Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 13.06.2014, Qupperneq 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Rúnar: Búið að hrauna yfi r Kjartan á Stöð 2 í tvö ár 2 Hefur hitt álf sem var að hitta man- neskju í fyrsta skipti: „Mjög sérstök tilfi nning“ 3 Mokkaður við að mæðast í mótorhjólamönnum 4 Kennari á Akureyri undir smásjá vegna meints múslimahaturs 5 „Þetta er bara hrikalegt og vekur mikinn óhug“ Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði „Ég hef auðvitað margoft spilað í Hafnarfirði en það hefur mestmegnis verið á hinum ýmsu dansleikjum,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson, en hann kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 20.00 í kvöld. Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar tók við lyklunum að hinu sögufræga Bæjarbíói í Hafnar- firði á dögunum og eru tónleikar Bó fyrsta skref félagsins í að gera bíóið að menningarhúsi bæjarins. „Ég fer yfir ferilinn á tónleikunum og verð með frábæra hljómsveit með mér. Mér þykir mjög vænt um þetta hús og hlakka mikið til að spila þarna,“ segir Björg- vin. - glp Leggur grunn að góðum degiog laugardaga frá kl. 11-16 Nú færðu heilsurúm frá Serta stærsta dýnuframleiðanda heims í Betra Baki 20% KYNNINGAR- AFSLÁTTUR BETRA BAK Á R A A F M Æ L I Dýna og AFMÆLIS Tegund Stærð Classic-botn TILBOÐ C&J Gold 120x200 119.900 kr. 95.920 kr. C&J Gold 140x200 139.900 kr. 111.920 kr. C&J Gold 160x200 152.900 kr. 122.320 kr. C&J Gold 180x200 164.900 kr. 131.920 kr. AÐEINS KRÓNUR 95.920 AFMÆLISTILBOÐ GOLD120X200 AÐEINS KRÓNUR 122.320 AFMÆLISTILBOÐ GOLD160X200 AUKAHLUTIR Á MYND: GAFL OG FERKANTAÐAR ÁLLAPPIR 20% AFMÆLISAFSLÁTTURAF C&J HEILSURÚMUM EITT LÍF – NJÓTUM ÞESS! 5 svæða skipt yfirdýna. Laserskorið Conforma Foam heilsu- og hæg inda- lag tryggir réttan stuðning við neðra mjóbak og mýkir axlasvæði. Vandaðar kantstyrkingar. Vandað pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Þykkt 29 cm. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Fjölmenna til malmö Þær skipta hundruðum, íslensku konurnar sem héldu út til Malmö á jafnréttisráðstefnuna Nordisk Forum sem hófst í gær. Frú Vigdís Finn- bogadóttir heldur erindi á ráðstefn- unni sem og Guðrún Jónsdóttir, tals- kona Stígamóta. Dóttir Guðrúnar og verðandi forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir, er stödd á ráðstefnunni sem og Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands sem sat í Stjórnlagaráði. Femínistinn Hildur Lilliendahl verður í Malmö og Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, líka. Þá mun Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, taka þátt í við- burði á vegum sósíaldemókrata og Þórlaug Ágústs- dóttir, sem skipaði þriðja sæti á lista Pírata í Reykja- vík, halda fyrir- lestur. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.