Fréttablaðið - 12.07.2014, Page 25

Fréttablaðið - 12.07.2014, Page 25
Bio Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og grape seed extract. Það virkar sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. Sveppa- sýking getur lýst sér á mismunandi hátt og komið fram með ólíkum hætti. Ein- kenni sveppasýkingar geta meðal annars verið munnangur, fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur, þreyta, meltingartruflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og alls kyns húðvandamál. Bio Kult Candéa er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Unnur Gunnlaugsdóttir fékk fyrst sveppasýkingu fyrir fjórtán árum og fékk í kjölfarið síendurteknar sýk- ingar. „Ég hef prófað allt til að losna við sveppasýkinguna, allt frá grasalækning- um til lyfseðilsskyldra lyfja til að losna við þennan ófögnuð en ekkert hefur virkað. Ég minnkaði líka mjög neyslu á einföldum kolvetnum en það hafði ekkert að segja. Tímabilið í kringum blæðingar var algjör hryllingur, stanslaus sviði og vanlíðan, ég var orðin mjög þunglynd,“ segir Unnur. Hún segir líf sitt hafa tekið mikl- um breytingum eftir að hún fór að taka inn Bio Cult Candéa-hylkin. „Ég er algjörlega laus við sviða og kláða og önnur óþægindi sem fylgja sveppasýkingum. Að auki get ég loksins farið í sund og nýt þess að fara í sund reglulega með börnunum mínum, þvílíkur munur. Ég mun hiklaust halda áfram að nota Bio Kult Candéa og mæli með Bio Kult Candéa-hylkjunum.“ Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar í íslenskum bæklingi á heimasíðu Icecare, icecare.is, og heimsækið Facebook-síðu Bio Kult Candéa til að taka þátt í léttum leik. ÖFLUG VÖRN GEGN SVEPPASÝKINGU ICECARE KYNNIR Bio Kult Candéa-hylkin veita öfluga vörn gegn candida- sveppasýkingu. Unnur Gunnlaugsdóttir segir notkun hylkjanna það eina sem hafi virkað í baráttu hennar við síendurteknar sýkingar. BREYTTI LÍFINU Unnur segir notkun á Bio Kult Candéa-hylkjunum hafa breytt lífi sínu. Hún er laus við síendur- teknar sveppasýkingar sem hrjáðu hana áður í mörg ár. HVAR FÆST BIO KULT CANDÉA? Hylkin henta vel fyrir alla, barns- hafandi kon- ur, mjólkandi mæður og börn. Þau fást í öllum apótekum, heilsuversl- unum og heilsuhillum stórmarkað- anna. HARMÓNÍKUHÁTÍÐ Hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni á sunnudag- inn. Dagskrá hefst klukkan 13. www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðafélag Íslands efnir til dagsferðar um Suðurland á slóðir Konrads Maurers laugardaginn 19. júlí. Mæting er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni kl. 08:00, byrjað verður með morgunverði þar og þaðan ekið að Skógum undir Eyjafjöllum og til baka um Bláskógaheiði og Mosfells- dal með viðkomu á ýmsum stöðum sem Konrad Maurer heimsótti í Íslandsferð sinni 1858. Martin Maurer verður leiðsögumaður og fararstjóri. Leiðsögn verður bæði á þýsku og íslensku. Nánari upplýsingar eru á www.fi.is Á slóðir KONRADS MA URERS ÚTSALA! ÚTSALA! Skipholti 29b • S. 551 0770

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.