Fréttablaðið - 13.06.2014, Síða 64

Fréttablaðið - 13.06.2014, Síða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Rúnar: Búið að hrauna yfi r Kjartan á Stöð 2 í tvö ár 2 Hefur hitt álf sem var að hitta man- neskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfi nning“ 3 Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum 4 Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs 5 „Þetta er bara hrikalegt og vekur mikinn óhug“ Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði „Ég hef auðvitað margoft spilað í Hafnarfirði en það hefur mestmegnis verið á hinum ýmsu dansleikjum,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson, en hann kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 20.00 í kvöld. Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar tók við lyklunum að hinu sögufræga Bæjarbíói í Hafnar- firði á dögunum og eru tónleikar Bó fyrsta skref félagsins í að gera bíóið að menningarhúsi bæjarins. „Ég fer yfir ferilinn á tónleikunum og verð með frábæra hljómsveit með mér. Mér þykir mjög vænt um þetta hús og hlakka mikið til að spila þarna,“ segir Björg- vin. - glp Leggur grunn að góðum degiog laugardaga frá kl. 11-16 Nú færðu heilsurúm frá Serta stærsta dýnuframleiðanda heims í Betra Baki 20% KYNNINGAR- AFSLÁTTUR BETRA BAK Á R A A F M Æ L I Dýna og AFMÆLIS Tegund Stærð Classic-botn TILBOÐ C&J Gold 120x200 119.900 kr. 95.920 kr. C&J Gold 140x200 139.900 kr. 111.920 kr. C&J Gold 160x200 152.900 kr. 122.320 kr. C&J Gold 180x200 164.900 kr. 131.920 kr. AÐEINS KRÓNUR 95.920 AFMÆLISTILBOÐ GOLD120X200 AÐEINS KRÓNUR 122.320 AFMÆLISTILBOÐ GOLD160X200 AUKAHLUTIR Á MYND: GAFL OG FERKANTAÐAR ÁLLAPPIR 20% AFMÆLISAFSLÁTTURAF C&J HEILSURÚMUM EITT LÍF – NJÓTUM ÞESS! 5 svæða skipt yfirdýna. Laserskorið Conforma Foam heilsu- og hæg inda- lag tryggir réttan stuðning við neðra mjóbak og mýkir axlasvæði. Vandaðar kantstyrkingar. Vandað pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Þykkt 29 cm. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Fjölmenna til malmö Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. Frú Vigdís Finn- bogadóttir heldur erindi á ráðstefn- unni sem og Guðrún Jónsdóttir, tals- kona Stígamóta. Dóttir Guðrúnar og verðandi forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir, er stödd á ráðstefnunni sem og Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands sem sat í Stjórnlagaráði. Femínistinn Hildur Lilliendahl verður í Malmö og Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, líka. Þá mun Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, taka þátt í við- burði á vegum sósíaldemókrata og Þórlaug Ágústs- dóttir, sem skipaði þriðja sæti á lista Pírata í Reykja- vík, halda fyrir- lestur. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.