Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 116
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 72 BAKÞANKAR Snærósar Sindradóttur VIÐ erum 326 þúsund talsins og okkur er skipt niður á 74 sveitarfélög. Ef okkur væri deilt jafnt væru öll sveitarfélög á stærð við Fjarðabyggð. Þar eru fimm grunnskólar og fimm leikskólar. Sveitarfélagið rekur þrjú hjúkrunarheimili, sér um húsnæðismál fatlaðra, sinnir heimaþjónustu og útvegar stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn gjald- frjálst. Sveitarfélagið styður við menningu og þar er úrval bæjarhátíða á hverju ári. Ég get vottað að Eistnaflug í Neskaupstað er besta þungarokkshátíð í heimi. AKRAHREPPUR í Skagafirði er fjór- tánda minnsta sveitarfélag landsins. Þar búa 208 manns sem greiða hámarks- útsvar. Sveitarfélagið fær 47,5 milljón- ir úr jöfnunarsjóði í ár. Akrahreppur stendur traustum fótum fjárhags- lega og skal nú engan undra. Grunnskólanum var lokað vegna innansveitardeilna og enginn leik- skóli er rekinn þar. Aldraðir fá þó heimaþjónustu og brottfluttir námsmenn geta sótt um strætó- kort. Akrahreppur felldi sam- einingu við önnur sveitarfélög í Skagafirði vegna þess að til voru nægir peningar. VIÐ vitum að auðnum er misskipt í heim- inum. Það snýst um svo mikla hagsmuni og svo brjálaðar peningaupphæðir að það mun taka hundruð ára að snúa þróuninni við. Ísland er hins vegar lítið og fámennt land. Einstaklingur getur verið svo óheppinn að fæðast inn í illa rekið sveitarfélag, með litla sem enga þjónustu og sveitarstjóra sem er fýlupúki. Næsti maður við hliðina býr hins vegar í sveitarfélagi þar sem allir eru í stuði, veðrið er alltaf gott og ef hann eign- ast fatlað barn getur hann verið viss um að fá úrvalsþjónustu. ÞAÐ þykir ekki smart að tala fyrir aukinni miðstýringu. En samt. Hvaða vit er í því að reka 74 sveitarfélög fyrir nokkrar hræður? Það er engin sanngirni fólgin í því að búa „óvart“ í lélegu sveitarfélagi sem ýmist er of stórt eða of lítið til að geta sinnt öllum íbúum þess. Sveitarfélagi sem býr við það að sveitarstjórn þarsíðasta kjörtímabils fór illa með peninginn svo ekki er hægt að halda uppi grunnþjónustu. Í DAG kjósum við um nærþjónustu. Sum okkar ganga inn í kjörklefann og kjósa um meira stuð. Aðrir kjósa gegn því að eina hjúkrunarheimilinu á svæðinu verði lokað. Landið eitt sveitarfélag Mynd af fyrsta hjónakossi raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West er orðin vinsælasta myndin í þriggja ára sögu smáforritsins Instagram. Tæplega tveimur milljónum manna líkar við mynd- ina og á sú tala eflaust eftir að hækka eitthvað. Kim og Kanye gengu í það heilaga á Ítalíu um síðustu helgi og njóta nú lífsins í brúðkaupsferð í Prag. Þau eiga saman dótturina North sem verður eins árs í sumar. - lkg Slógu met með kossi á Instagram Hjónakoss Kim Kardashian og Kanye West sú vinsælasta í sögu forritsins. INNILEG Þetta er myndin sem mörgum líkar við. SHORT TERM 12ANTBOY ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR LAU & SUN: 16.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas MILLION WAYS TO DIE IN THE WEST 5:35, 8, 10:30 TÖFRALANDIÐ OZ 2D 2, 3:40 TÖFRALANDIÐ OZ 3D 1:50 VONARSTRÆTI 4:10, 5, 8, 10:40 BAD NEIGHBOURS 8, 10:10 RIO 2 2D 1:50 L.K.G - MBL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE T.V., BÍÓVEFURINN OG S&H EMPIRE VARIETY TOTAL FILM BIOGAGNRYNI VALDIMARS CHICAGO TRIBUNEROGEREBERT.COM 27.000 GESTIR! MILLION WAYS TO DIE . . . MILLION WAYS TO DIE . . . LÚXUS TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL X-MEN 3D X-MEN 3D LÚXUS VONARSTRÆTI VONARSTRÆTI LÚXUS BAD NEIGHBOURS THE OTHER WOMAN LÁSI LÖGGUBÍLL RIO 2 2D ÍSL. TAL KL. 5.30 - 8 - 10.45 KL. 10.45 KL. 1 - 3.10 - 5.45 KL. 2 (2D) - 5 - 8 - 10.45 KL. 2 KL. 3 - 5.20 - 8 - 10.30 KL. 5 - 8 KL. 10.25 KL. 8 KL. 1 KL. 1 - 3.10 MILLION WAYS TO DIE IN THE WEST TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL VONARSTRÆTI THE AMAZING SPIDERMAN 2 2D HARRÝ OG HEIMIR RIO 2 2D ÍSL. TAL Miðasala á: Kauptu miða á X-Men með 13.000 GESTIR! TÖFRANDI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KL. 5.30 - 8 - 10.30 KL. 3.45 - 5.45 KL. 3 - 6 - 8 - 9 - 10.40 KL. 3 - 8 KL. 6 KL. 3.30 Allir borga barnaverð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.