Fréttablaðið - 12.07.2014, Page 31

Fréttablaðið - 12.07.2014, Page 31
| ATVINNA | Umsjón með starfinu hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum, lind@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is Steinborg ehf óskar eftir að ráða tvo starfsmenn til starfa. Annars vegar reyndan stein- smið með áhuga og getu til að leysa flókin og skemmtileg sérsmíðaverkefni. Og hins vegar starfsmann til almennrar smíðavinnu í steinsmiðju ásamt vinnu á lager og við útkeyrslu. Hjá Steinborg starfar góður og samheldinn hópur. Í boði eru sanngjörn laun og góður vinnutími. Hreint sakavottorð, reykleysi og reglusemi eru skilyrði. Steinsmiður: • Góð þekking og reynsla af steinsmíði • Hæfni til að leysa flókin sérsmíðaverkefni • Samviskusemi, nákvæmni og vandvirkni • Þjónustulund, sveigjanleiki og jákvæðni Starfsmaður í steinsmiðju: • Iðnmenntun kostur en ekki skilyrði • Samviskusemi, nákvæmni og vandvirkni • Þjónustulund, sveigjanleiki og jákvæðni • Lyftarapróf, ADR réttindi og meirapróf er kostur • Bílpróf skilyrði Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600 Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í eftirfarandi stöður: • Stöður leikskólakennara, bæði fullt starf og hlutastarf. • Blönduð störf, 100% starf. Ef ekki fást leikskólakennarar í auglýstar leikskóla- kennarastöður verður ráðið fólk með aðra menntun sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar esveit@esveit.is Upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir skólastjórnandi í síma 892-7461, netfang hugruns@krummi.is Umsóknarfrestur er til 31. júlí n.k. Staða sundþjálfara hjá Sunddeild Aftureldingar er laus til umsóknar. Óskað er eftir því að þjálfari geti tekið til starfa um miðjan ágúst n.k. Starfssvið: - Þjálfun á Höfrungum 6-7 ára tvisvar í viku - Þjálfun á Bronshóp 8-9 ára þrisvar í viku Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sundþjalfun og menntun á sviði íþróttafræða er kostur. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með samskipti við börn og unglinga og vera þeim góð fyrirmynd. Einnig er laus til umsóknar þjálfun á Görpum 25+ ára (þarf ekki að vera sami aðilinn). Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berast á netfangið sund@afturelding.is fyrir 30.júlí. Einnig ef veita þarf nánari upplýsingar. Café Mezzo leitar að skemmtilegum og duglegum einstaklingi í fullt starf frá og með 1. ágúst, eða fyrr eftir samkomulagi. Reynsla af kaffihúsi er æskileg. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á mezzo@mezzo.is merkt „Mezzo fullt starf” fyrir lok dags 17. júlí nk. Café Mezzo er 2 ára gamalt fjölskyldurekið kaffihús staðsett á 2. hæð í Iðuhúsinu í Lækjargötu. Lögð er áhersla á afbragðs þjónustu og gæði. Bifvélavirki óskast Óskum eftir að ráða bifvélavirkja með réttindi eða sambæri- lega menntun og staðgóða almenna þekkingu á rafkerfum. Upplýsingar í síma 420 6610 og 842 6615 Æco þjónusta ehf Njarðarbraut 17 NjarðvíkREYKJANESBÆ Bakari (konditor) Brauðgerð Kr. Jónssonar & co á Akureyri óskar eftir að ráða bakara (konditor) til framtíðarstarfa. Leitað er eftir samviskusömum og röskum aðila með reynslu. Vinnutími er afar hagstæður. Brauðgerðin leitar einnig eftir bakaranema á samning. Nánari upplýsingar veita Birgir í síma 864 5901 og Kjartan í síma 864 5902 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Stundakennari í íþróttum í Hörðuvallaskóla · Skólaliði í Salaskóla · Leikskólastjóri í Grænatún · Leikskólakennari í leikskólann Dal · Leikskólakennari í leikskólann Austurkór · Deildarstjóri í leikskólann Austurkór · Deildarstjóri í leikskólann Urðarhól Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is Á næstunni verður hægt að hringja í 1800 í stað 118 til að fá upplýsingar um símanúmer og allt hitt á betra verði og við hjá 1800 erum að leita að besta samstarfsfólkinu. Við leitum af fólki sem getur byrjað fl jótlega og er tilbúið að vinna með okkur og vaxa. Sendið fyrirspurnir á hallo@1800.is Nú hringir þú í 1800 í stað 118 Hérna... ég er í smá bobba. Ekki getur þú reddað mér númerinu hjá blómabúðinni þarna í Hamraborg? 0018 @atjannullnull#spurðu1800 Blómabúðin 18 Rauðar rósir er með símann 554 4818 og er opin alla virka daga til kl 19. LAUGARDAGUR 12. júlí 2014 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.