Fréttablaðið - 12.07.2014, Side 26

Fréttablaðið - 12.07.2014, Side 26
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512 5447 Í Smámunasafni Sverris Her- mannssonar í Sólgarði í Eyja- fjarðarsveit, um 27 km sunnan við Akureyri, er að finna ótelj- andi hluti sem Sverrir Hermanns- son húsasmíðameistari sankaði að sér á fimmtíu ára tímabili. Sverrir, sem fæddist 1928, er þekktastur fyrir endurbyggingu og viðgerðir gamalla húsa. Þar má nefna Laxdalshúsið, Nonna- hús á Akureyri og ófáar kirkjur. Trésmíðaverkfæri af ýmsu tagi eru enda fyrirferðarmikil í safni hans og er þar að finna fágætt úrval þeirra. Þar má rekja þróunarsögu hamra, hefla, hjól- sveifa og annarra tækja og tóla sem tengjast trésmíðinni allt frá því á síðari hluta nítjándu aldar til dagsins í dag. Sverrir hefur einnig safnað áhöldum sem lúta að eldsmíði og járnsmíði. Þar má þó einnig finna aragrúa annarra smámuna, bæði hversdagslegra og óhefðbundinna. Á safnadaginn verður tveir fyrir einn tilboð í aðgangseyri á Smámunasafnið sem verður opið frá 11 til 17. Á kaffihúsi safnsins fást vöfflur og súkkulaðiköku- sneiðar að hætti kvenfélags- kvenna. Þess má geta að sýn- ingin Barnagull verður í safninu í allt sumar. Nánari upplýsingar er að finna á www.smamunasafnid.is og á Facebook. SMÁMUNASAFN SVERRIS Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudaginn. Fjöldi safna tekur þátt, þar á meðal hið lítt þekkta en stórskemmtilega Smá- munasafn Sverris Hermannssonar húsasmíðameistara í Eyjafjarðarsveit. SMÁMUNIR Í Smámunasafninu ægir öllu saman, frá kaffikvörnum og Spur Cola-flöskum til verkfæra af öllu tagi. Börkur af plöntunni Magnolia officinalis, sem vex í fjalla-héruðum Kína, hefur verið notaður við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi í yfir tvö þús- und ár í Asíu. Rekja má ótrúlegan lækningamátt hans til náttúrulegu efnanna honokiol og magn olol. Börkurinn virkjar taugaboðefni í heilanum sem hafa slakandi og róandi áhrif og stuðlar að heil- brigðum, samfelldum svefni. Börkurinn vinnur einnig gríðar- lega vel gegn kvíða og þunglyndi með því að koma jafnvægi á hormónið kortisól, sem er stund- um kallað stresshormónið. Nýleg rannsókn frá land- læknis embættinu sýnir að um þriðjungur Ís- lendinga á við svefnvandamál eða þunglyndi að stríða. HEILBRIGÐ LAUSN VIÐ SVEFNVANDA BALSAM KYNNIR MAGNOLIA OFFICINALIS – Það nýjasta frá Natural Health Labs. Tilvalið fyrir þá sem vilja aðstoð vegna svefn- vandamála, stuðla að heilbrigðum, samfelldum svefni, vinna gegn þunglyndi, kvíða og depurð og bæta andlega og líkamlega líðan. Á NETINU Ómar Þór Ómarsson, framkvæmdastjóri Balsam, bendir sem flestum á að kynna sér lækningamátt Magnolia á netinu. MEIRI HVÍLD Magnolia officinalis stuðlar að heilbrigðum, samfelldum svefni. UMFJÖLLUN Í FRÆÐIRITUM Mikið hefur verið fjallað um plönt- una nýlega, til að mynda í fræði- ritinu „The Nutrition Journal“ og á vefsíðunni webmd.com. NÝ SENDING KOMIN Í VERSLANIR! Magnolia officinalis hefur nú þegar notið mikilla vinsælda á Íslandi og seldust fyrstu send- ingarnar upp með hraði. Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsu- húsinu, Heilsuhorninu í Blómavali, vefversluninni heilsutorg.is, Fjarðarkaupum og Heimkaupum. MARGIR HAFA HAFT SAMBAND Ómar Þór Ómarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Balsam, þakk- ar frábærar móttökur. „Svefn- vandi og þunglyndi eru virkilega erfið vandamál sem geta sett mikið álag á líf fólks. Margir hafa nú þegar haft samband og sagt mér að með hjálp Magnolia hafi þeim tekist að ná mun betri stjórn á svefninum og þeim hafi ekki liðið betur í langan tíma.“ fjöLskyldUhátíðiN í galtAlæKjarskóGi með 18.–20. júlí FaceboOk.cOm/gaLtalaEkjarSkoguR stúTfull dagsKrá af sKemmtIatriðUm fyRir allA FjöLskylduNa! miðAsala fer Fram á midi.iS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.