Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 4
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
24.05.2013 ➜ 30.05.2013
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is,
Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is,
FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
Bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ði
r á
sk
ilj
a
sé
r r
ét
t t
il
le
ið
ré
tti
ng
a
á
slí
ku
. A
th
. a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t á
n
fy
rir
va
ra
.
Frá kr.
107.900
m/allt innifalið
Netverð á mann frá kr. 107.900 á Eken Resort m.v. 2 fullorðna
og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 137.900 á Eken
Resort m.v. 2 fullorðna í herbergi. 12. júní í 14 nætur.
Tyrkland
ststtys
ttststtstssysysysysysyyeyeyyyyyyyyyyyre
y
re
yey
fff
n
fffffffffff ffffffffffffn n án
n án
nná á
ná
vvvrvrvvvvvrvrvrvrvrir
vv
yr
irvrvrvrvvrvrvrvrvrvrvrvririr
yr
iririiiiiriiiiriyr
iriryrryrryrryryryryryryryryryryryyyyyyyyyyyyyyyyyyy
..aa.a.a.a.aaa.a.a.aaaaaaaaaaaraar
a
ar
a
ar
ararararararraaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
SÉ
RT
ILB
OÐ
ÚKRAÍNA, AP Níu eftirlitsmanna
frá Öryggis- og samvinnustofnun
Evrópu er saknað og bendir allt
til þess að uppreisnarmenn hafi
þá alla í haldi.
Ekkert samband náðist við
fimm manna eftirlitssveit í gær,
en fjögurra manna hópur hafði
þá verið í haldi uppreisnarmanna
síðan á mánudag.
Einn leiðtogi uppreisnarmanna
í Donetsk viðurkenndi á fimmtu-
dag að þeir hafi fjögurra manna
hópinn á sínu valdi.
Eftirlitssveitir frá ÖSE eru í
austanverðri Úkraínu til að fylgj-
ast með ástandinu. - gb
Eftirlitsmenn í haldi:
Níu manns er
ennþá saknað
LEIÐTOGI UPPREISNARMANNA Alex-
ander Borodai, sem kallar sig forsætis-
ráðherra í Donetsk. NORDICPHOTOS/AFP
HOLLAND, AP Íbúar í aðildarríkjum
Evrópusambandsins og Evrópska
efnahagssvæðisins, þar á meðal
Íslandi, geta nú sótt um að við-
kvæmar upplýsingar um þá á leit-
arsíðum Google „gleymist“.
Google er þarna að bregðast við
dómi frá Mannréttindadómstól
Evrópu, sem komst að þeirri niður-
stöðu að fólk eigi rétt á þessu.
Larry Page, framkvæmdastjóri
Google, segist sjá eftir því að hafa
ekki kynnt sér betur viðhorf Evr-
ópumanna til persónuleyndar.
Google hefur hins vegar ekki
í hyggju að veita íbúum annarra
heimshluta þennan rétt til að
gleymast. - gb
Google bregst við dómi:
Gleymt en ekki
geymt í Evrópu
GOOGLE Íslendingar eru meðal þeirra
sem nú geta sótt um að upplýsingar
verði látnar hverfa. NORDICPHOTOS/AFP
Soff ía Sveinsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
VÆTA EN MILT Í dag má búast við rigningu í fyrstu og skúrum síðdegis en yfirleitt
úrkomulítið NA-til. Á morgun eru horfur á skúrum, einkum sunnan- og vestanlands og
á mánudaginn verða skúrir á stöku stað. Milt í veðri en kólnar aðeins á mánudaginn.
9°
8
m/s
9°
10
m/s
12°
6
m/s
11°
10
m/s
Yfi rleitt
fremur
hægur
vindur,
3-8 m/s.
2-6 m/s
A-til en
aðeins
hvassara
V-lands.
Gildistími korta er um hádegi
23°
30°
22°
22°
17°
14°
20°
18°
18°
23°
19°
23°
21°
25°
21°
20°
20°
21°
10°
6
m/s
9°
6
m/s
11°
3
m/s
11°
6
m/s
12°
3
m/s
6°
8
m/s
6°
9
m/s
11°
9°
9°
7°
11°
10°
14°
13°
13°
8°
Alicante
Aþena
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
MÁNUDAGUR
Á MORGUN
1.818
EINSTAKLINGAR
fengu greidda fj árhags-
aðstoð frá Reykjavíkur-
borg í janúar.
Alfreð Gíslason
hefur átta sinn-
um orðið þýskur
meistari í hand-
bolta, sex sinnum
sem þjálfari. Lundinn hefur ekki komið eins seint í byggðir sínar í 62
ára sögu rannsókna í Vest-
mannaeyjum.
62 ÁR
Flokkar sem vilja
takmarka völd ESB
fengu 30% þingsæta í
kosningum til Evrópu-
þingsins.
30%
Skuldbindingar ríkisins við Lífeyrissjóð starfsmanna
ríkisins eru 379 milljarðar umfram eignir.
379 MILLJARÐAR
ferðamenn
komu til
Seyðisfj arðar
með skemmti-
ferðaskipum í
fyrra.
17.000 fara til rekst-
urs spítala og
heilsugæslu
en aðeins 500
milljónir til
beinna forvarna
á Íslandi.
