Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 4
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 24.05.2013 ➜ 30.05.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tti ng a á slí ku . A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Frá kr. 107.900 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 107.900 á Eken Resort m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 137.900 á Eken Resort m.v. 2 fullorðna í herbergi. 12. júní í 14 nætur. Tyrkland ststtys ttststtstssysysysysysyyeyeyyyyyyyyyyyre y re yey fff n fffffffffff ffffffffffffn n án n án nná á ná vvvrvrvvvvvrvrvrvrvrir vv yr irvrvrvrvvrvrvrvrvrvrvrvririr yr iririiiiiriiiiriyr iriryrryrryrryryryryryryryryryryryyyyyyyyyyyyyyyyyyy ..aa.a.a.a.aaa.a.a.aaaaaaaaaaaraar a ar a ar ararararararraaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa SÉ RT ILB OÐ ÚKRAÍNA, AP Níu eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er saknað og bendir allt til þess að uppreisnarmenn hafi þá alla í haldi. Ekkert samband náðist við fimm manna eftirlitssveit í gær, en fjögurra manna hópur hafði þá verið í haldi uppreisnarmanna síðan á mánudag. Einn leiðtogi uppreisnarmanna í Donetsk viðurkenndi á fimmtu- dag að þeir hafi fjögurra manna hópinn á sínu valdi. Eftirlitssveitir frá ÖSE eru í austanverðri Úkraínu til að fylgj- ast með ástandinu. - gb Eftirlitsmenn í haldi: Níu manns er ennþá saknað LEIÐTOGI UPPREISNARMANNA Alex- ander Borodai, sem kallar sig forsætis- ráðherra í Donetsk. NORDICPHOTOS/AFP HOLLAND, AP Íbúar í aðildarríkjum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins, þar á meðal Íslandi, geta nú sótt um að við- kvæmar upplýsingar um þá á leit- arsíðum Google „gleymist“. Google er þarna að bregðast við dómi frá Mannréttindadómstól Evrópu, sem komst að þeirri niður- stöðu að fólk eigi rétt á þessu. Larry Page, framkvæmdastjóri Google, segist sjá eftir því að hafa ekki kynnt sér betur viðhorf Evr- ópumanna til persónuleyndar. Google hefur hins vegar ekki í hyggju að veita íbúum annarra heimshluta þennan rétt til að gleymast. - gb Google bregst við dómi: Gleymt en ekki geymt í Evrópu GOOGLE Íslendingar eru meðal þeirra sem nú geta sótt um að upplýsingar verði látnar hverfa. NORDICPHOTOS/AFP Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá VÆTA EN MILT Í dag má búast við rigningu í fyrstu og skúrum síðdegis en yfirleitt úrkomulítið NA-til. Á morgun eru horfur á skúrum, einkum sunnan- og vestanlands og á mánudaginn verða skúrir á stöku stað. Milt í veðri en kólnar aðeins á mánudaginn. 9° 8 m/s 9° 10 m/s 12° 6 m/s 11° 10 m/s Yfi rleitt fremur hægur vindur, 3-8 m/s. 2-6 m/s A-til en aðeins hvassara V-lands. Gildistími korta er um hádegi 23° 30° 22° 22° 17° 14° 20° 18° 18° 23° 19° 23° 21° 25° 21° 20° 20° 21° 10° 6 m/s 9° 6 m/s 11° 3 m/s 11° 6 m/s 12° 3 m/s 6° 8 m/s 6° 9 m/s 11° 9° 9° 7° 11° 10° 14° 13° 13° 8° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN 1.818 EINSTAKLINGAR fengu greidda fj árhags- aðstoð frá Reykjavíkur- borg í janúar. Alfreð Gíslason hefur átta sinn- um orðið þýskur meistari í hand- bolta, sex sinnum sem þjálfari. Lundinn hefur ekki komið eins seint í byggðir sínar í 62 ára sögu rannsókna í Vest- mannaeyjum. 62 ÁR Flokkar sem vilja takmarka völd ESB fengu 30% þingsæta í kosningum til Evrópu- þingsins. 30% Skuldbindingar ríkisins við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eru 379 milljarðar umfram eignir. 379 MILLJARÐAR ferðamenn komu til Seyðisfj arðar með skemmti- ferðaskipum í fyrra. 17.000 fara til rekst- urs spítala og heilsugæslu en aðeins 500 milljónir til beinna forvarna á Íslandi. 