Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 66
| ATVINNA |
Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf.
auglýsir eftir starfsmanni í framtíðarstarf.
Gerð er krafa um lyftarapróf og reynslu á lyftara.
Fyrri störf á fiskmarkaði eða við fiskvinnslu er kostur.
Löggilding vigtunarmanns er kostur en þó ekki skilyrði.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja er sjálfstætt fyrirtæki sem sér
um uppboð á sjávarafurðum í uppboðskerfi Reiknistofu Fisk-
markaða. Selt magn á síðasta ári var u.þ.b. 7.000 tonn.
Umsóknarfrestur er til 10. júní 2014.
Allar nánari upplýsingar veitir Njáll Ragnarsson
á netfangið njall@fiskmarkadur.is
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
Botni Friðarhöfn
Po.box 223 902 Vestmannaeyjum
S: 481-3220 og 481-3221 fax: 481-3222
Tölvupóstfang: fmv@fiskmarkadur.is
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd.
Starf með yngri einstaklingum með
langvinna sjúkdóma.
Skógarbær leitar að einstaklingi til að sjá um dægradvöl og
félagsskap fyrir þennan hóp. Unnið er eftir hugmyndafræði
„Strenght Based Perspective” en samkvæmt henni er gert ráð
fyrir því að sérhver einstaklingur sé einstakur og hann búi yfir
eiginleikum sem gerir honum kleift að lifa jákvæðu lífi þrátt fyrir
fötlun og sjúkdóma. Áhersla er lögð á félagsleg tengsl einstak-
lingsins og samskipti hans við umhverfi sitt.
Um er að ræða tímabundið verkefni frá júní til september 2014.
Starfshlutfall er samkomulag.
Verkefnið er styrkt er af Lionsklúbbnum Frey í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Jónbjörg Sigurjónsdóttir
hjúkrunarforstjóri í síma 5102101 / 8985207.
Netfang: jonbjorg@skogar.is
Vélstjóri - afleysing
Vélstjóri óskast til afleysinga á
220t rækjuveiðiskip.
Upplýsingar í s. 892 2590
Öflugt innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar
eftir kraftmiklum sölufulltrúa.
Fyrirtækið selur þekkt vörumerki á markaði.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Umsóknir sendist með ferilskrá á
netfangið saekjaum@gmail.com
Skólahljómsveit Grafarvogs óskar
eftir að ráða tónlistarkennara.
Skólahljómsveit Árbæjar
og Breiðholts óskar eftir að ráða
tónlistarkennara.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í
störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti-
lega samfélag sem við búum í. Reykjakvíkurborg vinnur gegn mis-
munun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin
fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni.
Skólahljómsveitin þjónar nemendum í 11 grunnskólum í Grafar-
vogi, Grafarholti og Úlfarsárdal en hefur aðsetur í Húsaskóla.
Reynt er að sinna kennslu í grunnskólum nemenda á skólatíma
þegar það er hægt. Að jafnaði er nemendum kennt tvisvar í
viku. Umsækjandi getur sótt um eina eða fleiri af auglýstum
stöðum. Umsókninni fylgi ferilskrá með upplýsingum um
menntun og fyrri störf.
Skólahljómsveitin þjónar nemendum í 9 grunnskólum í Árbæ,
Breiðholti og Norðlingaholti en hefur aðsetur í Breiðholtsskóla.
Reynt er að sinna kennslu í grunnskólum nemenda á skólatíma
þegar það er hægt. Að jafnaði er nemendum kennt tvisvar í viku.
Kennt er samkvæmt námskrá í tónlist og áfangapróf tekin skv.
henni. Umsókninni fylgi ferilskrá með upplýsingum um menntun
og fyrri störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu á hljóðfæri, hafa samskipti við foreldra og
vinna ásamt öðrum starfsmönnum að almennum markmiðum
starfseminnar.
a) Þverflauta 70%
b) Slagverk 50%
Hæfniskröfur:
Æskilegt er að umsækjandi hafi kennsluréttindi í hljóðfæra-
kennslu. Menntunarkröfur er framhaldspróf á hljóðfæri eða
jafngilt. Gerðar eru kröfur um hæfni í mannlegum samskiptum
og faglegan metnað
Frekari upplýsingar um starfið
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til og með 12. júní 2014.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og FÍH/Kennarasamb.Ísl. v. FT. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Snorri Heimisson í síma 664-8156 eða með því
að senda fyrirspurn á snorri.heimisson@reykjavik.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu á hljóðfæri, hafa samskipti við foreldra
og vinna ásamt öðrum starfsmönnum að almennum
markmiðum starfseminnar.
a) Þverflauta 50%
b) Klarinett 40-50%
c) Saxófónn 40%
d) Rafbassi 30%
Hæfniskröfur
Æskilegt er að umsækjandi hafi kennsluréttindi í hljóðfæra-
kennslu. Menntunarkröfur er framhaldspróf á hljóðfæri eða
jafngilt. Gerðar eru kröfur um hæfni í mannlegum samskiptum
og faglegan metnað.
Frekari upplýsingar um starfið
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2014.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og FÍH/Kennarasamb.Ísl. v. FT. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Einar Jónsson í síma 664-8189 eða með því að
senda fyrirspurn á einar.jonsson@reykjavik.is.
Skóla- og frístundasvið
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 400 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“.
VERKSTJÓRI Í VÉLSMIÐJU BUGÐUFLJÓTI
ÍSTAK óskar eftir að ráða verkstjóra í vélsmiðju fyrirtækisins að
Bugðufljóti 19, Mosfellsbæ.
Viðkomandi þarf að hafa sveinspróf í vélvirkjun eða stálsmíði,
tölvukunnátta er æskileg.
VERKSTJÓRI Á VERKSTÆÐI - NOREGUR
ÍSTAK óskar eftir að ráða verkstjóra á viðgerðarverkstæði Ístaks í Noregi.
Viðkomandi þarf að hafa sveinspróf í vélvirkjun eða bifvélavirkjun og
víðtæka reynslu af viðgerðum tækja og vinnuvéla, tölvukunnátta er
æskileg.
Ensku og/eða norsku kunnuátta er nauðsynleg.
Í starfinu felst utanumhald um rekstur vélaverkstæðis, varahlutainnkaup,
skráningar á viðhaldi tækja ásamt utanumhaldi á tímaskráningum
starfsmanna ofl.
TRÉSMIÐIR - GRÆNLAND
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til tímabundinna starfa við fram-
kvæmdir á Grænlandi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljótlega.
F E R Ð A S K R I F S T O F A
Í S L A N D S
31. maí 2014 LAUGARDAGUR12