100 MILLJARÐAR
DÓMSMÁL Rúmlega þrítugur
karlmaður hefur verið dæmdur
til sex ára fangelsisvistar fyrir
grófa árás á rúmlega tvítuga
barnsmóður sína í Mosfellsbæ á
jólanótt.
Maðurinn, sem hafði búið í
Noregi, hélt henni fanginni ásamt
tæplega þriggja ára barni þeirra
á heimili hennar til morguns, en
þá tókst henni að komast út og ná
í hjálp.
Frá þessu var fyrst skýrt á
mbl.is í gær, eftir að dómur hafði
verið kveðinn upp í Héraðsdómi
Reykjavíkur. - gb
Dæmdur í héraði:
Sex ár fyrir árás
á barnsmóður
STJÓRNMÁL Björt framtíð dalar, er
komin niður í 18,2 prósent og fengi
þrjá borgarfulltrúa, en Vinstri
græn fengju tíu prósent atkvæða
í Reykjavík og einn mann, sam-
kvæmt síðustu könnun MMR sem
birt var í gær. Framsókn hefur
hins vegar fengið byr í seglin og
var komin með 6,7 prósent og einn
mann inn. Samfylkingin dalar
aðeins en er áfram stærsti flokk-
urinn með 31,2 prósent og fengi
fimm borgarfulltrúa, en Sjálfstæð-
isflokkurinn er næst stærstur með
18,5 prósent og fengi fjóra. - gb
Síðasta könnun MMR:
Framsókn gæti
náð manni inn
8
GARÐABÆR Gunnar Einarsson,
bæjarstjóri Garðabæjar, sendi
frá sér yfirlýsingu vegna fréttar
sem birtist í Fréttablaðinu í gær
um kaup Garðabæjar á vörum
og þjónustu frá Nýherja. Gerir
Gunnar athugasemdir við frétt-
ina og segja hana byggða á mis-
skilningi. Fram kemur í gögnum
sem Fréttablaðið hefur undir
höndum að Garðabær hafi gert
samninga við IBM Danmark A/S,
fyrirtæki sem Nýherji þjónustar
á Íslandi.
Fréttablaðið sagði frá því í gær
að Garðabær hefði gert samninga
við Nýherja um tölvu- og þjón-
ustukaup að fjárhæð 120 millj-
ónir króna á kjörtímabilinu 2006-
2010.
Fram kemur í tilkynningu
að samkvæmt bókhaldi Garða-
bæjar nema viðskipti bæjarins
og Nýherja á þessu tímabili um
50 milljónum króna, er þar um að
ræða kaup á tölvubúnaði og ýmiss
konar annarri þjónustu svo sem
hýsingu og greiðslum fyrir hug-
búnaðarleyfi.
Þeir samningar sem Frétta-
blaðið hefur undir höndum milli
Garðabæjar og IBM Danmark
A/S nema samtals um 70 milljón-
um króna. Fram kemur í tilkynn-
ingu að samningarnir beri vexti
og í einhverjum tilvikum séu þeir
háðir gengi sem var óhagstætt á
árunum 2007 til 2010, það sé því
rangt að vísa til þeirra í þessu
sambandi.
Rétt er að taka fram að Nýherji
er þjónustuaðili IBM Danmark
A/S og á heimasíðu IBM í Dan-
mörku er Nýherji titlaður sem
slíkur. Rétt hefði verið að taka það
fram í fréttinni í gær.
Garðabær hefur samþykkt inn-
kaupareglur á grundvelli laga um
opinber innkaup og þær byggjast
á því grundvallarsjónarmiði sem
alltaf hefur verið haft til hliðsjón-
ar í innkaupum á vegum Garða-
bæjar að tryggja hagkvæmni í
rekstri bæjarins og auka sam-
keppni á almennum markaði.
Lög um opinber innkaup voru
samþykkt árið 2007. Þremur
árum seinna, eða árið 2010 setti
Garðabær sér reglur um opinber
innkaup. Nágrannasveitarfélög-
in Hafnarfjörður og Reykjavík
settu sér álíka reglur árið 2005
svo dæmi séu tekin.
„Góð rekstrarniðurstaða sam-
kvæmt ársreikningum Garða-
bæjar um árabil staðfestir fyrir-
myndar verklag við rekstur og
stjórnun bæjarins. Rétt þykir að
fram komi að við gerð ársreikn-
inga Garðabæjar hafa endurskoð-
endur bæjarins ekki gert athuga-
semdir við aðferðir bæjarins við
innkaup á tölvubúnaði,“ segir í
yfirlýsingu bæjarstjóra. Gunnar
Einarsson svaraði ekki spurning-
um blaðamanns þegar eftir því
var leitað. sveinn@frettabladid.is
Viðskiptin við IBM
námu 70 milljónum
Bæjarstjóri Garðabæjar segir frétt Fréttablaðsins frá í gær, um kaup bæjarins frá
Nýherja án útboðs, vera byggða á misskilningi. Í bókhaldi Garðabæjar sé aðeins að
finna gögn um viðskipti við Nýherja upp á 50 milljónir króna árin 2006 til 2010.
GUNNAR EINARSSON Bæjarstjóri Garðabæjar segir góða rekstrarniðurstöðu stað-
festa fyrirmyndar verklag. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA