Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR SAMAN Á NÝHljómsveitin Guitar Islancio, sem þeir Gunnar Þórðarson, Björn Thor-oddsen og Jón Rafnsson skipa, spilar á Jazz- og blúshátíð Kópavogs í Salnum í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sveitin spilar opinberlega. O le Henriksen er þekktur fyrir glað-væran persónuleika og má segja að litríkar pakkningar snyrtivara hans endurspegli allt hans fas,“ segir Málmfríður Einarsdóttir, eigandi Carita-Snyrtingar íHafnarfirði unareiginleikum Ole Henriksen. Sítrus er vinsælt innihaldsefni í snyrtivörur vegna vítamína sem hann gefur húðinni,“ upp- lýsir Málmfríður. Það er skoðun Ol H FEGURÐ ÁN ÞJÁNINGAATC KYNNIR Daninn Ole Henriksen skapaði sér nafn í snyrtivörubransanum fyrir einstakan karakter sem hann gefur vörum sínum. Ole er litríkur persónu- leiki og í uppáhaldi meðal viðskiptavina og fjölmiðlafólks um allan heim. FAGURKERI Daninn Ole Henriksen telur að allir geti verið fallegir á nátt-úrulegan hátt og hefur til þess skapað einstakar snyrtivörur. ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞíNUM ÞÖRFUMMÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI Í ÖLLUM STÆRÐUM SÓFAR Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Hornsófar 2H2 frá 299.900 kr. Sófasett 3+1+1 frá 330.900 kr. Rín YFIRHAFNIR FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2014 10. OKTÓBER 20 14FÖ STUDAGUR Lífi ð Solla Eiríksdóttir og Hildur Ársælsdótt ir HEILSUSAMLEG- AR MÆÐGUR ME Ð MATARBLOGG 2 Hafdís Priscilla Magnúsdóttir DÍSUKÖKUHÖF- UNDUR GEFUR UPPSKRIFT 4 Arna Á. Ragnarsd óttir, förðunarfræðingur FÖTIN KLASS- ÍSK EN ELSKAR GLINGUR 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Yfirhafnir | Fólk Sími: 512 5000 10. október 2014 238. tölublað 14. árgangur MENNING Patrick Modiano hlaut Bókmennta- verðlaun Nóbels. 26 SPORT Ísland mætir Lett- landi í undankeppni EM í fótbolta í kvöld. 34 LÍFIÐ Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka LÍFIÐ Embla er búin að fá nóg af því hvernig litið er á fatlað fólk. 30 Nýr kraftur kviknaði með dótturinni Marta Jónsson á vinsælar skóbúðir í London og Reykjavík og selur einnig hönnun sína í vinsælar skókeðjur. Hún fékk aukakraft við að eignast óskabarn og segist vera á ljóshraða. Bolungarvík 4° NA 7 Akureyri 4° NNA 4 Egilsstaðir 6° NNA 6 Kirkjubæjarkl. 7° NNV 4 Reykjavík 6° NA 3 Bjartviðri um landið S- og SV-vert en von á lítilsháttar úrkomu A- og N-lands. NA-læg 3-10m/s og hiti 3-10 stig, hlýjast SA-lands. 4 VIÐSKIPTI Áralangar deilur innan hluthafahóps Vinnslustöðvarinn- ar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa blossað upp á ný. Bræðurnir Guð- mundur og Hjálmar Kristjánssyn- ir, sem eiga minnihluta í VSV, hóta öðrum hluthöfum skaðabótamáli. Málarekstur vegna sömu viðskipta fór fyrir Hæstarétt í fyrra. Deilurnar standa í raun á milli bræðranna og fjölda Vestmann- eyinga sem fara með meirihluta í VSV, og teygja sig mörg ár aftur. Átökin náðu hámarki þegar VSV keypti hluti í útgerðinni Ufsa- bergi árin 2008 og 2011, gegn vilja bræðranna. Þeir fóru með málið fyrir dómstóla. Í mars 2013 ógilti Hæstiréttur samrunann, en ný samrunaáætlun var samþykkt af meirihlutaeigendum VSV og Ufsa- bergs í sumar. Hluthafafundur VSV fór