Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 48
15. maí 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 32 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar Cannes trekkir að Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi hófst í gær. Fjölmargar stórmyndir eru frumsýndar á hátíðinni og keppa um hinn eft irsótta Gullpálma. Margir frægustu leikarar heims eru farnir að streyma til Cannes með tilheyrandi fj ölmiðlafári. ÁNÆGÐ MEÐ SIG Nicole Kidman leikur í Grace of Monaco sem sýnd er á hátíðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY DÝRLEG Leikkonan Jane Fonda veifar aðdáendum. DÍVA PAR EXELLANS Kyn- bomban Pamela Anderson dönnuð í Cannes. LÆTUR LÍTIÐ YFIR SÉR Audrey Tautou með sól- gleraugu á flugvellinum. ÖLLU VANUR Willem Dafoe pollrólegur á flugvellinum. VINSÆL Leikkonan America Ferrera gefur eiginhandaráritanir. FRIÐURINN ÚTI Kendall Jenner fær lítinn frið í Frakkland. ÉG hitti kærustuna mína í fyrsta skipti í raunheimum. Hún kom í vísindaferð í þáverandi vinnuna mína og ég add- aði henni á Facebook daginn eftir. Hún samþykkti reyndar ekki vinarbeiðn- ina og nokkrum vikum síðar dró ég beiðnina til baka. Nokkru síðar fékk ég óvænt vinarbeiðni frá henni. AÐ sjálfsögðu reyndi ég að spila mig fjarlægan og dularfullan með því að leyfa henni að eiga fyrsta orðið. Ég hélt hins vegar út í sirka fimm mín- útur og var búinn að segja „hæ“ áður en hún gat smellt á „turn on chat“. Það sem gerðist svo hefði alveg eins getað gerst árið 1975: Ég bauð henni út í ís, við fórum til New York, lifðum það af og núna liggur hún inni í svefnherberginu okkar og hrýtur. LÍF á jörðinni hefur þróast mikið frá því að við kynnt- umst árið 2013. Í dag notar ungt fólk nefnilega allt aðrar aðferðir til að kynnast: Appið Tinder. Það er einfalt. Notendur byrja á að skrá sig inn í gegnum Facebook. Appið keyrir svo saman upplýsingar notendanna, raðar þeim upp eftir áhugasviðum ásamt því að nota GPS til að reikna út fjarlægðina á milli þeirra (án gríns). Notendur fletta svo í gegnum aðra notendur sem deila áhugamálum ásamt því að vera í hæfilegri fjarlægð og samþykkja þá eða hafna. Ef tveir notendur samþykkja hvor annan leiðir appið þá saman sjálfkrafa. SEM sagt. Tæpu ári eftir að ég bauð stelpu út í ís, eins og hver annar Nean- derdalsmaður, er búið að stytta leiðina niður í app sem virkar eins og Dominos- appið, nema með kynlíf í staðinn fyrir pitsur. Þetta er í raun fyrsta byltingin á sviði netstefnumóta því Ircið, MSN, Myspace og Facebook létu notandann sjá um skítverkin. Með hjálp Tinder hefur fyrsta og erfiðasta skrefinu verið eytt og gratt fólk þarf þannig séð ekki lengur að nota orð. Nú vantar bara ein- hvers konar smokkaapp því þetta Evr- ópumet í klamydíu haggast ekki ef fólk fer alltaf berfætt út í rigninguna. Stefnumótabylting graða fólksins “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY WASHINGTON POST PORTLAND OREGONIAN TOTAL FILM EMPIRE LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES THE BATTLE FOR THE STREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE FROM THE GUYS WHO BROUGHT YOU ‘THIS IS THE END’ T.V. - BÍÓVEFURINN.IS AKUREYRI KEFLAVÍK BAD NEIGHBOURS 5:50, 8, 10:10 LÁSI LÖGGUBÍLL 6 THE OTHER WOMEN 8, 10:20 SPIDERMAN 2 3D 7, 10 RIO 2 2D 5 T.V. - Bíóvefurinn www.laugarasbio.isSími: 553-20755% VONARSTRÆTI BAD NEIGHBOURS THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D HARRÝ OG HEIMIR GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 8 (FORSÝNING) KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 5.30 KL. 6 - 9 KL. 6 - 8 KL. 10 BAD NEIGHBOURS BAD NEIGHBOURS LÚXUS LÁSI LÖGGUBÍLL THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D RIO 2 2D ÍSL. TAL HARRÝ OG HEIMIR KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3.30 KL. 5.30 - 8 - 10.25 KL. 5 - 8 - 10 KL. 3.30 KL. 3.30 - 6 - 8 Miðasala á: K K K „MEINFYNDIN OG HELDUR HÚMORNUM ALLA LEIÐ.“ -T.V., BÍÓVEFURINN.IS -V.G. DV FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ KL. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.