Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2014, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.07.2014, Qupperneq 34
| ATVINNA | Grindavíkurbær óskar eftir starfsmanni í þjónustumiðstöð Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstakling sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Karlar sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið og ábyrgð • Starfsmaður er umsjónarmaður grænna- og opinna svæða • Yfirmaður vinnuskóla • Áætlunargerð og skipulagning • Viðhald með götugögnum • Umsjón með efnislosun og sorphirðu í bæjarlandinu auk ýmissar þjónustu við bæjarbúa vegna þessara verkefna • Bakvaktir skv. bakvaktarkerfi Þjónustumiðstöðvar. • Öll tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, snjómokstur ofl. Hæfniskröfur • Starfsreynsla æskileg sem nýst getur í starfi • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Tölvukunnátta í outlook, word og excel. • Bílpróf, og vinnuvélaréttindi • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins • Lipurð í mannlegum samskipum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst nk. Senda skal umsókn og starfsferilskrá til Sigmar B. Árnason byggingafulltrúa á bygg@grindavik.is , nánari uppl. í síma 420 110 Grindavíkurbær Jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust Kranamaður óskast Eykt ehf óskar eftir vönum kranamanni til starfa sem fyrst vegna verkefna fyrirtækisins. Sækja skal um starfið á heimasíðu Eyktar, www.eykt.is undir „Atvinna“ eða með tölvupósti eykt@eykt.is. Nánari upplýsingar veitir Páll Daníel Sigurðsson alla virka daga milli kl 09:00 -16:00 í síma 822-4422 Eykt ehf. Stórhöfða 34-40. 110 Reykjavík S: 595-4400 Sjúkraþjálfari óskast Heilsuborg leitar að áhugasömum og framsæknum sjúkraþjálfara sem vill taka þátt í uppbyggingu og þróun á nýjum meðferðarúrræðum. Um er að ræða verktakavinnu þar sem áhersla er lögð á æfingamiðaða meðferð. Reynsla í hópþjálfun kostur. Nánari upplýsingar veitir Óskar Jón Helgason forstöðumaður heilbrigðisþjónustu í síma 897-9271. Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst. Umsóknir sendist á netfangið oskar@heilsuborg.is Óskað er eftir verk- eða tæknifræðingi með reynslu af stýrikerfum (PLC og SCADA). Viðkomandi þarf að geta fylgt eftir kerfum á verkstað bæði á Íslandi og erlendis, aðallega Noregi. Leitað er eftir metnaðar- fullum einstaklingi í framtíðarstarf, sem hefur áhuga á að vinna í fjölbreyttu umhverfi. Hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræði menntun er nauðsynleg • Haldgóð reynsla og þekking á hönnun og forritun iðnstýrikerfa • Reynsla í einhverjum af eftirfarandi hugbúnaði; Siemens, Rockwell, Schneider Electric, ABB, Wonderware eða Lab View. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 25. júlí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Brynjar Bragason, sviðsstjóri Iðnaðarsviðs, brynjar.bragason@efla.is. EFLA verkfræðistofa óskar eftir starfsmanni á iðnaðarsvið EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 240 samhentra starfsmanna. HÖFÐABAKKI 9 • 110 REYK JAVÍK • 412 6000 • www.efla.is • ÍSLAND • DUBAI • FRAKKLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • PÓLLAND • RÚSSLAND • T YRKLAND www.eimskip.is Hjá Eimskip á Norðurlandi starfar öflugur hópur fólks sem hefur gildi Eimskips, árangur, samstarf og traust að leiðarljósi í störfum sínum. Nú leitum við að nýjum liðsmanni á Akureyri. Vöruhúsaþjónusta — framtíðarstarf Helstu verkefni eru vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Almennt gildir að fastur vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef þörf er á. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur • Lyftararéttindi (J) • Góð tölvukunnátta • Þjónustulund og jákvæðni • Góð íslenskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Eyland, svæðisstjóri Eimskips á Norðurlandi í síma 525 7821. Umsjón með ráðningunni hefur Erla María Árnadóttir í síma 525 7131, era@eimskip.is. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is, til og með 25. júlí. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. starf hjá eimskip á akureyri PI PA R\ TB W A – S ÍA 12. júlí 2014 LAUGARDAGUR6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.