fram á miðvikudag. Þar var nýr samruni VSV og Ufsabergs samþykktur að nýju. Áður en til þess kom lagði lög- maður Stillu, félags Guðmundar og Hjálmars, fram tillögu um að höfða skaðabótamál í nafni Vinnslustöðv- arinnar gegn öðrum hluthöfum félagsins vegna samþykktarinnar, sem þá var óafgreidd. Tillagan var samþykkt enda mátti meirihlutinn, samkvæmt lögum um hlutafélög, ekki taka þátt í atkvæðagreiðsl- unni, þar sem hún beindist gegn honum sjálfum. „Það að hóta meðeigendum sínum með þessum hætti held ég að sé án fordæma,“ segir Guðmundur Örn Gunnarsson, stjórnarformaður VSV, og segir ljóst að hluthafalögin séu meingölluð og gefi minnihluta félags gerræðislegt vald. Guðmundur Kristjánsson, for- stjóri Brims og stjórnarmaður í VSV, segir að málið snúist um tvennt: Vinnslustöðin sé metin allt of lágt, og því hafi verið selt á undirverði. „Svo teljum við að það sé hægt að reka Vinnslustöð- ina miklu betur,“ segir Guðmund- ur. - shá / sjá síðu 12 Illdeilur innan VSV rísa á ný Átök í eigendahópi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hafa blossað upp að nýju. Minnihlutinn ætlar í mál við meirihlutann – í annað sinn vegna sömu viðskipta. Átökin sögð standa uppbyggingu fyrir þrifum. DÓMSMÁL Eigendur fjárfestinga- félagsins IceCapital létu félagið kaupa af sér verðlaus bréf í Byr sparisjóði haustið 2008 þegar allt lék á reiðiskjálfi í íslensku efna- hagslífi. Dómar hafa verið kveðnir upp í átta riftunarmálum sem þrotabú IceCaptial höfðaði gegn fyrrver- andi eigendum og stjórnendum Ice- Capital. Alls fær þrotabúið dæmd- ar 520 milljónir króna. Óvíst er hversu mikið er hægt að innheimta. IceCaptial, sem áður hét Sund og var í eigu fjölskyldu Óla í Olís, var tekið til gjaldþrotaskipta í mars 2012. Eftir fall stóru bankanna stóð félagið eftir með verðlitlar eignir en stökkbreytt lán. Meðal annars var Jón Kristjáns- son, fyrrverandi stjórnarformað- ur IceCapital og stjórnarmaður í Byr, dæmdur til að greiða þrota- búinu 90,3 milljónir króna og með dómunum var rift tugmilljóna arð- greiðslum til Jóns, Páls Þórs Magn- ússonar og Gunnþórunnar Jóns- dóttur. - jhh / sjá síðu 4 Eigendur IceCapital dæmdir til að greiða þrotabúinu hundruð milljóna: Fengu arð úr ógjaldfæru félagi SKOÐUN Fortíðarvandi er að sliga RÚV, segir Ingvi Hrafn Óskarsson. 18 milljörðum króna nema lýstar kröfur í þrotabú IceCapital. 50 EITT STÆRSTA SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIÐ ■ Vinnslustöðin er meðal fimm stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins, með um 250 fastráðna starfsmenn. ■ Fyrirtækið gerir út níu skip til uppsjávar-, tog- og netaveiða og starfrækir fjölbreytta landvinnslu. ■ Aflaheimildir fyrirtækisins eru um 18.000 þorskígildis- tonn, eða 4,27% af heildarafla (2013). FRIÐARLJÓS Stúlkurnar horfðu hugfangnar á tendrun friðarsúlunnar sem fór fram undir stjörnubjörtum himni í Viðey í gærkvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Trausti rúnir Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda segir orð- spor Mjólkursamsölunnar hafa beðið hnekki. Endurheimta verði traust almennings. 2 Bjartsýnir Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlits- stofnun EFTA. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.