Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2014, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 13.06.2014, Qupperneq 50
13. júní 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 34 TÍST VIKUNNAR Atli Fannar @atlifannar 11. júní Þrælkun tryggir hagstætt verð á rækjum á Vesturlöndum. Takk, fermingar- börn og brauðterturnar ykkar. Tíska innblásin af heimsmeistaramótinu í knattspyrnu Chuck Taylor-skór Forever 21-teygjur Armani Jeans-bolur Melissa x Karl Lagerfeld-skór „Ég hef fengið heilmikil viðbrögð frá vinum og fjölskyldunni enda deildu sumir myndbandinu á Facebook þannig að fleiri gátu séð það,“ segir Kolfinna Þorgríms- dóttir. Hún setti nýlega inn mynd- band við lagið Shelter á Youtube þar sem hún þenur raddböndin og er afar efnileg í tónlistinni. „Lagið Shelter er uppruna- lega frá hljómsveitinni The xx en Birdy gerði ábreiðu með Shel- ter og þannig fékk ég hugmynd- ina. Ég lít mjög upp til Birdy sem tónlistarmanns og fæ mestan innblástur frá henni,“ segir Kol- finna. „Ég hef haft mikinn áhuga á tónlist síðan ég var lítil og sungið síðan ég man eftir mér, oftast ein inni í herbergi,“ bætir Kolfinna við. Hún var ellefu ára þegar hún fór í Söngskóla Reykjavíkur. Þaðan fór hún í söngskóla Maríu Bjarkar og síðar í einkatíma hjá Birgittu Haukdal. En er meira efni væntanlegt frá Kolfinnu? „Vonandi í nánustu framtíð. Auðvitað langar mig að vera í hljómsveit og flytja tónlist með öðrum. Ég er núna að læra á gítar heima og það gefur mér vonandi tækifæri til að semja lög sjálf.“ Kolfinna er dóttir knattspyrnu- goðsins og rithöfundarins Þor- gríms Þráinssonar og eru þau feðgin mjög náin. „Auðvitað fæ ég reglulega góð ráð frá honum. Ég lít upp til hans á öllum sviðum því hann er mín stærsta fyrirmynd.“ Kolfinna stundar nám í Borg- arholtsskóla og stefnir á að ljúka stúdentsprófi í nánustu framtíð. „Mig hefur lengi langað í háskóla í París og svo þykir mér freistandi að reyna fyrir mér sem módel. Ég hef gaman af því að taka myndir en helst langar mig að vinna við eitt- hvað sem tengist tónlist, bæði syngja og semja.“ liljakatrin@frettabladid.is Pabbi er mín stærsta fyrirmynd Kolfi nna Þorgrímsdóttir, dóttir Þorgríms Þráinssonar, fetar tónlistarbrautina. Hún setti nýlega myndband við lagið Shelter á Youtube og vonast til að vinna meira við tónlist í framtíðinni. Hana langar líka að reyna fyrir sér í módelbransanum og jafnvel stunda nám í París. EFNILEG Dreymir stóra drauma sem hún ætlar að láta rætast. MYND/ÚR EINKASAFNI Mig langar að hvetja alla krakka til að láta drauma sína rætast því við getum gert allt sem okkur langar til ef við höfum gott sjálfstraust og leggjum mikið á okkur. Kolfinna Þorgrímsdóttir Hanna Eiríksdóttir @Hannaeir 12. júní Rakinn í Svíþjóð er ekki að gera hárinu mínu neina greiða. #PuffDaddy Líf Magneudóttir lifmagn 12. júní Hekkið ilmaði af grænsápu í morgun eftir eitrun gærdagsins. Dagur B. Eggertsson @Dagurb 12. júní Þetta byrjar vel. Átti að mæta á Rás 2 í morgun með öðrum oddvitum. Svaf yfir mig. #spennufall #dauðursimi Bobby Breiðholt @Breidholt 12. júní Fokk þvottavélar, nú er það hipsterþvottur: Allt með þvottabretti í Laugardalnum. Emmsjé Gauti @emmsjegauti 7. júní „Ég er að taka upp nýtt vídeó,“ sagði Gauti og kom engum á óvart. Listkennsludeild Listaháskólans býður uppá námskeið á meistarastigi fyrir starfandi listgreina kennara og listafólk sem vill sækja sér símenntun. – Skapandi skrif – Listir og sjálfbærni – Námsefnisgerð – Listmeðferð í námi – Listir og menning – Sjúkrahússtrúður – Rödd – spuni – tjáning – Listrannsóknir I – Líkanagerð – Ukulele Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, og umsóknareyðublað er að finna á lhi.is OPIN NÁMSKEIÐ Í LIST KENNSLU- DEILD NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2014 Forever 21-bolur LÍFIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.