Fréttablaðið - 28.06.2014, Page 92

Fréttablaðið - 28.06.2014, Page 92
28. júní 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 44 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur 1 bolli ísmolar 1 bolli möndlumjólk 1 lítið grænt epli án hýðis, skorið í teninga 1 lítill banani 115 g grísk jógúrt ¼ bolli haframjöl 1 msk. saxaðar valhnetur ½ tsk. kanill Epla- og val- hnetu þeytingur Ótrúlega frískandi drykkur og hollur líka. Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þangað til þeytingurinn er orðinn kekkjalaus. Fengið af síðunni pickfreshfoods.com Allir borga barnaverð EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SPARBÍÓ HOLLYWOOD REPORTER NEW YORK DAILY NEWS „ÉG GAPTI AF UNDRUN!“ - GUARDIAN TRANSFORMERS 2D TRANSFORMERS 3D TRANSFORMERS 3DLÚXUS AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3DÍSL. TAL 22 JUMP STREET FAULT IN OUR STARS TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL X-MEN 3D VONARSTRÆTI KL. 1 - 4 KL. 8 - 10.30 KL. 1 - 5 - 9 KL. 1 - 3.15 – 5.30 KL. 1 - 3.15 – 5.30 KL. 5.30 - 8 - 10.40 KL. 8 KL. 1 KL. 10.40 KL. 8 WELCOME TO NEW YORK AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL TRAIN. . . DRAGON 3DENS. TAL ÓTEXT. 22 JUMP STREET GRACE OF MONACO FAULT IN OUR STARS TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL VONARSTRÆTI KL. 8 - 10.40 KL. 3 - 5.45 KL. 3 KL. 8 - 10.15 KL. 8 - 10.30 KL. 5.40 KL. 5.20 KL. 3 KL. 3 - 5.20 - 8 - 10.40 -T.V., BIOVEFURINN.IS -FRÉTTABLAÐIÐ-DV S.R.S TRANSFORMERS 3D 4, 7, 8, 10:10(P) TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 4:30 TEMJA DREKANN SINN 3D 2 BRICK MANSIONS 11:10 22 JUMP STREET 8 MILLIOM WAYS, DIE WEST 10:20 VONARSTRÆTI 5 TÖFRALANDIÐ OZ 2D 2 ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% ANTBOY HM Í FÓTBOLTA Í BEINNI ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR LAU & SUN: 16.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Ég samþykki deitbeiðnina eftir að hafa njósnað á Facebook og kortlagt sameig- inlega vini okkar. Um leið og við göngum inn á veitingastaðinn sé ég þrjá kunningja mína sem forvitnum augum fylgjast laumu- lega með okkur. VIÐ borðhaldið grípum við til þjóðlegu samtalshækjunnar og spyrjum út í skóla- göngu hvort annars sem er í raun inn- gangur að þjóðaríþróttinni „þekkir þú þá þennan?“. Við erum í miðju kafi við að tengja saman að gamall bekkjarbróðir hans vinnur með mér og að vinkona mín sé barnsmóðir vinnufélaga hans þegar inn kemur kona sem ég þekki úr lagadeildinni. Mér til skelfingar gengur hún askvaðandi til okkar og ekki batnar það þegar í ljós kemur að þau þekkjast greinilega líka. Svo kemur spurningaflóð þar sem hún spyr æst hvenær við höfum byrjað saman. Við muldrum að við séum nú ekki saman; skömmustuleg þögnin sem fylgir kemur henni í skilning um hvað klukkan slær og glottið breiðist út á kinnar hennar. Svo stendur hún yfir okkur kankvís og útlistar hátt og snjallt möguleika okkar á hamingju- samri framtíð meðan við reynum að flýja aðstæður inn í eftirréttaseðilinn. Dómur fellur og við ku eiga séns þó við séum ólík. Þá vitum við það. Á rölti eftir matinn kemur hann auga á fyrrverandi kærustu sína (sem ég man eftir frá því í grunnskóla) og við afstýrum hugsanlega vandræðalegum endurfundum með því að stinga okkur inn í fyrsta leigu- bíl sem silast niður Laugaveginn. Undir stýri situr Gunni frændi og heilsar með virktum. Kveðjustundin í Vesturbænum var því skiljanlega með eindæmum óþægi- lega dönnuð. Ég geri ráð fyrir að öll móður- fjölskyldan hafi svo heyrt af piltinum sem skutlaði Hildi heim. NÆSTU daga barst mér fjöldi skilaboða frá spyrjandi vinum, því eins og góðu sjáv- arþorpi sæmir þá flýgur fiskisagan. Við kauði hins vegar sammæltumst um að vera ekkert í frekari samskiptum okkar í milli. Það er þó aldeilis gott að ég get gert ráð fyrir að rekast á hann alls staðar það sem eftir er. ÞAÐ vantar fleira fólk á þetta land. Slökum á innflytjendastefnunni. Reynslusaga úr stórborginni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.