
í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) auglýsa sameiginlega eftir
náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Starfsstöðin er í Nýhei-
mum á Höfn í Hornafirði.
Starfssvið er starfs- og námsráðgjöf og verkefnisstjórn fyrir
Fræðslunetið á Suðausturlandi og náms- og starfsráðgjöf í
FAS. Ráðningartími frá 1. ágúst 2014.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af eða þekkingu
á framhaldsfræðslu og framhaldsskólum. Lögð er áhersla á
frumkvæði í starfi, sjálfstæð vinnubrögð og framúrskarandi
samskiptahæfni.
Umsóknarfrestur er til 19. maí nk.
Umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, auk meðmæla berist Eyjólfi Guðmundssyni skólameis-
tara FAS (eyjo@fas.is) eða Ásmundi Sverrir Pálssyni fram-
kvæmdastjóra Fræðslunetsins (asmundur@fraedslunet.is)
Nýtt starf
Leikskólinn Sjáland leitar af leikskóla-
kennurum og starfsfólki með aðra
uppeldismenntun eða reynslu af starfi.
aðstaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og
því er leikskólinn reyklaus vinnustaður.
Viltu bætast
í hópinn?
L ik kóli Sjál d l it fti
Ertu leikskólakennari?
Og langar að verða
deildarstjóri?
Ertu leikskólakennari?
Laus er til umsóknar staða
leikskólakennara.
Grímseyjarskóli
Lausar eru til umsóknar stöður grunn- og
leikskólakennara við Grímseyjarskóla.
Grímseyjarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Þar verða
á næsta ári 11 nemendur á grunnskólastigi á aldrinum 6 – 14
ára og 4 nemendur á aldrinum 1 – 5 ára. Nemendur í 9. og
10. bekkjum fara í skóla í landi
Upplagt að koma og prófa eitthvað nýtt í lifandi og
skemmtilegu samfélagi. Húsnæðishlunnindi í boði!
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar: www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til 8. maí 2014
Kjarnafæði óskar eftir nemum á
samning í kjötiðn
Í dag eru fimm nemar í Kjarnafæði og við viljum bæta við þann
hóp. Kjarnafæði er alhliða matvælafyrirtæki með 130 manns
í vinnu og þar af nær 20 kjötiðnaðarmeistara og kjötiðnaðar-
menn sem framleiða flestar tegundir kjötvara.
Mikil áhersla er lögð á gæðamál og fagleg og vönduð vinnu-
brögð. Námið tekur fjögur ár, er kennt að hluta í Verkmennta-
skólanum á Akureyri og lýkur með sveinsprófi.
Ef þú hefur áhuga á matvælum og vilt starfa í spennandi mat-
vælafyrirtæki, hafðu þá samband. Sérstaklega er bent á að
starfið hentar báðum kynjum.
Umsóknum skal skilað á heimasíðu Kjarnafæðis,
www.kjarnafaedi.is undir atvinnuumsókn og merkjast
„Kjötnemar 2014“
Skóla- og frístundasvið
Ölduselsskóli - Umsjónarkennarar
Umsjónarkennara vantar næsta skólaár á yngsta
og miðstig Ölduselsskóla. Æskilegt er að umsækjendur
hafi reynslu af Byrjendalæsi og/eða Orð af orði.
Hæfniskröfur:
• Kennarapróf
• Færni í samskiptum
• Faglegur metnaður
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Nánari upplýsingar gefur Börkur Vígþórsson skólastjóri
borkur.vigthorsson@reykjavik.is og/eða í síma 6648366.
Umsóknum skal skilað á vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/laus-storf#job
Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemendur skólans um
470 talsins Einkunnarorð Ölduselsskóla eru færni, virðing og metnaður,
þar sem lagt er upp með að starfsmenn og nemendur sýni metnað í námi
og starfi, leitist við að bæta færni sína og beri virðingu fyrir sér, öðrum og
umhverfinu.
Skólinn státar af öflugri kennslu í bóklegum og verklegum greinum.
Mikil áhersla er lögð á samvinnu kennara með það að markmiði að halda
úti öflugu skólastarfi án aðgreiningar. Skólinn starfar eftir eineltisáætlun
Olweusar
AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu.
Einungis íslensku- eða enskumælandi
einstaklingar koma til greina.
Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára.
Gerðar eru kröfur um bílpróf
og hreint sakavottorð.
Umsóknir sendist á
bjarki@ath-thrif.is merkt „Atvinna“
ATVINNA
Skeiðarási 12
210 Garðabæ
Staða aðstoðarskólastjóra í Akurskóla er laus til umsóknar.
Leitað er að einstaklingi með góða færni í mannlegum
samskiptum og sem sýnt hefur mikinn metnað í störfum sínum.
AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI
AKURSKÓLA Í REYKJANESBÆ
Umsóknarfrestur er til 14. maí nk. Laun og starfskjör fara eftir
kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ.
Sjá nánar um Akurskóla: www.akurskoli.is
Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar
http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Umsóknum skal fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Róbertsdóttir,
skólastjóri í síma 420-4550 eða 849-3822.
Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið
sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is
Menntunar og hæfniskröfur:
• Kennaramenntun og réttindi
til kennslu í grunnskóla
• Farsæll kennsluferill
• Stjórnunarnám æskilegt
• Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg
• Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
og reynsla af miklu samstarfi við foreldra
• Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji
• Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn
til að leita nýrra leiða í skólastarfi
• Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð
er að leiðarljósi í skólastarfi Akurskóla
Meginhlutverk aðstoðarskólastjóra er að:
• Vera staðgengill skólastjóra og taka
virkan þátt í daglegri stjórn skólans
• Vinna að mótun og framkvæmd
faglegrar stefnu skólans
• Vinna að skipulagi skólastarfs
• Hafa umsjón með vinnutilhögun
starfsmanna
• Vinna markvisst að því að ná fram þeim markmiðum
sem sett eru fram í framtíðarsýn Reykjanesbæjar
3. maí 2014 LAUGARDAGUR16