Fréttablaðið - 03.05.2014, Qupperneq 57
| ATVINNA |
FASTEIGNASALA TIL SÖLU!
Fasteignasalan er á höfuðborgarsvæðinu og hefur
verið í rekstri í 10 ár. Frábært tækifæri fyrir nokkra
samhenta sölumenn, fasteignasala eða lögmenn.
Áhugasamir hafi samband með tölvupósti
á fasteignasala@yahoo.com.
Auglýsing um framboð
við sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði
sem fram eiga að fara laugardaginn 31.maí 2014 rennur út
laugardaginn 10.maí nk.
Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fundarsal
bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2.hæð frá
kl. 10:00 – 12:00 og veita framboðslistum viðtöku. Öll
framboð skulu tilkynnt skriflega til yfirkjörstjórnar eigi
síðar en kl. 12:00 á hádegi þann dag.
Yfirkjörstjórn mun á sama stað halda fund með umboðs-
mönnum framboðslista sunnudaginn 11. maí kl. 17:00
til þess að úrskurða um framboð og listabókstafi.
Yfirkjörstjórn vekur athygli á ákvæðum 3.gr.laga nr.5/1998
um kosningar til sveitarstjórnar og VI. kafla sömu laga um
framboð og umboðsmenn. Nánari upplýsingar og leið-
beiningar má nálgast á kosningavef innanríkisráðuneytis
www.kosning.is
Hafnarfirði 29.apríl 2014
Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar
Jóna Ósk Guðjónsdóttir
Þórdís Bjarnadóttir
Hallgrímur Hallgrímsson
Laus er til umsóknar 100% staða grunnskólakennara við
Grunnskólann á Drangsnesi frá 1. ágúst 2014. Í skólanum
er lögð rík áhersla á skapandi og sjálfstæð vinnubrögð
nemenda sem allir eru einstakir og ómissandi. Þar starfa að
jafnaði tveir kennarar, skólastjóri og 10-15 nemendur.
Við leitum að kennara sem
hefur réttindi til kennslu
á grunnskólastigi og
hefur brennandi áhuga á
skólaþróun og framsæknu
skólastarfi
Drangsnes er um 70 manna þéttbýliskjarni í Kaldrananeshreppi á Ströndum.
Á Drangsnesi er kaupfélag, sundlaug, aðstaða til heilsuræktar, dásamlegir
heitir pottar í fjöruborðinu, leikskóli og ómetanleg náttúrufegurð og friður.
Í boði er ódýrt húsnæði nálægt vinnustað.
Endilega hafðu samband við Björn Kristjánsson
skólastjóra í síma 451 3436 / 8645854 eða
sendu póst á skoli@drangsnes.is fyrir 10. maí.
AÐALFUNDUR
Barnaheill - Save the Children
á Íslandi halda aðalfund
þriðjudaginn 13. maí 2014
kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna
að Suðurlandsbraut 24.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn eru hvat tir t il að mæta.
Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
LAUGARDAGUR 3. maí 2014 17