Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 45

Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 45
| ATVINNA | Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða rafvirkja manni með RafvirkiKennarar óskastMenntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða kennara í ensku, íslensku og stærðfræði næsta skólaár. Um er að ræða hlutastörf. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið ohj@hradbraut.is. Fjölskylduráðgjafi í Hlíðarskóla Hlíðarskóli, Skjaldarvík, 601 Akureyri, óskar eftir að ráða Fjölskylduráðgjafa í 100% starf frá og með 01. ágúst 2014. Hlíðarskóli er sérskóli innan grunnskólakerfis Akureyrar. Hann er staðsettur í Skjaldarvík, 5 km norðan Akureyrar í yndislegu og gefandi umhverfi. Hlíðarskóli er fyrir börn í verulegum vanda og fjölskyldur þeirra, nemendur sem eiga við vanda að stríða sem gerir þeim erfitt að dafna, líða vel og stunda árangursríkt nám í almennum grunn- skóla. Má þar nefna t.d. félags- og tilfinningaleg vanda- mál, hegðunar- og aðlögunarvanda, samskiptavanda, vanda á einhverfurófinu, sértæka námserfiðleika og skerðingar af ýmsum toga Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2014 LNS Saga er ungt, framsækið, íslenskt verktakafyrirtæki, dótturfélag norska verktakafyrirtækisins Leonhard Nilsen & Sønner AS. Helstu verkefni LNS Saga eru í Noregi og snúa m.a. að jarðgangnagerð, eftirvinnu gangnagerðar, gerð hafnarmannvirkja auk vinnu við virkjanir og vegagerð. Starfsmenn LNS Saga eru um 150 talsins. Þeir eru með fjölbreyttan bakgrunn og menntun og staðsettir í verkefnum víðsvegar um Noreg og á skrifstofu fyrirtækisins á Íslandi. LANDMÆLINGAMENN LANDMÆLINGAMENN Vegna aukinna verkefna þá leitum við að mælinga- mönnum til starfa. Um er að ræða framkvæmda- mælingar sem tengjast núverandi og nýjum verkefnum LNS Saga í Noregi. Menntunar og hæfniskröfur: • Starfsreynsla á sviði landmælinga • Hæfni til að vinna sjálfstætt og af nákvæmni • Byggingatæknifræðimenntun æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta og norsku-, dönsku-, eða sænskukunnátta æskileg LNS SAGA LEITAR AÐ NÝJUM KRÖFTUGUM STARFSMÖNNUM TIL AÐ SLÁST Í HÓPINN. Upplýsingar um starfið veitir Sigríður Guðmundsdóttir á sigridur.gudmundsdottir@lns.is eða í síma 511 7040. Tekið er á móti umsóknum ásamt ferilskrá á umsokn@lns.is til og með 6. júlí. LAUGARDAGUR 28. júní 2014 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.