Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 60
„Frumgreinaprófið veitir mér meira frelsi. Ég vissi að með meiri menntun myndi ég auka möguleika mína á að fá þá vinnu sem ég sóttist eftir og um leið auka sjálfstraustið. Núna stefni ég ótrauð í frekara nám og þar heillar mig mest rekstrarverkfræði við HR.“ Guðrún Kristín Guðmannsdóttir Nemi í frumgreinadeild Viltu auka möguleika þína á vinnumarkaði? Háskólanám veitir þér aukna möguleika á draumastarfinu. Ef þig langar að stunda háskólanám en þarft meiri undirbúning er frumgreinanám HR fyrir þig. Opið fyrir umsóknir til 5. júní. haskolinnireykjavik #haskolinnrvk Næturvörður í gestamóttöku 101 Hótel auglýsir eftir starfsmanni í gestamóttöku hótelsins Unnið er frá 20:00-8:00. Helstu verkefni • Móttöku gesta og önnur verkefni sem tilheyra móttöku hótelsins Þarf að geta hafið störf sem fyrst Hæfniskröfur • Reynsla af störfum í gestamóttöku • Reynsla af Navision • Góð tölvukunnátta • Íslenska/enska skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur • Snyrtimennska og stundvísi • Sveigjanleiki í starfi • Reyklaus Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á job@101hotel.is merkt „101 Hótel Gestamóttaka“ Vinsamlegast sendið umsóknir með ferilskrá á job@101hotel.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2014 Bifvélavirkjar Kraftur hf., umboðsaðili fyrir m.a. MAN vörubifreiðar, eftir að ráða bifvélavirkja eða menn vana vörubílaviðgerðum til starfa á verkstæði sínu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þokkalegan skilning á ensku og einnig er tölvukunnátta æskileg. Við leitum að röskum einstaklingum, sem geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir og unnið sjálfstætt. Umsóknir skilist til Krafts hf. Vagnhöfða 1-3, 110 Reykjavík eða á e-mail: tommi@kraftur.is fyrir 6. júní n.k. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skólastjóri Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt. Í Strandabyggð er blómlegt tómstunda-, íþrótta- og menningarlíf. Félagsstarf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og þar er hugað að því að sem flestir aldurshópar fái notið sín til fullnustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar og menningarlíf er kraftmikið og fjörugt allt árið um kring. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is. Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Ráðningar og mannauðsstjórnun • Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild Staða skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur er laus til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku • Hvetjandi og góð fyrirmynd Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín. Sjómennska Óskum eftir að ráða vana háseta, netamenn og vinnslustjóra á frystitogara sem stunda veiðar á makríl fyrir utan lögsögu Íslands. Áhugasömum er bent á að senda umsókn á starf@brimhf.is Nánari upplýsingar má nálgast í síma 5804200 Gunnbjörg Óladóttir. Í umsókn skal koma fram 1) Upplýsingar um viðkomandi 2) fyrri reynsla á sjó, 3) réttindi, 4) meðmælendur Vélvirki Viljum ráða vélvirkja vanan vélaviðgerðum. Þarf að hafa staðgóða þekkingu á mótor og vökvakerfum og geta lesið bilanir með tölvu. Upplýsingar veittar í síma 577-5700 og 892-0067. Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðasmára 11 eða senda þær á vef okkar www.sudurverk.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.