Fréttablaðið - 09.09.2014, Side 26

Fréttablaðið - 09.09.2014, Side 26
KYNNING − AUGLÝSINGLjós & lampar ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 20148 Héralampinn frá Moooi er hannaður af sænska hönnunar- teyminu Front. Í sömu línu má finna hestalampann fræga. Pappírsljósakróna úr smiðju hollensku hönnunarstofunnar Studio Job sem búin var til fyrir pappírs- línu Moooi. Philippe Starck hannaði byssu- lampann fyrir Flos árið 2005. Starck er þekktur fyrir pólitískan áróður í verkum sínum og byssulampinn stendur þar undir nafni. Bourgie-lampinn frá Kartell er eftir ítalska hönnuðinn Ferruccio Laviani. Lampinn er í barokkstíl en lampa- skermurinn úr plíseruðu efni og myndar þannig skemmti- legt skuggaspil þegar kveikt er á lampanum. Arco- gólflampann hönnuðu hinir ítölsku Castiglioni- bræður árið 1962. Heillandi hönnunarljós Lampar og ljósakrónur setja punktinn yfir i-ið í öllum rýmum. Hér má sjá nokkra lampa eftir fræga hönnuði sem flestir eru orðnir klassískir. Biðukolla (Dandelion) heitir þessi fallegi gólflampi sem hollenski hönn uð- urinn Richart Hutten hannaði fyrir Moooi. Orbital-lamp- inn er úr smiðju Ferruccio Laviani og hannaður fyrir Foscarini. PH Artichoke-ljósakrónuna hannaði Poul Henningsen fyrir Louis Poulsen árið 1958. Artichoke þýðir ætiþistill á íslensku og má glöggt sjá líkindi með grænmetinu og ljósinu. Engir punktar, engin aukakort og ekkert vesen! Í Vild færðu afsláttinn án þess að biðja um hann Afslátturinn kemur sjálfkrafa á kortaviðskiptin Um 24 fyrirtæki og verslanir eru í Vild og fer fjölgandi SVONA FÆRÐU AFSLÁTT ÁN ÞESS AÐ BIÐJA UM HANN! Fríðindakerfi fyrir áskrifendur 365 Allir áskrifendur sjónvarps- eða fjarskiptaþjónustu 365 fá nú sjálfvirkan afslátt hjá fjölda fyrirtækja og verslana án þess að þurfa að biðja um hann. Það eina sem þarf að gera er að skrá greiðslukort fjölskyldunnar í VILD á 365.is. skráðu þig á PLUSMINUS OPTIC Í GRAFARVOGI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.