100 MILLJARÐAR DÓMSMÁL Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir grófa árás á rúmlega tvítuga barnsmóður sína í Mosfellsbæ á jólanótt. Maðurinn, sem hafði búið í Noregi, hélt henni fanginni ásamt tæplega þriggja ára barni þeirra á heimili hennar til morguns, en þá tókst henni að komast út og ná í hjálp. Frá þessu var fyrst skýrt á mbl.is í gær, eftir að dómur hafði verið kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. - gb Dæmdur í héraði: Sex ár fyrir árás á barnsmóður STJÓRNMÁL Björt framtíð dalar, er komin niður í 18,2 prósent og fengi þrjá borgarfulltrúa, en Vinstri græn fengju tíu prósent atkvæða í Reykjavík og einn mann, sam- kvæmt síðustu könnun MMR sem birt var í gær. Framsókn hefur hins vegar fengið byr í seglin og var komin með 6,7 prósent og einn mann inn. Samfylkingin dalar aðeins en er áfram stærsti flokk- urinn með 31,2 prósent og fengi fimm borgarfulltrúa, en Sjálfstæð- isflokkurinn er næst stærstur með 18,5 prósent og fengi fjóra. - gb Síðasta könnun MMR: Framsókn gæti náð manni inn 8 GARÐABÆR Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, sendi frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í gær um kaup Garðabæjar á vörum og þjónustu frá Nýherja. Gerir Gunnar athugasemdir við frétt- ina og segja hana byggða á mis- skilningi. Fram kemur í gögnum sem Fréttablaðið hefur undir höndum að Garðabær hafi gert samninga við IBM Danmark A/S, fyrirtæki sem Nýherji þjónustar á Íslandi. Fréttablaðið sagði frá því í gær að Garðabær hefði gert samninga við Nýherja um tölvu- og þjón- ustukaup að fjárhæð 120 millj- ónir króna á kjörtímabilinu 2006- 2010. Fram kemur í tilkynningu að samkvæmt bókhaldi Garða- bæjar nema viðskipti bæjarins og Nýherja á þessu tímabili um 50 milljónum króna, er þar um að ræða kaup á tölvubúnaði og ýmiss konar annarri þjónustu svo sem hýsingu og greiðslum fyrir hug- búnaðarleyfi. Þeir samningar sem Frétta- blaðið hefur undir höndum milli Garðabæjar og IBM Danmark A/S nema samtals um 70 milljón- um króna. Fram kemur í tilkynn- ingu að samningarnir beri vexti og í einhverjum tilvikum séu þeir háðir gengi sem var óhagstætt á árunum 2007 til 2010, það sé því rangt að vísa til þeirra í þessu sambandi. Rétt er að taka fram að Nýherji er þjónustuaðili IBM Danmark A/S og á heimasíðu IBM í Dan- mörku er Nýherji titlaður sem slíkur. Rétt hefði verið að taka það fram í fréttinni í gær. Garðabær hefur samþykkt inn- kaupareglur á grundvelli laga um opinber innkaup og þær byggjast á því grundvallarsjónarmiði sem alltaf hefur verið haft til hliðsjón- ar í innkaupum á vegum Garða- bæjar að tryggja hagkvæmni í rekstri bæjarins og auka sam- keppni á almennum markaði. Lög um opinber innkaup voru samþykkt árið 2007. Þremur árum seinna, eða árið 2010 setti Garðabær sér reglur um opinber innkaup. Nágrannasveitarfélög- in Hafnarfjörður og Reykjavík settu sér álíka reglur árið 2005 svo dæmi séu tekin. „Góð rekstrarniðurstaða sam- kvæmt ársreikningum Garða- bæjar um árabil staðfestir fyrir- myndar verklag við rekstur og stjórnun bæjarins. Rétt þykir að fram komi að við gerð ársreikn- inga Garðabæjar hafa endurskoð- endur bæjarins ekki gert athuga- semdir við aðferðir bæjarins við innkaup á tölvubúnaði,“ segir í yfirlýsingu bæjarstjóra. Gunnar Einarsson svaraði ekki spurning- um blaðamanns þegar eftir því var leitað. sveinn@frettabladid.is Viðskiptin við IBM námu 70 milljónum Bæjarstjóri Garðabæjar segir frétt Fréttablaðsins frá í gær, um kaup bæjarins frá Nýherja án útboðs, vera byggða á misskilningi. Í bókhaldi Garðabæjar sé aðeins að finna gögn um viðskipti við Nýherja upp á 50 milljónir króna árin 2006 til 2010. GUNNAR EINARSSON Bæjarstjóri Garðabæjar segir góða rekstrarniðurstöðu stað- festa fyrirmyndar verklag. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.