Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 51
| ATVINNA |
Bifreiðastjóri
Við leitum að starfsmönnum til útkeyrslu á
vörum fyrirtækisins innan höfuðborgars-
væðisins. Um er að ræða tvö störf, annað
tímabundið þar sem skilyrðið er meirapróf
og hitt framtíðarstarf en þar sem meirapróf
er ekki skilyrði.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Skipulögð vinnubrögð
• Stundvísi og heiðarleiki
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Við leitum að starfsfólki í eftirtalin störf.
Bifreiðastjóri - Lagermaður
Lagermaður
Við leitum að starfsmönnum á lager fyrirtækisins að Tunguhálsi 11
til almennra lagerstarfa.
Hæfniskröfur:
• Lyftarapróf kostur
• Reynsla af sambærilegum
störfum
• Grunnþekking á tölvum
• Skipulögð vinnubrögð
• Stundvísi og heiðarleiki
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Starfslýsing:
• Almenn lagervinna
• Pantanir og móttaka pantana
• Tiltekt á pöntunum
• Lagertalningar
Umsóknir þurfa að berast til starfsmannastjóra á tölvupóstfangið
helga@isam.is eða bréfleiðis til ÍSAM ehf., Tunguhálsi 11,
110 Reykjavík merkt „starfsmannastjóri“ fyrir 19. júlí 2014.
Upplýsingar
ÍSAM er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og
framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði.
ÍSAM á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og
Kexsmiðjuna. Hjá ÍSAM starfa yfir 300 manns. helga@isam.is522 2700
Sími 570 2400 · oryggi.is
Stöndum vaktina allan sólarhringinn
Fjölbreytt störf á tæknisviði
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir kraftmiklum einstaklingum í spennandi og fjölbreytt störf á tæknisviði.
Umsóknir með ferilskrá skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is, merkt „Tæknisvið“.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2014.
Starfið felst í uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi, s.s. innbrotaviðvörunarkerfi, brunaviðvörunarkerfi,
slökkvikerfi, aðgangsstýringarkerfi og myndavélakerfi.
Hæfniskröfur:
er æskilegt
Starfsmenn á tæknisviði
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Vakin er athygli á því að allt starfsfólk Öryggismiðstöðvarinnar þarf að skila inn sakavottorði.
Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og
velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á síðustu
Gildi fyrirtækisins eru forysta, umhyggja og traust.
20132010
FYRIRMYNDAR
FYRIRTÆKI
562 2700 bankastræti 9 101 reykjavík www.bestun.is
BIRTINGARÁÐGJAFAR
Á BETRI STOFU
Hefur þú góða þekkingu á markaðsfræðum? Hefur þú menntun og reynslu af
vinnu við nýmiðla og aðra miðla? Við leitum að öflugu fólki til að vinna við
framúrskarandi birtingaráðgjöf; skemmtilegum starfsfélögum með góðan
skilning á tölfræði, markahópagreiningu og þekkingu á helstu forritum þar að
lútandi. Hafðu samband sem fyrst því við göngum hratt frá málum.
Netfangið er: atvinna@bestun.is
Auglýst eftir áhugasömum matreiðslumanni/matráði í
dagvinnustarf til að elda fyrir nemendur og starfsfólk,
leik- og grunnskóla í Þorlákshöfn.
Í leikskólanum Bergheimum eru um 80 nemendur og í
grunnskólanum eru 230 nemendur. Eldhúsið er glæsilegt
í nýrri viðbyggingu leikskólans og fullbúið nýjum tækjum.
Báðir skólarnir eru lifandi og skemmtilegir vinnustaðir
sem vinna skv. skólastefnu Ölfuss með einkunnarorðiðn:
„Vinátta, Virðing, Velgengni“ og grænfánastefnu sem gerir
þá kröfu að hráefni og nýting matvæla sé í samræmi við
stefnuna.
Í Sveitarfélaginu Ölfusi búa um 1900 manns í þéttbýli og
dreifbýli. Í Þorlákshöfn er aðstaða eins og hún gerist best;
góðir skólar, öflugt og fjölbreytt félagslíf og glæsileg
íþróttamiðstöð.
Gert er ráð fyrir að viðkomandi getið hafið störf haustið 2014
eða eigi síðar en um áramótin 2014 - 2015.
Umsóknarfrestur er til 11. júlí n.k. og skal umsóknum
skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss,
Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði matreiðslu nauðsynleg
• Þarf að geta unnið matseðla með
næringarútreikningum
• Reynsla í stjórnun eldhúsa er æskileg
• Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð
• Góð framkoma og rík þjónustulund
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Snyrtimennska áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Matreiðslumaður ber ábyrgð á rekstri mötuneytis, þar
með talið innkaupum og vinnuskipulagi þeirra sem
starfa í mötuneyti á hverjum tíma.
• Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að matreiða
hádegismat hefur matreiðslumaður umsjón með
morgun- og síðdegiskaffi.
• Matreiðslumaður er oft virkur þátttakandi í ýmsum
öðrum viðburðum þar sem matur og kaffi koma við
sögu t.d. fundum og öðrum starfstengdum viðburðum.
• Vinnutími er að jafnaði frá kl. 08-16 alla virka daga.
Laun Matreiðslumanns /matráðsgreidd eru skv. kjara-
samningi Matvís sjá: http://www.matvis.is/
Frekari upplýsingar um starfið gefa Ásgerður Eiríksdóttir
leikskólastjóri asgerdur@olfus.is og Halldór Sigurðsson
skólastjóri halldor@olfus.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Leikskólakennari í leikskólann Dal
· Leikskólakennari í leikskólann Núp
· Stærðfræðikennari í Salaskóla
· Leiðbeinandi í handavinnu fyrir eldri borgara
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst á www.kopavogur.is
LAUGARDAGUR 28. júní 2014 9